Úrslit

Úrslitadagur á opnu íþróttamóti Sleipnis fór fram í mikilli rigningu en knapar og starfsfólk lét það ekki á sig fá og var mikið um áhorfendur sem héldu sig í bílum sínum og fylgdust spenntir með.

Úrslit fóru fram í mörgum flokkum og var stundvísi og prúðmennska knapa til fyrirmyndar.

Í meistaraflokki sáust margar góðar sýningar og voru úrslit í flestum flokkum spennandi á að horfa. Í slaktaumatölti var það Matthías Leó Matthíasson sem stóð efstur á Doðranti frá Vakurstöðum með 7,38 í einkunn.

Teitur Árnason stóð efstur í fimmgangi meistara á Atlasi frá Hjallanesi með 7,27 í einkunn. Jakob Svavar fór mikinn í fjórgangi meistara og stóð uppi sem sigurvegari á Hálfmána frá Steinsholti með 7,73 í einkunn.

Það var svo Viðar Ingólfsson sem sigraði keppni í tölti meistara en það voru síðustu úrslit mótsins. Hann reið Maístjörnu frá Árbæjarhjáleigu snilldarlega og uppskar sigur en úrslitin voru frábær á allan hátt.

Hér má sjá allar niðurstöður mótsins.

A úrslit

Tölt T2

   

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Matthías Leó Matthíasson

Doðrantur frá Vakurstöðum

7,38

2

Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Skál frá Skör

7,29

3

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Sonur frá Reykjavík

7,17

4

Benedikt Þór Kristjánsson

Stofn frá Akranesi

6,83

5

John Sigurjónsson

Nóta frá Grímsstöðum

0,00

A úrslit

Tölt T3 1.flokkur

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Jessica Dahlgren

Krossa frá Eyrarbakka

6,56

2

Emilia Staffansdotter

Náttar frá Hólaborg

6,39

3

Magnús Ólason

Veigar frá Sauðholti 2

6,22

4

Guðjón Sigurðsson

Ólga frá Miðhjáleigu

6,17

5

Ástey Gyða Gunnarsdóttir

Bjarmi frá Ketilhúshaga

5,94

6

Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir

Gramur frá Ormskoti

0,00

       

A úrslit

Tölt T3 2.flokkur

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Ari Björn Thorarensen

Gifta frá Dalbæ

6,22

2

Kristján Gunnar Helgason

Hylur frá Efra-Seli

5,78

3-4

Helga Rún Björgvinsdóttir

Skeggla frá Skjálg

5,72

3-4

Soffía Sveinsdóttir

Hrollur frá Hrafnsholti

5,72

5

Bryndís Guðmundsdóttir

Villimey frá Hveragerði

5,61

6

Berglind Sveinsdóttir

Tvistur frá Efra-Seli

5,56

A úrslit

Tölt T3 Ungmennaflokkur

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Janneke M. Maria L. Beelenkamp

Dögg frá Kálfholti

6,39

2

Kári Kristinsson

Hrólfur frá Hraunholti

6,33

3

Ívar Örn Guðjónsson

Óskahringur frá Miðási

6,28

4

Unnur Lilja Gísladóttir

Eldey frá Grjóteyri

5,94

5

Bríet Bragadóttir

Grímar frá Eyrarbakka

5,50

6

Stefanía Hrönn Stefánsdóttir

Örvar frá Hóli

0,00

       
       

Unglingaflokkur

   

Forkeppni

Tölt T3 Unglingaflokkur

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Sigurður Steingrímsson

Eik frá Sælukoti

6,43

2

Embla Þórey Elvarsdóttir

Kolvin frá Langholtsparti

4,53

A úrslit

     

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Sigurður Steingrímsson

Eik frá Sælukoti

6,44

2

Embla Þórey Elvarsdóttir

Kolvin frá Langholtsparti

5,11

A úrslit

Tölt T4 1.flokkur

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Katrín Ósk Kristjánsdóttir

Höttur frá Austurási

6,79

2

Ástey Gyða Gunnarsdóttir

Stjarna frá Ketilhúshaga

6,29

3

Kristín Hrönn Pálsdóttir

Gaumur frá Skarði

6,17

A úrslit

Tölt T7 2.flokkur

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Ida Sofia Grenberg

Nátthrafn frá Kjarrhólum

6,25

2

Hrefna Sif Jónasdóttir

Hrund frá Hrafnsholti

5,92

3

Jóhannes Óli Kjartansson

Hágangur frá Selfossi

5,17

4

Lárus Helgi Helgason

Óri frá Halakoti

4,92

       
       

A úrslit

Tölt T7 Barnaflokur

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Viktor Óli Helgason

Þór frá Selfossi

5,83

2

Hilmar Bjarni Ásgeirsson

Skari frá Skarði

5,25

3-4

Elsa Kristín Grétarsdóttir

Gjafar frá Þverá I

5,08

3-4

Loftur Breki Hauksson

Flóki frá Þverá, Skíðadal

5,08

5

Heiðdís Erla Ásgeirsdóttir

Kjölur frá Kópsvatni

4,33

6

Vigdís Anna Hjaltadóttir

Hvinur frá Fákshólum

0,00

A úrslit

Fjórgangur V1 Meistaraflokkur

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Jakob Svavar Sigurðsson

Hálfmáni frá Steinsholti

7,73

2

Ragnhildur Haraldsdóttir

Vákur frá Vatnsenda

7,57

3

Helga Una Björnsdóttir

Hnokki frá Eylandi

7,20

4

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Fengur frá Auðsholtshjáleigu

7,10

5

Þorgils Kári Sigurðsson

Fákur frá Kaldbak

6,90

Fjórgangur V2

   

Opinn flokkur - 1. flokkur

   

A úrslit

Fjórgangur 1.flokkur

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Elsa Magnúsdóttir

Undri frá Sólvangi

6,23

2

Óskar Örn Hróbjartsson

Náttfari frá Kópsvatni

6,17

3

Jessica Dahlgren

Luxus frá Eyrarbakka

0,00

       
       

Opinn flokkur - 2. flokkur

   

A úrslit

     

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Ida Sofia Grenberg

Nátthrafn frá Kjarrhólum

6,10

2

Berglind Sveinsdóttir

Tvistur frá Efra-Seli

5,77

3

Jóhannes Óli Kjartansson

Gríma frá Kópavogi

4,57

4

Þórdís Sigurðardóttir

Gljái frá Austurkoti

0,00

       
       

Ungmennaflokkur

   

A úrslit

     

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Katrín Ósk Kristjánsdóttir

Höttur frá Austurási

6,33

2

Janneke M. Maria L. Beelenkamp

Dögg frá Kálfholti

6,30

3

Dagbjört Skúladóttir

Hugur frá Auðsholtshjáleigu

6,13

4

Þuríður Ósk Ingimarsdóttir

Fálki frá Hólaborg

6,07

5

Stefán Tor Leifsson

Sunna frá Stóra-Rimakoti

5,93

6

Unnur Lilja Gísladóttir

Eldey frá Grjóteyri

5,67

       
       

A úrslit

     

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Arndís Ólafsdóttir

Júpiter frá Magnússkógum

6,37

2

Unnsteinn Reynisson

Styrkur frá Hurðarbaki

5,90

3

Embla Þórey Elvarsdóttir

Kolvin frá Langholtsparti

5,70

4

María Björk Leifsdóttir

Von frá Uxahrygg

5,37

5

Hrefna Sif Jónasdóttir

Hrund frá Hrafnsholti

5,27

6

Eirik Freyr Leifsson

Melódía frá Stóra-Vatnsskarði

0,00

       
       

Barnaflokkur

   

A úrslit

     

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Sigríður Pála Daðadóttir

Óskadís frá Miðkoti

6,07

2

Viktor Óli Helgason

Þór frá Selfossi

5,67

3

Hilmar Bjarni Ásgeirsson

Skari frá Skarði

3,93

Fimmgangur F1

   

A úrslit

     

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Teitur Árnason

Atlas frá Hjallanesi 1

7,29

2

Viðar Ingólfsson

Sægrímur frá Bergi

7,07

3

Sigursteinn Sumarliðason

Heimir frá Flugumýri II

6,76

4

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Jarl frá Árbæjarhjáleigu II

6,62

5

Jón Bjarni Smárason

Gyrðir frá Einhamri 2

5,98

Fimmgangur F2

   

Opinn flokkur - 1. flokkur

   

A úrslit

     

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1-2

Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir

Kröggólfur frá Kröggólfsstöðum

5,95

1-2

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

Kolbrún frá Litla-Fljóti

5,95

3

Guðjón Sigurðsson

Frigg frá Varmalandi

5,81

4

Óskar Örn Hróbjartsson

Nál frá Galtastöðum

5,55

5

Herdís Rútsdóttir

Dimma frá Skíðbakka I

5,10

       
       

Ungmennaflokkur

   

A úrslit

     

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Embla Þórey Elvarsdóttir

Tinni frá Laxdalshofi

6,26

2

Sigurður Steingrímsson

Ýmir frá Skíðbakka I

6,14

3

Ívar Örn Guðjónsson

Alfreð frá Valhöll

0,00

06 Mar, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Stefnumótun 2020

Stefnumotun 2020

Reiðhöll dagatal


Mars
8Mar Mán 16:00 - 22:00 Reiðnámskeið Æksulýðsnefndar 
9Mar Þri 8:15 - 10:10 FSU_Hestabraut 
9Mar Þri 16:00 - 22:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar 

Hliðskjálf dagatal


Mars
8Mar Mán 18:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 
10Mar Mið 17:30 - 21:30 Frátekin v. Æskuilýðsnefnd 
13Mar Lau 12:00 - 23:59 Frátekið Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1870
Articles View Hits
4965857