FEIF leitar að áhugasömum og duglegum einstaklingum á aldrinum 18-26 ára til að taka þátt í nefndarstörfum á vegum FEIF. „Hjálpið okkur við að móta framtíð íslenska hestaheimsins. Það eru sæti í nefndunum, eyrnamerkt ungu fólki, sem verða laus frá febrúar 2023 og við erum að leita að þér,“ segir á vefsíðu FEIF. Einstaklingarnir munu hafa sama atkvæðarétt og hver annar nefndarmeðlimur og munu geta starfað í nefndunum allt að tveimur árum.

Sæti eru laus í eftirfarandi nefndir:
Menntanefnd FEIF
Æskulýðsnefnd FEIF

Nánari upplýsingar eru að finna HÉR

 

 

31 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
31Mar Fös 12:00 - 13:00 Frátekin- einkanotkun 
31Mar Fös 13:00 - 14:00 Hestabraut FSU 

Apríl
1Apr Lau 9:30 - 10:30 Frátekin / Krílatími 

Hliðskjálf dagatal


Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið Húsnefnd 
3Apr Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 
6Apr Fim 12:00 Frátekið v húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóra



Hverjir eru tengdir

We have 550 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2268
Articles View Hits
7796806

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis