Úrslit

Fyrsta Vetrarmót Sleipnis fór fram þann 16. Febrúar í sumar veðri á Selfossi. Skráning hefur aldrei verið meiri og mikið af flottum hrossum komu fram, nýjar sem gamlar.

Næsat Vetarmót Sleinis verður haldið 7. Mars og verða þeir í samstarfi við GDLH. Mótið verður því Gæðingakeppni sem riðin verður í sömu flokkum og hin mótin. Sérstök forkeppni í B – flokk og riðið eftir þul. Nánari upplýsingar koma síðar.

Einnig verður boðið uppá A – Flokk. 

ÚRSLIT 1. VETRARLEIKANNA

  •  
  Barnaflokkur
  • 1. Sigríður Pála Daðadóttir og Steppa frá Grænumýri
   2. Þórunn Ólafsdóttir og Styrkur frá Kjarri
   3. Loftur Breki Hauksson og Flóki frá Þverá
   4. Svandís Sævarsdóttir og Leynir frá Arabæ
   5. Hrafnhildur Sigurðardóttir og Sigurrós frá V. Stokkseyrarseli
   6. Hilmar Bjarni Ásgeirsson og Skari frá Skraði
 • Unglingaflokkur
  • 1. Arndís Ólafsdóttir og Júpíter frá Magnússkógum
   2. Unnsteinn Reynisson og Styrkur frá Hurðabaki
   3. Sigurður Steingrímsson og Eik frá Sælukoti
   4. Embla Þórey Elvarsdóttir og Tinni frá Laxdalshofi
   5. Eiríkur Freyr Leifsson og Melódía frá Stóra-Vatnssakrði
   6. Hrefna Sif Jónasardóttir og Hrund frá Hrafnsholti
 • Ungmennaflokkur
  • 1. Dagbjört Skúladóttir og Sonur frá Reykjavík
   2. Þuríður Ósk Ingimarssdóttir og Jakob frá Árbæ
   3. Katrín Ósk Kristjánsdóttir og Höttur frá Austurás
   4. Ívar Örn Guðjónsson og Glanni frá Brekkukoti
   5. Stefanía Hrönn Setfánsdóttir og Örvar frá Hóli
   6. Stefán Thor Leifsson og Eldur frá Hjálmholti

 • Áhugamannaflokkur 2
  • Bryndís Guðmundsdóttir og Villimey frá Hveragerði
   2. Helga Rún Björgvinsdóttir og Skeggla Frá Skjálg
   3. Elísabet Sveinsdóttir og Viktor frá Hófgerði
   4. Jóhann Bettý og Steini frá Jórvík 1
   5. Lotta Gosch og Blakkur frá Austurkoti
   6. Baldur Gauti Tryggvason og Askur frá Gerðum 

 • Áhugamannaflokkur 1
  • 1. Jessica Dalgren og Krossa frá Eyrarbakka 
   2. Ástey Gunnarsdóttir og Bjarmi frá Ketilhúshaga
   3. Ari Thorarenssen og Gifta frá Dalbæ
   4. Emilia Satffansd og Náttar frá Hólaborg
   5. Soffía Sveinsdóttir og Hrollur frá Hrafnsholti
   6. Ingvi Tryggvason og Völsungur frá Selfossi
    
 • Heldri menn og konur 

  • 1. Kristján Hjartarson og Garðar frá Holtabrún 
   2. Jón Gunnarsson og Eitill frá Miðholti
   3. Jóhannes Óli Kjartansson og Hágangur frá Selfossi
   4. Einar Hermundsson og Tignar frá Eigilsstaðakoti

 • Opinn flokkur 
  • 1. Steindór Guðmundsson og Hallsteinn frá Hólum 
   2. Bjarni Sveinsson og Akkur frá Holtsmúla 
   3. Páll Bragi Hólmarsson og Tign frá Heiði
   4. Hugrún Jóhannsdóttir og Ópera frá Austurkoti
   5. Steinn Ævarr Skúlason og Lukka frá Eyrarbakka
   6. Guðjón Sigurliði og Ópera frá Miðhjálegu 
16 Jan, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Stefnumótun 2020

Stefnumotun 2020

Reiðhöll dagatal


Janúar
16Jan Lau 8:00 - 22:00 Lokuð vegna viðhalds 
17Jan Sun 15:00 - 17:30 Frátekin fyrr Æskulýðsnefnd 
18Jan Mán 12:30 - 14:00 Frátekin_Reiðmaðurinn 

Hliðskjálf dagatal


Janúar
18Jan Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 
25Jan Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Febrúar
1Feb Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1855
Articles View Hits
4809022