Fjórðu skeiðleikar ársins fóru fram að Brávöllum á Selfossi í kvöld. Margir fljótir hestar voru skráðir auk nýrra og spennandi hrossa. Stigahæsti knapi kvöldsins var Ævar Örn Guðjónsson og hlaut því öderinn sem veittur er hvert kvöld fyrir þann knapa sem nær bestum árangri á skeiðleikum. Næstu Skeiðleikar verða auglýstir þegar nær dregur. Baldvin og Þorvaldur styrkti um öll verðlaun í skeiðgreinum kvöldsins, án þeirra væri ekki hægt að halda skeiðleika og eiga þau Guðmundur og Ragna heila þökk skilið fyrir það.

Skeid16

Niðurstöður

SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Tími
1  Konráð Valur Sveinsson  Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II  7,70
2  Davíð Jónsson  Irpa frá Borgarnesi  7,81
3  Ævar Örn Guðjónsson  Vaka frá Sjávarborg  7,98
4  Sigurbjörn Bárðarson  Snarpur frá Nýjabæ  8,09
5  Hans Þór Hilmarsson  Hera frá Þóroddsstöðum  8,09
6  Þórarinn Ragnarsson  Hákon frá Sámsstöðum  8,21
7  Jón Bjarni Smárason  Virðing frá Miðdal  8,33
8  Brynjar Nói Sighvatsson  Rangá frá Torfunesi  8,37
9  Hafdís Arna Sigurðardóttir  Gusa frá Laugardælum  8,41
10  Daníel Ingi Larsen  Stúlka frá Hvammi  8,42
11  Sigursteinn Sumarliðason  Birta frá Tóftum  8,43
12  Sigurður Óli Kristinsson  Djörfung frá Skúfslæk  8,46
13  Sæmundur Sæmundsson  Vökull frá Tunguhálsi II  8,53
14  Daníel Ingi Larsen  Snör frá Oddgeirshólum  8,61
15  Hildur G. Benediktsdóttir  Viola frá Steinnesi  9,27
16  Hlynur Pálsson  Cesilja frá Vatnsleysu  9,71
17  Larissa Werner  Rúmba frá Kjarri  10,05
18  Jónína Valgerður Örvar  Bylur frá Súluholti  11,42
19  Bjarni Bjarnason  Randver frá Þóroddsstöðum  0,00
SKEIð 150M
Sæti Knapi Hross Tími
1  Sigursteinn Sumarliðason  Bína frá Vatnsholti  14,47
2  Davíð Jónsson  Irpa frá Borgarnesi  14,52
3  Sigurbjörn Bárðarson  Óðinn frá Búðardal  14,57
4  Þórarinn Ragnarsson  Funi frá Hofi  14,59
5  Tómas Örn Snorrason  Pandra frá Hæli  15,64
6  Daníel Gunnarsson  Vænting frá Mosfellsbæ  15,70
7  Sigurður Óli Kristinsson  Djörfung frá Skúfslæk  15,73
8  Ævar Örn Guðjónsson  Bylting frá Árbæjarhjáleigu II  15,90
9  Hekla Katharína Kristinsdóttir  Lukka frá Árbæjarhjáleigu II  16,09
10  Ævar Örn Guðjónsson  Björt frá Bitru  16,10
11  Sigursteinn Sumarliðason  Kara frá Efri-Brú  16,25
12  Ólafur Þórðarson  Lækur frá Skák  16,43
13  Sæmundur Sæmundsson  Vökull frá Tunguhálsi II  17,23
14  Bergrún Ingólfsdóttir  Eva frá Feti  0,00
15  Bjarni Bjarnason  Randver frá Þóroddsstöðum  0,00
16  Konráð Valur Sveinsson  Gyðja frá Hvammi III  0,00
17  Hlynur Pálsson  Cesilja frá Vatnsleysu  0,00
18  Gunnlaugur Bjarnason  Garún frá Blesastöðum 2A  0,00
SKEIð 250M
Sæti Knapi Hross Tími
1  Gústaf Ásgeir Hinriksson  Andri frá Lynghaga  22,88
2  Ævar Örn Guðjónsson  Vaka frá Sjávarborg  22,97
3  Sigurður Óli Kristinsson  Snælda frá Laugabóli  23,06
4  Bjarni Bjarnason  Glúmur frá Þóroddsstöðum  23,09
5  Konráð Valur Sveinsson  Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II  23,48
6  Þórdís Erla Gunnarsdóttir  Lilja frá Dalbæ  23,94
7  Sigurbjörn Bárðarson  Snarpur frá Nýjabæ  23,96

Skeid 16

 

 

 

 

 

 

31 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
31Mar Fös 12:00 - 13:00 Frátekin- einkanotkun 
31Mar Fös 13:00 - 14:00 Hestabraut FSU 

Apríl
1Apr Lau 9:30 - 10:30 Frátekin / Krílatími 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2268
Articles View Hits
7796902