Úrslit

Gæðingamót Hestamannafélagsins Sleipnis fór fram  laugardaginn 6.júní í frábæru veðri. Skráning á mótið var lítil og er ljóst að hestamannafélög í landinu sem og LH þurfa að leggjast á eitt um það að halda uppi heiðri gæðingakeppninnar, ef vilji er fyrir, sem virðist vera á miklu undanhaldi og um land allt er lítil þátttaka í gæðingakeppnum.

Í B-flokki var það Glampi frá Ketilsstöðum sem stóð efstur en knapi á honum var Olil Amble. Er hann því handhafi Klárhestaskjölds Sleipnis sem veittur er efsta gæðingi í B-flokki og skorinn út af Siggu á Grund.

Vængur frá Grund stóð efstur alhliða gæðinga en knapi á honum var Anna Kristín Friðriksdóttir. Efsti hestur í eigu Sleipnisfélaga var Heimir frá Flugumýri sem Sigursteinn Sumarliðason. Hlaut hann því Sleipnisskjöldinn sem veittur er efsta alhliðahesti í eigu Sleipnisfélaga og var fyrst veittur árið 1950.

Klar 2020

Olil Amble sat Glampa frá Ketilsstöðum í B-flokki og tók við Klárhestaskildinum úr hendi formanns Sleipnis Sigríði M. Björgvinsdóttur sem hjá henni stendur

Önnur úrslit mótsins má kynna sér hér fyrir neðan.

A flokkur

       

Gæðingaflokkur 1

     

Forkeppni

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Atlas frá Lýsuhóli

Jóhann Kristinn Ragnarsson

Sleipnir

8,66

2

Vængur frá Grund

Anna Kristín Friðriksdóttir

Hringur

8,53

3

Heimir frá Flugumýri II

Sigursteinn Sumarliðason

Sleipnir

8,49

4

Kolbeinn frá Hrafnsholti

Arnar Bjarki Sigurðarson

Sleipnir

8,35

5

Páfi frá Kjarri

Larissa Silja Werner

Sleipnir

8,27

6

Kröggólfur frá Kröggólfsstöðum

Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir

Sleipnir

8,22

7

Frigg frá Varmalandi

Guðjón Sigurðsson

Sleipnir

8,16

8

Spyrnir frá Bárubæ

Þorgils Kári Sigurðsson

Sleipnir

8,11

9

Jarl frá Kolsholti 3

Þorgils Kári Sigurðsson

Sleipnir

8,00

10

Hvöt frá Hlemmiskeiði 2

Halldór Vilhjálmsson

Sleipnir

7,72

11

Óskar Þór frá Hvítárholti

Guðrún Margrét Valsteinsdóttir

Sleipnir

7,36

A úrslit

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Vængur frá Grund

Anna Kristín Friðriksdóttir

Hringur

8,73

2

Heimir frá Flugumýri II

Sigursteinn Sumarliðason

Sleipnir

8,54

3

Kolbeinn frá Hrafnsholti

Arnar Bjarki Sigurðarson

Sleipnir

8,49

4

Atlas frá Lýsuhóli

Jóhann Kristinn Ragnarsson

Sleipnir

8,01

5

Páfi frá Kjarri

Larissa Silja Werner

Sleipnir

8,00

A flokkur

       

Gæðingaflokkur 1

     

Forkeppni

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Atlas frá Lýsuhóli

Jóhann Kristinn Ragnarsson

Sleipnir

8,66

2

Vængur frá Grund

Anna Kristín Friðriksdóttir

Hringur

8,53

3

Heimir frá Flugumýri II

Sigursteinn Sumarliðason

Sleipnir

8,49

4

Kolbeinn frá Hrafnsholti

Arnar Bjarki Sigurðarson

Sleipnir

8,35

5

Páfi frá Kjarri

Larissa Silja Werner

Sleipnir

8,27

6

Kröggólfur frá Kröggólfsstöðum

Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir

Sleipnir

8,22

7

Frigg frá Varmalandi

Guðjón Sigurðsson

Sleipnir

8,16

8

Spyrnir frá Bárubæ

Þorgils Kári Sigurðsson

Sleipnir

8,11

9

Jarl frá Kolsholti 3

Þorgils Kári Sigurðsson

Sleipnir

8,00

10

Hvöt frá Hlemmiskeiði 2

Halldór Vilhjálmsson

Sleipnir

7,72

11

Óskar Þór frá Hvítárholti

Guðrún Margrét Valsteinsdóttir

Sleipnir

7,36

A úrslit

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Vængur frá Grund

Anna Kristín Friðriksdóttir

Hringur

8,73

2

Heimir frá Flugumýri II

Sigursteinn Sumarliðason

Sleipnir

8,54

3

Kolbeinn frá Hrafnsholti

Arnar Bjarki Sigurðarson

Sleipnir

8,49

4

Atlas frá Lýsuhóli

Jóhann Kristinn Ragnarsson

Sleipnir

8,01

5

Páfi frá Kjarri

Larissa Silja Werner

Sleipnir

8,00

C1 flokkur

       

Gæðingaflokkur 1

     

Forkeppni

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Hvinur frá Magnússkógum

Björk Guðbjörnsdóttir

Glaður

8,27

2

Gljái frá Austurkoti

Þórdís Sigurðardóttir

Sleipnir

7,32

3

Trymbill frá Syðri-Úlfsstöðum

Elísabet Sveinsdóttir

Sleipnir

5,05

A úrslit

       

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Hvinur frá Magnússkógum

Björk Guðbjörnsdóttir

Glaður

8,27

2

Gljái frá Austurkoti

Þórdís Sigurðardóttir

Sleipnir

8,13

3

Trymbill frá Syðri-Úlfsstöðum

Elísabet Sveinsdóttir

Sleipnir

7,89

Barnaflokkur

     

Gæðingaflokkur 1

     

Forkeppni

       

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Sigríður Pála Daðadóttir

Hugur frá Auðsholtshjáleigu

Sleipnir

8,41

2

Sigríður Pála Daðadóttir

Óskadís frá Miðkoti

Sleipnir

8,23

3

Þórunn Ólafsdóttir

Styrkur frá Kjarri

Glaður

8,15

4

Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir

Sigurrós frá V-Stokkseyrarseli

Sleipnir

7,92

5-6

Hilmar Bjarni Ásgeirsson

Skari frá Skarði

Sleipnir

7,87

5-6

Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir

Syrpa frá Stokkseyrarseli

Sleipnir

7,87

A úrslit

       

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Sigríður Pála Daðadóttir

Hugur frá Auðsholtshjáleigu

Sleipnir

8,49

2

Þórunn Ólafsdóttir

Styrkur frá Kjarri

Glaður

8,30

3

Hilmar Bjarni Ásgeirsson

Skari frá Skarði

Sleipnir

7,88

4

Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir

Sigurrós frá V-Stokkseyrarseli

Sleipnir

7,79

Unglingaflokkur

     

Gæðingaflokkur 1

     

Forkeppni

       

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Arndís Ólafsdóttir

Dregill frá Magnússkógum

Glaður

8,17

2

Hrefna Sif Jónasdóttir

Hrund frá Hrafnsholti

Sleipnir

8,11

3

Ævar Kári Eyþórsson

Þökk frá Selfossi

Sleipnir

8,06

4

María Björk Leifsdóttir

Von frá Uxahrygg

Sleipnir

7,96

5

Eirik Freyr Leifsson

Melódía frá Stóra-Vatnsskarði

Sleipnir

7,83

6

Ævar Kári Eyþórsson

Hafgola frá Dalbæ

Sleipnir

7,20

A úrslit

       

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Arndís Ólafsdóttir

Dregill frá Magnússkógum

Glaður

8,40

2

Hrefna Sif Jónasdóttir

Hrund frá Hrafnsholti

Sleipnir

8,18

3

Eirik Freyr Leifsson

Melódía frá Stóra-Vatnsskarði

Sleipnir

7,83

4

María Björk Leifsdóttir

Von frá Uxahrygg

Sleipnir

7,80

5

Ævar Kári Eyþórsson

Hafgola frá Dalbæ

Sleipnir

7,78

B flokkur ungmenna

     

Gæðingaflokkur 1

     

Forkeppni

       

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Dagbjört Skúladóttir

Selma frá Auðsholtshjáleigu

Sleipnir

8,49

2

Thelma Dögg Tómasdóttir

Póstur frá Litla-Dal

Smári

8,43

3

Unnur Lilja Gísladóttir

Eldey frá Grjóteyri

Sleipnir

8,23

4

Dagbjört Skúladóttir

Gljúfri frá Bergi

Sleipnir

8,21

5

Kári Kristinsson

Roði frá Brúnastöðum 2

Sleipnir

8,20

6

Bríet Bragadóttir

Grímar frá Eyrarbakka

Sleipnir

8,07

7

Kári Kristinsson

Stormur frá Hraunholti

Sleipnir

7,94

8

Stefán Tor Leifsson

Sunna frá Stóra-Rimakoti

Sleipnir

7,91

9

Stefán Tor Leifsson

Sprettur frá Brimstöðum

Sleipnir

7,67

A úrslit

       

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Dagbjört Skúladóttir

Selma frá Auðsholtshjáleigu

Sleipnir

8,66

2

Thelma Dögg Tómasdóttir

Póstur frá Litla-Dal

Smári

8,51

3

Unnur Lilja Gísladóttir

Eldey frá Grjóteyri

Sleipnir

8,25

4

Bríet Bragadóttir

Grímar frá Eyrarbakka

Sleipnir

8,14

5

Kári Kristinsson

Roði frá Brúnastöðum 2

Sleipnir

7,99

14 Jul, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Reiðhöll dagatal


Júlí
16Júl Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
23Júl Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 
30Júl Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Hliðskjálf dagatal


Júlí
24Júl Fös 12:00 Frátekið v. Húsnefnd 
25Júl Lau 12:00 Frátekið v. Húsnefnd 
31Júl Fös 8:00 - 21:00 Frátekið v. UMFÍ mót 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1808
Articles View Hits
4094158