Dagskrá vetrarins 2020 - Hestamannafélagið Sleipnir
     
Mánaðadagur Vikudagur Viðburður
JANÚAR    
09-13.jan   Kynningarfundur Æskulýðsnefndar / Skráning á reiðnámsskeið
23. janúar 2020 Miðvikudagur Aðalfundur Sleipnis og Sleipnishallarinnar ehf
27. janúar 2020 Mánudagur Reiðnámsskeið Æskulýðsnefndar hefjast
     
     
FEBRÚAR    
16. febrúar 2020 Sunnudagur 1 Vetrarmót Sleipnis-Byko og Furuflísar
17. febrúar 2020    
22. febrúar 2020 Laugadagur Þorrareið og blót Sleipnis ( Ferðanefnd )
26. febrúar 2020 Miðvikudagur Töltskvísur - æfingar byrja-  Fræðslunefnd
Febrúar   Skráning í Hestafjör Æskulýðsnefndar 2020
Febrúar   Námskeið hjá Fræðslunefnd - sjá heimasíðu
Febrúar Miðvikudagar Námskeið/ Jóhann/Rósa Birna  - Fræðslunefnd
     
     
MARS    
Mars   Æfingar Hestajförs hefjast- sjá heimasíðu
Mars Sunnudagur Spilakvöld - Æskulýðsnefnd- auglýst á heimasíðu
Mars Miðvikudagar Námskeið Jóhann/Rósa Birna / Töltskvísur  -  Fræðslunefnd aflýst v/Kórónaveiru faraldurs
21. mars 2020 Laugadagur 2.Vetrarmót Sleipnis - Byko og Furuflísar aflýst v/Kórónaveiru faraldurs
     
APRÍL    
4. apríl 2020 Laugadagur 3.Vetrarmót Sleipis-Byko og Furuflísar aflýst v/Kórónaveiru faraldurs
5. apríl 2020 Sunnudagur Hestafjör Æskulýðsnefndar- Reiðhöll Sleipnis Brávöllum, aflýst v/Kórónaveiru faraldurs
8. apríl 2020 Miðvikudagur Páskatöltmót Sleipnis aflýst v/Kórónaveiru faraldurs
9. apríl 2020 Fimmtudagur Skírdagsreið Sleipnis ( Ferðanefnd ) aflýst v/Kórónaveiru faraldurs
18-19.apríl Laugard-Sunnud. Suðurlandsdeild Æskunnar- Brávellir aflýst v/Kórónaveiru faraldurs
22. apríl 2020 Miðvikudagur Kvennakvöld Sleipnis í Hliðskkjálf aflýst v/Kórónaveiru faraldurs
25. apríl 2020 Sunnudagur  
25. apríl 2020 Sunnudagur Fjölskyldudagur Æskulýðsnefndar aflýst v/Kórónaveiru faraldurs
Apríl Sunnudagur Æskulýðsmótið aflýst v/Kórónaveiru faraldurs
Apríl   Skráning - Vornámskeið Æskulýðsnefndar
Apríl Miðvikudagar Námskeið Jóhann/Rósa Birna   Lýkur 1.apríl  / Töltskvísur
     
     
MAÍ    
1. maí 2020 Föstudagur Skrúðganga 1 maí, Teymt undir börnum - aflýst v/Kórónaveiru faraldurs
09.maí Laugadagur Firmakeppni á Brávöllum
09-10.maí  Laugadagur Námskeið Fræðslunefnd
10. maí 2020 Sunnudagur Tiltektardagur félagssvæðinu / Umhverfisdagur
16. maí 2020 Laugardagur Kvennareiðtúr Sleipnirs
20. maí 2020 Miðvikudagur Skeiðleikar Skeiðfélagsins
22-24.maí 2020 Fimt-Sunnud Lokað Íþróttamót Sleipnis Brávöllum
23. maí 2020 Laugardagur Baðtúr Sleipnis
30. maí 2020 Laugardagur  Sameiginlegur reiðtúr Æskulýðsn. Sleipnis, Ljúfs og Háfeta
     
     
JÚNÍ    
06-07.júní Laugard-Sunnud Gæðingamót Sleipnis - Brávöllum
11. júní Fimmtudagur Vellir fráteknir fyrir Hæfileikamótun - LH
18-20.júní Föst-Laug-Sunud Sumarferð Sleipnis
10. júní Miðvikudagur Skeiðleikar Skeiðfélagsins
19-21.júní Föstud-Laug-Sunnud Íslandsmót barna og unglinga
22. júní Mánudagur Vellir fráteknir fyrir Meistaradeild ungmenna - Geysir
 24. júní Miðvikudagur  Skeiðleikar Skeiðfélagsins
     
     
     
JÚLÍ    
     
     
ÁGÚST    
Ágúst   Síðsumarsreið Sleipnis- auglýst á heimasíðu
     
     
SEPTEMBER    
     
     
OKTÓBER    
17. október 2020 Laugadagur Vegna Covid19 verður að fresta hátíðinni- nánar síðar á heimasíðu
     
     
NÓVEMBER   Nefndakvöld Sleipnis
     

Athugið að dagskrá getur tekið breytingum og einstakir atburðir geta færst til, fallið niður eða nýir komið inn.

Fylgist því vel með á www.sleipnir.is

10 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
29Jún Fim 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 
30Jún Fös 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 

Júlí
1Júl Lau 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
8035385