Úrslit 2011

Keppni í fjórgangi er lokið á íslandsmóti í hestaíþróttum á Brávöllum.  Efst er Olil Amble og Kraflar frá Ketilsstöðum með 7,63.

Niðurstaðan er þessi:

 

1. Olil Amble og Kraflar frá Ketilsstöðum 7,63

2-3 Eyjólfur Þorsteinsson og Hlekkur frá Þingnesi 7,60

2-3. Hulda Gústafsdóttir og Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7.60

4. Hulda Gústafsdóttir og Sveigur frá Varmadal 7.57

5. Eyjólfur Þorsteinsson og Klerkur frá Bjarnanesi 7,47

6. Hinrik Bragason og Sigur frá Hólabaki 7,40

7. Jakob Svavar Sigurðsson og Asi frá 7,27

8-9. Viðar Ingólfsson og Stemma frá Holtsmúla 7,23

8-9. Sigurður Sigurðarson og Loki frá Selfossi 7,23

10-12 Friðdóra Friðriksdóttir og Jór frá Selfossi 7,20

10-12. Agnes Hekla Árnadóttir og Vignir frá Selfossi 7.20

10-12. Berglind Ragnarsdóttir og Frakkur frá Laugavöllum 7,20

13. Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi 7,17

14. Sigurbjörn Bárðarson og Penni frá Krikjubæ  7,13

15. Silvía Sigurbjörnsdóttir og Þórir frá Hólum 7,03

16. Fanney Guðrún Valsdóttir og Fókus frá Sólheimum 6,97

 

26 May, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Maí
26Maí Þri 16:30 - 21:30 Reiðámskeið Æskulýsnefndar 
28Maí Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Júní
4Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1773
Articles View Hits
3812045