Úrslit 2011


Glóðafeykir og Einar Öder

Eftir mikla baráttu og frábærar sýningar í B-flokk gæðinga á Gæðingamóti Sleipnis, Ljúfs og Háfeta standa jöfn í 1. - 2. sæti .
Glóðafeykir frá Halakoti og Einar Öder Magnússon og Alfa frá Blesastöðum og Sigursteinn Sumarliðason með einkunnina 8,59.
Mikil barátta var um Landsmótssæti og skýrðist sú niðurstaða ekki fyrr en undir síðasta hest.
Margar frábærar sýningar litu dagsins ljós og ljóst að mikil og ströng keppni verður á komandi Landsmóti.
Fyrir Sleipni eru þau fjögur efstu Glóðafeykir og Einar Öder, Alfa og Sigursteinn, Loki og Ármann og Sjóður og Elsa.
Hjá Háfeta eru þeir Fengur og Sævar efstir inn á Landsmót og hjá Ljúf eru þau Skrámur frá Kirkjubæ og Sissel komin inná Landsmót. Margt er framundan í dag með seinni umferð í A-flokk, Ungmennum, Unglingum og Börnum.

Einnig er vert að minna á veglegt og spennandi Töltmót í boði Netparta þar sem margir góðir hestar eru skráðir til leiks.
Töltmótið  byrjar kl 17 á forkeppni og verða svo B-úrslit í kjölfarið og mótið endar svo í kvöld á A-úrslitum.
100.000 kr peningaverðlaun eru í boði fyrir efsta sæti.
Við hvetjum alla sem hafa unun af íslenska hestinum að koma á Brávelli á Selfossi og horfa á skemmtilegt töltmót.

Á morgun sunnudag verða svo úrslit í gæðingakeppni sem hefjast kl 13.

Gæðingamótanefnd Sleipnis

26 May, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Maí
26Maí Þri 16:30 - 21:30 Reiðámskeið Æskulýsnefndar 
28Maí Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Júní
4Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1773
Articles View Hits
3811958