Úrslit 2011

Mynd: A.Ken / Arnar Bjarki og Röskur frá Sunnuhvolli

Nú er öllum forkeppnum lokið í gæðingakeppni  hér á Brávöllum og við tekur opið töltmót netparta ehf klukkan 17:00.

Í ungmennum standa efst eftir forkeppni Röskur frá Sunnunhvoli og Arnar Bjarki Sigurðsson með einkunina 8,56, önnur er Alexandra Arnarsdóttir og Katarína frá Tjarnalandi með einkunina 8,29, þriðji er svo Bjarni Sveinsson og Leiftur frá Laugardælum með einkunina 8,28 og fjórða er Emilia Anderson og Fáni frá Kílhrauni með einkunina 8,27.

Þáttökurrétt á Landsmóti hafa því unnið sér inn fyrir Sleipni þau fjögur sem á undan eru talin.

Fyrir Ljúf er það Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir með Óskar frá Hafnafirði með einkunina 8,22.

Gæðingamót dagsins hefur heppnast frábærlega þar sem dagskrá hefur staðist og gæðinamótanefnd Sleipnis hefur því staðið sig með stakri prýði sem lofar góðu fyrir okkur sleipnismenn á komandi Íslandsmóti fullorðinna hér síðar í sumar á Brávöllum.

 

 

26 May, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Maí
26Maí Þri 16:30 - 21:30 Reiðámskeið Æskulýsnefndar 
28Maí Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Júní
4Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1773
Articles View Hits
3812002