- Published: 13 June 2016
Þriðju skeiðleikar ársins fóru fram á Brávöllum Selfossi í kvöld. Góð mæting var eins og vanalega bæði af keppendum og áhorfendum. Örlítiill mótvindur var og hitastigið ekki hátt og því tímarnir eftir því. Nú fer að verða ljóst hvaða Skeiðknapar og hestar hafa unnið sér þátttökurétt á landsmóti og bíða skeiðáhugamenn spenntir eftir því að horfa á þá veislu. Gústaf Ásgeir Hinriksson var stigahæsti knapi kvöldsins og hlaut því Öderinn þetta kvöldið.
Niðurstöður 250. m skeið
1 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Andri frá Lynghaga | 23,47 |
2 | Dagmar Öder Einarsdóttir | Odda frá Halakoti | 23,47 |
3 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | 24,03 |
4 | Ævar Örn Guðjónsson | Vaka frá Sjávarborg | 24,16 |
5 | Bjarni Bjarnason | Hera frá Þóroddsstöðum | 24,17 |
6 | Daníel Ingi Larsen | Flipi frá Haukholtum | 24,28 |
7 | Hinrik Bragason | Askur frá Syðri-Reykjum | 25,23 |
8 | Daníel Ingi Larsen | Snælda frá Laugabóli | 25,62 |
9 | Rúna Tómasdóttir | Gríður frá Kirkjubæ | 26,38 |
10 | Sigvaldi Lárus Guðmundsson | Lukka frá Árbæjarhjáleigu II | 26,93 |
11 | Davíð Jónsson | Lydía frá Kotströnd | 0,00 |
12 | Willi Felix Gunnar Becker | Jódís frá Staðartungu | 0,00 |
150. m skeið
1 | Teitur Árnason | Ör frá Eyri | 14,92 |
2 | Sigurbjörn Bárðarson | Óðinn frá Búðardal | 14,93 |
3 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Birta frá Suður-Nýjabæ | 15,24 |
4 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi | 15,32 |
5 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Lilja frá Dalbæ | 15,50 |
6 | Ólafur Þórðarson | Skúta frá Skák | 15,58 |
7 | Hinrik Bragason | Mánadís frá Akureyri | 15,69 |
8 | Sigursteinn Sumarliðason | Bína frá Vatnsholti | 15,74 |
9 | Jónína Guðrún Kristinsdóttir | Askur frá Efsta-Dal I | 15,81 |
10 | Ragnar Tómasson | Þöll frá Haga | 16,20 |
11 | Bjarni Bjarnason | Glúmur frá Þóroddsstöðum | 16,25 |
12 | Eyrún Ýr Pálsdóttir | Hafdís frá Herríðarhóli | 16,54 |
13 | Sæmundur Sæmundsson | Vökull frá Tunguhálsi II | 16,66 |
14 | Vilborg Smáradóttir | Heggur frá Hvannstóði | 16,91 |
15 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Blikka frá Þóroddsstöðum | 0,00 |
16 | Sunna Lind Ingibergsdóttir | Flótti frá Meiri-Tungu 1 | 0,00 |
17 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Messa frá Káragerði | 0,00 |
18 | Árni Sigfús Birgisson | Ásadís frá Áskoti | 0,00 |
100. metra skeið
1 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | 7,90 |
2 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Andri frá Lynghaga | 7,92 |
3 | Ragnar Tómasson | Isabel frá Forsæti | 8,10 |
4 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi | 8,16 |
5 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Birta frá Suður-Nýjabæ | 8,17 |
6 | Þorgeir Ólafsson | Ögrunn frá Leirulæk | 8,18 |
7 | Daníel Ingi Larsen | Flipi frá Haukholtum | 8,28 |
8 | Védís Huld Sigurðardóttir | Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi | 8,29 |
9 | Sunna Lind Ingibergsdóttir | Flótti frá Meiri-Tungu 1 | 8,29 |
10 | Hans Þór Hilmarsson | Gletta frá Stóra-Vatnsskarði | 8,35 |
11 | Sæmundur Sæmundsson | Vökull frá Tunguhálsi II | 8,45 |
12 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Blikka frá Þóroddsstöðum | 8,46 |
13 | Jón Óskar Jóhannesson | Tinna Svört frá Glæsibæ | 8,56 |
14 | Sigurbjörn Bárðarson | Rangá frá Torfunesi | 8,73 |
15 | Jón Bjarni Smárason | Virðing frá Miðdal | 8,78 |
16 | Árni Sigfús Birgisson | Ásadís frá Áskoti | 8,78 |
17 | Erlendur Ari Óskarsson | Ásdís frá Dalsholti | 8,78 |
18 | Jónína Guðrún Kristinsdóttir | Askur frá Efsta-Dal I | 8,83 |
19 | Sigvaldi Lárus Guðmundsson | Tromma frá Skógskoti | 8,85 |
20 | Vilborg Smáradóttir | Heggur frá Hvannstóði | 8,91 |
21 | Caroline Mathilde Grönbek Niel | Kaldi frá Meðalfelli | 8,91 |
22 | Rúna Tómasdóttir | Gríður frá Kirkjubæ | 8,95 |
23 | Jón Haraldsson | Gutti frá Hvammi | 9,16 |
24 | Hrefna Hallgrímsdóttir | Eldur frá Litlu-Tungu 2 | 9,27 |
25 | Guðjón Hrafn Sigurðsson | Hrafnhetta frá Minni-Borg | 10,84 |
26 | Lárus Jóhann Guðmundsson | Tinna frá Árbæ | 0,00 |
27 | Willi Felix Gunnar Becker | Jódís frá Staðartungu | 0,00 |
28 | Dagmar Öder Einarsdóttir | Heiðrún frá Halakoti | 0,00 |
29 | Gréta Rut Bjarnadóttir | Vatnar frá Gullberastöðum | 0,00 |