Úrslit 2011

 

 

B-úrslit í fimmgangi er nú lokið og héldu Eyjólfur og Krafur sínum sætum og fara því í A-úrslit á morgun.

Í B-Úrslitum voru 9 knapar og fengu því áhorfendur að njóta þess að horfa á 27 skeiðspretti !

 

6. Eyjólfur Þorsteinsson og Krafur frá Efri-Þverá 7,38

7. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum 7,33

8. Mette Mannseth og Hnokki frá Þúfum 7,31

9. Hinrik Bragason og Sturla frá Hafseinsstöðum 7,12

10. Páll Bragi Hólmarsson og Snæsól frá Austurkoti 7,07

11. Þórdís Gunnarsdóttir og Hreggviður frá Auðsholtshjáleigu 6,98

12. Daníel Ingi Smárason og Nói frá Garðsá 6,95

13. Guðmann Unnsteinsson og Prins frá Langholtskoti 6,62

14. Daníel Gunnarsson og Vindur frá Hala 6,60

26 May, 2020

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2020

Skrá í sumarferð Sleipnis

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Maí
26Maí Þri 16:30 - 21:30 Reiðámskeið Æskulýsnefndar 
28Maí Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Júní
4Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1773
Articles View Hits
3812145