Úrslit 2011

 

B-úrslit í tölti er nú lokið og unnu Jakob og Árborg sig úr 9 sæti í það 6 og mun því taka þátt í A-úrslitum á morgun.

6. Jakob Svavar Sigurðsson og Árborg frá Miðey 8,28

7. Steingrímur Sigurðsson og Mídas frá Kaldbak 8,22

8. Hulda Gústafsdóttir og Sveigur frá Varnmadal 7,89

9. Ólafur Ásgeirsson og Sædynur frá Múla 7,61

10 Jón Þorberg Steindórsson og Tíbrá frá Minni-Völlum 7,50