- Published: 01 September 2016
Síðustu skeiðleikar ársins fóru fram að Brávöllum á Selfossi miðvikudagskvöldið 31.águst. Stigahæsti knapi kvöldsins og það ekki í fyrsta skipti var Ævar Örn Guðjónsson.Það var hins vegar Davíð Jónsson sem varð stigahæsti knapi ársins og hlaut því farandbikar sem gefinn er af þeim Gunnari og Kristbjörgu í Auðsholtshjáleigu til minningar um Einar Öder Magnússon og ber nafnið Öderinn. Davíð er vel að sigrinum kominn, hefur mætt á alla skeiðleika sumarsins og er sigurinn ekki síst að þakka næmu og traustu sambandi hans og skeiðsnillingsins Irpu frá Borgarnesi.
Baldvin og Þorvaldur styrkti um öll verðlaun í skeiðgreinum þetta sumarið, án þeirra væri ekki hægt að halda skeiðleika og eiga þau Guðmundur og Ragna heila þökk skilið fyrir það.
Skeiðfélagið vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem lögðu sitt af mörkum í sumar. Sérstaklega langar okkur að þakka öllum þeim sjálfboðaliðum sem tóku þátt í ár og einnig viljum við skila kærum kveðjum til Jóhanns F. Valdimarssonar og Jónínu Guðrúni Kristinsdóttur fyrir samstarf sumarsins.
Sjáumst fersk og fljót á næsta keppnistímabili.
Niðurstöður
250 metra skeið
1 |
Ævar Örn Guðjónsson |
Vaka frá Sjávarborg |
23,67 |
2 |
Hanna Rún Ingibergsdóttir |
Birta frá Suður-Nýjabæ |
23,77 |
3 |
Daníel Ingi Larsen |
Flipi frá Haukholtum |
23,87 |
4 |
Sæmundur Sæmundsson |
Vökull frá Tunguhálsi II |
24,26 |
5 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Snarpur frá Nýjabæ |
0,00 |
6 |
Sigurður Óli Kristinsson |
Snælda frá Laugabóli |
0,00 |
7 |
Bjarni Bjarnason |
Glúmur frá Þóroddsstöðum |
0,00 |
150 metra skeið
1 |
Bjarni Bjarnason |
Hera frá Þóroddsstöðum |
14,42 |
2 |
Þórarinn Ragnarsson |
Funi frá Hofi |
14,53 |
3 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Bína frá Vatnsholti |
14,59 |
4 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Óðinn frá Búðardal |
14,89 |
5 |
Davíð Jónsson |
Irpa frá Borgarnesi |
15,01 |
6 |
Teitur Árnason |
Ör frá Eyri |
15,01 |
7 |
Tómas Örn Snorrason |
Pandra frá Hæli |
15,07 |
8 |
Sigurður Óli Kristinsson |
Grúsi frá Nýjabæ |
15,24 |
9 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Kara frá Efri-Brú |
15,61 |
10 |
Ævar Örn Guðjónsson |
Bylting frá Árbæjarhjáleigu II |
16,00 |
11 |
Hlynur Pálsson |
Björt frá Bitru |
16,33 |
12 |
Bjarni Bjarnason |
Randver frá Þóroddsstöðum |
16,47 |
13 |
Ólafur Þórðarson |
Lækur frá Skák |
16,90 |
14 |
Hildur G. Benediktsdóttir |
Viola frá Steinnesi |
17,16 |
15 |
Kjartan Ólafsson |
Hnappur frá Laugabóli |
17,19 |
16 |
Jón Kristinn Hafsteinsson |
Sigurður frá Feti |
17,85 |
17 |
Guðjón Örn Sigurðsson |
Lukka frá Úthlíð |
0,00 |
18 |
Konráð Valur Sveinsson |
Gyðja frá Hvammi III |
0,00 |
19 |
Sigurður Óli Kristinsson |
Djörfung frá Skúfslæk |
0,00 |
20 |
Leó Hauksson |
Brík frá Laugabóli |
0,00 |
21 |
Daníel Gunnarsson |
Vænting frá Mosfellsbæ |
0,00 |
22 |
Gunnlaugur Bjarnason |
Garún frá Blesastöðum 2A |
0,00 |
23 |
Sigurður Vignir Matthíasson |
Léttir frá Eiríksstöðum |
0,00 |
100 metra skeið
1 |
Hans Þór Hilmarsson |
Hera frá Þóroddsstöðum |
7,54 |
2 |
Davíð Jónsson |
Irpa frá Borgarnesi |
7,75 |
3 |
Daníel Ingi Larsen |
Stúlka frá Hvammi |
8,00 |
4 |
Þórarinn Ragnarsson |
Hákon frá Sámsstöðum |
8,07 |
5 |
Ævar Örn Guðjónsson |
Vaka frá Sjávarborg |
8,12 |
6 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Snarpur frá Nýjabæ |
8,22 |
7 |
Konráð Valur Sveinsson |
Umsögn frá Fossi |
8,26 |
8 |
Sæmundur Sæmundsson |
Vökull frá Tunguhálsi II |
8,27 |
9 |
Leó Hauksson |
Tvistur frá Skarði |
8,29 |
10 |
Kjartan Ólafsson |
Vörður frá Laugabóli |
8,48 |
11 |
Gunnlaugur Bjarnason |
Flipi frá Haukholtum |
8,49 |
12 |
Hlynur Pálsson |
Cesilja frá Vatnsleysu |
9,19 |
13 |
Hjörvar Ágústsson |
Nóva frá Kirkjubæ |
9,21 |
14 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Stjarna frá Kríumýri |
9,53 |
15 |
Hildur G. Benediktsdóttir |
Viola frá Steinnesi |
9,90 |
16 |
Sigurður Vignir Matthíasson |
Nn frá Kálfhóli 2 |
0,00 |
17 |
Daníel Ingi Larsen |
Snör frá Oddgeirshólum |
0,00 |
18 |
Sigurður Óli Kristinsson |
Snælda frá Laugabóli |
0,00 |
19 |
Bjarni Bjarnason |
Randver frá Þóroddsstöðum |
0,00 |
20 |
Teitur Árnason |
Jökull frá Efri-Rauðalæk |
0,00 |