Úrslit úr þriðja Furuflísar-vetrarmóti Sleipnis sem var í gærdag á Brávöllum.
Virkilega flott hross og fínasta veður.

Unghrossaflokkur
1. Helgi Þór Guðjónsson á Lister frá Akureyri
2. Páll Bragi Hólmarsson á Álfaborg frá Austurkoti
3.Bjarni Sveinsson á Mósu frá Skeiðháholti
4.Brynjar Jón Stefánsson á Urði frá Stuðlum
5.Ingimar Baldvinsson á Hákoni frá Hólaborg

Pollaflokkur
Karólína Ævarr Skúladóttir á Birtu frá Flatey
Ísak Ævarr Steinsson á Líndal frá Eyrarbakka
Vigdís Anna Hjaltadóttir á Þráði frá Reykjavík
Viðar Ingimarsson á Fána frá Kílhrauni
Freyja Bjarney Örvarsdóttir á Dropa frá Akranesi

Barnaflokkur
1.Embla Sól Arnarsdóttir á Hrafnari frá Hrísnesi 10.stig
2. Unnsteinn Reynisson á Kúnst frá Breiðholti 8.stig
3. Irina Fjóla Jónsdóttir á Kristali frá Sauðanesi 6.stig
4. Elín Þórdís Pálsdóttir á Berki 5.stig
5.Egill Baltasar Arnarsson á Ýmir frá Bakka 4.stig

Úrslit úr stigakeppninni
1.Unnsteinn Reynisson 28.stig
2.Egill Baltasar 18.stig
3.Embla Sól 18.stig

Unglingaflokkur
1.Kári Kristinsson á Kolfinn frá Efri-Gegnishólum 10.stig
2.Stefanía Hrönn Stefánsdóttir á Eini frá Kastalabrekku 8.stig
3.Unnur Lilja Gísladóttir á Eldey frá Halakoti 6.stig
4.Dagbjört Skúladóttir á Klaka frá Hellu 5.stig
5.Katrín Eva Grétarsdóttir á Breddu frá Minni-Reykjum 4.stig
6.Davíð Ævarr Gunnarsson á Bingó frá Eyrarbakka 3.stig
7.Stefán Tór Leifsson á Von frá Uxahrygg 2.stig
8.Einar Hólm á Von frá Litlu-Tungu 1.stig
9.Bríet Bragadóttir á Stígrúnu frá Eyrarbakka

Úrslit úr stigakeppninni
1.Dagbjört Skúladóttir 25.stig
2.Kári Kristinsson 18.stig
3.Katrín Eva 16.stig

Ungmennaflokkur
1.Martta Uusitalo á Vals frá Auðsholtahjáleigu 10.stig
2.Atli Freyr Maríönnuson á Óðni frá Ingólfshvoli 8.stig
3.Berglind Rós Bergsdóttir á Simba frá Ketilsstöðum 6.stig
4.Ingi Björn Leifsson á Þór frá Selfossi 5.stig
5.Bryndís Arnarsdóttir á Hrímu frá Hestabergi 4.stig
6.Þorgils Kári Sigurðsson á Freydísi frá Kolsholti 3.stig
7.Sandy Carson á Dug frá Minni-Borg 2.stig
8.Jóhannes Amplatz á Yrpu frá Ljónsstöðum 1.stig

Úrslit úr stigakeppninni
1.Ingi Björn 23.stig
2.Martta Uusitalo 22.stig
3.Atli Freyr 19.stig

Áhugamannaflokkur 2
1.Bára Másdóttir á Snoppu frá Fossi 10.stig
2.Hildur Harðardóttir á Ara frá Efri-Gegnishólum 8.stig
3.Ólöf Ósk Magnúsdóttir á Natalíu frá Nýjabæ 6.stig
4.Rut Stefánsdóttir á Álm frá Selfossi 5.stig
5.Emma Gullbrandson á Árna frá Stóru-Hildisey 4.stig
6.Pétur Gunnarsson á Dáða frá Hryggstekk 3.stig
7.Kristján Jóhannesson á Hryðju frá Böðmóðsstöðum 2.stig
8.Marianne Giesswein á Sörla frá Sauðanesi 1.stig

Úrslit úr stigakeppninni
1.Bára Másdóttir 26.stig
2.Ólöf Ósk 22.stig
3.Hildur Harðardóttir 18.stig

Áhugamannaflokkur 1.
1.Valgerður Gunnarsdóttir á Jöldu frá Arnarstöðum 10.stig
2.Elín Urður Hrafnberg á Dynjanda frá Höfðaströnd 8.stig
3.Kristján G Helgason á Snerpu frá Efra-Seli 6.stig
4.Ólafur Jósepsson á Byr frá Seljatungu 5.stig
5.Magnús Ólason á Svölu frá Stuðlum 4.stig
6.Atli Geir Jónsson á Gjafari frá Ósavatni 3.stig
7.Birgir Sigfússon á Flögra frá Efra-Hvoli 2.stig
8.Sigurður Rúnar Guðjónsson á Goðadís frá Kolsholti 3. 1.stig

Úrslit úr stigakeppninni
1.Kristján G.Helgason 24.stig
2.Magnús Ólason 15.stig
3.Ólafur Jósepsson 13.stig

55+heldri menn og konur
1.Jóhannes Óli Kjartansson á Össu frá Guttormshaga 10.stig
2.Ólafur Ólafsson á Sprotu frá Ragnheiðarsstöðum 8.stig
3.Jón Gunnarsson á Heru frá Miðholti 6.stig
4.Kristján Már Hjartarson á Blesa frá Vakursstöðum 5.stig

Úrslit úr stigakeppninni
1.Kristján Már 20.stig
2.Jóhannes Óli 18stig
3.Ólafur Ólafsson 8.stig

Opinn flokkur
1.Bjarni Sveinsson á Hrafni frá Breiðholti 10.stig
2.Helgi Þór Guðjónsson á Sót frá Kolsholti 8.stig
3.Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir á Frigg frá Gíslabæ 6.stig
4.Jessica Dahlgren á Lúxus frá Eyrarbakka 5.stig
5.Helgi Eggertsson á Heppni frá Kjarri 4.stig
6.Elin Holst á Tíg frá Ketilsstöðum 3.stig
7.Páll Hólmarsson á Óperu frá Austurkoti 2.stig
8.Herdís Rútsdóttir á Bóasi frá Húsavík 1.stig

Úrslit úr stigakeppninni
1.Elin Holst 19.stig
2. Helgi Þór 18.stig
3.Bjarni Sveinsson 16.stig

Vetrarmótsnefndin þakkar öllum knöpum fyrir þátttökuna í vetur

Fura2 16

31 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
31Mar Fös 12:00 - 13:00 Frátekin- einkanotkun 
31Mar Fös 13:00 - 14:00 Hestabraut FSU 

Apríl
1Apr Lau 9:30 - 10:30 Frátekin / Krílatími 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2268
Articles View Hits
7797025