Úrslit

Pollaflokkur

Kormákur Tumi Claas Arnarson og Agnes frá Vatni
Ólavía Ósk Gunnarsdóttir og Fenrir frá Bár
Elsa Guðbjörg Árnadóttir og Taktur frá Skíðbakka
Erna Huld Elmarsdóttir og Vestri frá Selfossi
Margrét auður Loftsdóttir og Barri frá Ketilhúshaga
Kári Örn Óskarsson og Hanna frá Galtarstöðum
Kamilla Nótt Jónsdóttir og Hildur frá Grindavík

Barnaflokkur

1. Gabríela Máney Gunnarsdóttir og Hrói frá Þorlákshöfn 10 stig
2. Hugrún Svala Guðjónsdóttir og Lykill frá Þjórsárnesi 8 stig
3. Elsa Kristín Grétarsdóttir og Gjafar frá Þverá 1 6 stig
4. Kristín María Kristjánsdóttir og Leiftur frá Einiholti 2 4 stig
5. Brynja Björk Guðbrandsdóttir og Agnes frá Vatni 2 stig
6. Katla Björk Claas Arnarsdóttir og Sómi frá Hrauni 1 stig

Unglingaflokkur

1. Sigríður Pála Daðadóttir og Óskadís frá Miðkoti 10 stig
2. Vigdís Anna Hjaltadóttir og Gljái frá Austurkoti 8 stig
3. Ísak Ævarr Steinsson og Glæta frá Hellu 6 stig
4. Heiðdís Fjóla T. Jónsdóttir og Hallur frá Naustum 4 stig
5. Ævar Kári Eyþórsson og Mýra frá Skyggni 2 stig
6. Sunna M Kjartansdóttir Lubecki og Ferill frá Vestra-Geldingaholti 1 stig

Ungmennaflokkur

1. Johanna Kunz og Ásthildur frá Birkiey 10 stig
2. Kristín Hrönn Pálsdóttir og Gaumur frá Skarði 8 stig
3. Indira Scherre og Fröken frá Ketilsstöðum 6 stig
4. Katrín Ósk Kristjánsdóttir og Styrkur frá Hurðarbaki 4 stig
5. Sölvi Freyr Freydísarson og Lilja frá Austurkoti 2 stig

Heldri menn og konur

1. Jóhanna M Vilhjálmsdóttir og Erpur frá Hlemmiskeiði 2 10 stig
2. Sveinbjörn Guðjónsson og Plútó frá Byggðarhorni 8 stig
3. Dís Aðalsteinsson og Fleygur frá Ferjukoti 6 stig
4. Elsa Magnúsdóttir og Hreykir frá sólvangi 4 stig

Áhugamenn 2

1.Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir og Gló frá Syðri gróf 1 10 stig
2.Lárus Helgi Helgason og Víkingur frá Hrafnsholti 8 stig
3.Amalie Virgnet og Léttir frá Kolsholti 3 6 stig
4.Bára Bryndís Kristjánsdóttir og Garðar frá Holtabrún 4 stig
5.Helga rún Björgvinsdóttir og Klerkur frá Kópsvatni  2 stig
6. Vigdís Tinna Sigurvaldadóttir og Tígull frá Litlu-Sandvík 1 stig

Áhugamenn 1

1. Elísabet Gísladóttir og Hrund frá Hrafnsholti 10 stig
2. Hildur Kristín Hallgrímsdóttir og Ólga frá Miðhjáleigu 8 stig
3. Ástey Gyða Gunnarsdóttir og Selja frá Háholti 6 stig
4. Sigurður Rúnar Guðjónsson og Bragi frá Reykjavík 4 stig
5. Jessica Dahlgren og Krafla frá Vetleifsholti 2 stig
6. Jónas Már Hreggviðsson og Kolbrá frá Hrafnsholti 1 stig

Opinn Flokkur

1. Steinn Skúlason og Lukka frá Eyrarbakka 10 stig
2. Óskar Örn Hróbjartsson og Náttfari frá Kópsvatni 8 stig
3. Anne Kathrine Nygaard Carlsen og Strókur frá Auðsholtshjáleigu 6 stig
4. Guðbjörn Tryggvason og Æsir frá Torfunesi 4 stig
5. Þorgils Kári Sigurðsson og Jarl frá Kolsholti 2 stig
6. Katrín Eva Grétarsdóttir og Dögg frá Þorlákshöfn 1 stig

Við þökkum fyrir gott mót og góða þátttöku þrátt fyrir krefjandi aðstæður og leiðinda veður framan af. Næst á dagskrá er þriðja og síðasta vetrarmótið þennan veturinn og verður það auglýst á næstu dögum.

Einnig langar okkur að vekja athygli á Opnu Páskatölti Sleipnis sem vonandi verður haldið á Ingólfshvoli þann 13. apríl næstkomandi. Það verður ásamt síðasta vetrarmótinu auglýst á næstu dögum.

Vetrarmótanefnd.

06 Feb, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Reiðhöll dagatal


Febrúar
6Feb Mán 10:20 - 12:10 Frátekin v. FSU hestabraut 
6Feb Mán 17:00 - 18:00 Reiðnámskeið ÆL nefnd 
7Feb Þri 17:00 - 18:00 Reiðnámskeið Félagshús Sleipnis 

Hliðskjálf dagatal


Febrúar
5Feb Sun 12:00 Frátekin v Húsnefnd 
6Feb Mán 18:00 - 19:00 Frátekin v stjorn 
6Feb Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
2248
Articles View Hits
7617670

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023