Úrslit 2011


Álmur frá Skjálg og Sigursteinn Sumarliðason

A-Flokki á úrtöku fyrir LM og opnu gæðingamóti Sleipnis,Ljúfs og Háfeta var rétt í þessu að ljúka, margar góðar sýningar litu dagsins ljós í mildu og fallegu veðri á Brávöllum á Selfossi. Úrslit urðu eftirfarandi, efstur er Álmur frá Skjálg og Sigursteinn Sumarliðason með einkunnina 8,54 jafnir í 2-3 sæti eru Þeyr frá Akranesi og Einar Öder og Friður frá Miðhópi og Sigursteinn Sumarliðason með einkunirnar 8,48 fjórða er svo Snæsól frá Austurkoti og Páll Bragi Hólmarsson með einkunina 8,47.

Landsmótafarar fyrir Sleipni eru því þeir fjórir efstu sem hér á undan eru taldir
Fyrir Ljúf er það Vonandi frá Bakkakoti og Arnar Bjarki Sigurðsson með einkunina 8,29
fyrir Háfeta er það Tindur frá Þorlákshöfn og Jóhann G. Jóhannesson

 

Núna verður gert matarhlé og keppni í yngri-flokkum hefst kl. 13:15 og stendur til 16:30.
Minnum á feykisterkt töltmót netparta ehf klukkan 17:00 en þar eru margir sterkir tölthestar sem stefna á þátttöku á Landsmóti í Skagafirði.

26 May, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Maí
26Maí Þri 16:30 - 21:30 Reiðámskeið Æskulýsnefndar 
28Maí Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Júní
4Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1773
Articles View Hits
3812031