Úrslit úr firmakeppni hestamannafélagsins Sleipnis 2016 sem fór fram á velli félagsins kl:13 til 14, 30.04.2016.

Unghrossaflokkur:
1. Helgi Þór Guðjónsson á Rás 5 v, frá Kolsholti. Firma: Hróðgeir Spaki.
2. Ingimar Baldvinsson á Hákon 5 v, frá Hólaborg.
3. Viðja Hrund Hreggviðsdóttir á Þulu 5 v, frá Selfossi.
4. Ásta Björnsdóttir á Heru 5 v, frá Austurási.
5. Ólafur Jósefsson á Berki 5 v, frá Seljatungu.
Firma2016

Pollaflokkur:
Jón Þorri Jónsson á Styrni 9 v, frá Reykjavík.
Sæþór Leó Helgason á Blæu 16 v, frá Grindavík.
Ísak Ævar Steinsson á Lindaf 16 v, frá Eyrabakka.

Barnaflokkur:
1. Unnsteinn Reynisson á Stjörnu 7 v, frá Selfossi. Frima: Rétting og málun.
2. Amy Phernambucq á Hlíf 7 v, frá Stranda
3. Eydís Yrja Jónsdóttir á Venus 12 v, frá Vorsabæ 2.
4. Embla Sól Árnasótttir á Hrafnari 9 v, frá Hísnesi.
5. Hrefna Sif Jónsdóttir á Sigð 9 v, frá Hrafnsholti.
6. María Björk Leifsdóttir á Glóa 19 v, frá Selfossi.
7. Egill Baltasar Arnarson á Ýmir 18 v, frá Bakka.

Unglingaflokkur:
1. Kári Kristinsson á Kolfinni frá Efri Gegnishólum. Firma: Votmúli.
2. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir á Dynjanda 13 v, frá Höfðaströnd.
3. Matthildur Damsgaard á Matthildi frá Ósabakka.
4. Davíð Ævar Gunnarsson á Bingó frá Eyrabakka.

Ungmennaflokkur:
1. Marta Uusitalo á Birkni 8 v, frá Enni. Firma: Sláturfélag Suðurlands.
2. Ingi Björn Leifsson á Þórdísi frá Selfossi
3. Lovisa Rehenakel á Magna frá Ósabakka.
4. Þorgils Kári Sigurðsson á Kórínu 6 v, frá Kolsholti.


Áhugamannaflokkur:
1. Karl Áki Sigurðsson á Unnari 10 v, frá Flugumýri. Firma: Jötunn Vélar.
2. Valgerður Gunnarsdóttir á Jöldu 11 v, frá Arnarstöðum.
3. Emilia Steffansdóttir á Jakob 11v. frá Árbæ.
4. Birgir Sigfússon á Vin 7v, frá Ketilsstöðum.
5. Jón Gunnarsson á Mekki 13 v, frá Miðholti.

Opinflokkur:
1. Sarah Hogh á Hrappi 8 v, frá Selfossi. Firma: Lindin.
2. Jessica Linnéa Dahlgren á Luxus frá Eyrabakka.
3. Steindór Guðmundsson á Elri 15 v, frá Leysingarstöðum.
4. Freyja Amble Gísladóttir á Bylgju frá Ketilsstöðum.
5. Ármann Sverrisson á Dessa 9 v, frá Stöðulfelli.
6. Bjarni Sveinsson á Prýði 9 v, frá Laugardælum.


Stjórn og fimranefnd Sleipnis þakkar sjálfboðaliðum og þeim rúmmlega sjötíu firmum og knöpum sem gerðu þessa fjáröflun félagsins mögulega.
Firmakeppnin styður við bakið á hestamannafélaginu Sleipni í þeim fjölmörgu störfum sem félagið stendur fyrir s.s. æskulýðsmálum, reiðvegagerð og rekstri mannvirkja á félagssvæði sínu.

Firma1 Firma 2 Firma 4

31 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
31Mar Fös 12:00 - 13:00 Frátekin- einkanotkun 
31Mar Fös 13:00 - 14:00 Hestabraut FSU 

Apríl
1Apr Lau 9:30 - 10:30 Frátekin / Krílatími 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2268
Articles View Hits
7796902