Úrslit 2011


Mynd: Arnar Þ. Kjærnested

Þá höfum við fengið úrslit Íþróttamótsins sem var um sl. helgi. Hér að neðan eru úrslit sunnudagsins 15.maí

 
Samanlagðir sigurvegarar

Fjórgangs-tvíkeppni
1. Flokkur – Olil Amble og Kraflar frá Ketilsstöðum
Ungmennaflokkur – Ragnheiður Hallgrímsdóttir og Jökull frá Brekku
Unglingar – Dagmar Öder Einarsdóttir og Kraftur frá Ingólfshvoli
Börn – Glódís Rún Sigurðardóttir  og Blesi frá Kolsholti

Fimmgangs-tvíkeppni

1. Flokkur – Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum
Ungmenni – Arnar Bjarki Sigurðarson og Birtingur frá Bólsstað
Samanlagður sigurvegari
1. Flokkur -  Páll Bragi Hólmarsson
Samanlagður sigurvegari
Ungmenni – Ragnheiður Hallgrímsdóttir
Samanlagður sigurvegari
Unglingar – Dagmar Öder Einarsdóttir
Samanlagður sigurvegari
Börn – Glódís Rún Sigurðardóttir

 

26 May, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Maí
26Maí Þri 16:30 - 21:30 Reiðámskeið Æskulýsnefndar 
28Maí Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Júní
4Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1773
Articles View Hits
3811928