Síðustu skeiðleikar ársins fóru fram að Brávöllum á Selfossi miðvikudagskvöldið 31.águst. Stigahæsti knapi kvöldsins og það ekki í fyrsta skipti var Ævar Örn Guðjónsson.Það var hins vegar Davíð Jónsson sem varð stigahæsti knapi ársins og hlaut því farandbikar sem gefinn er af þeim Gunnari og Kristbjörgu í Auðsholtshjáleigu til minningar um Einar Öder Magnússon og ber nafnið Öderinn. Davíð er vel að sigrinum kominn, hefur mætt á alla skeiðleika sumarsins og er sigurinn ekki síst að þakka næmu og traustu sambandi hans og skeiðsnillingsins Irpu frá Borgarnesi.

Baldvin og Þorvaldur styrkti um öll verðlaun í skeiðgreinum þetta sumarið, án þeirra væri ekki hægt að halda skeiðleika og eiga þau Guðmundur og Ragna heila þökk skilið fyrir það.
Skeiðfélagið vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem lögðu sitt af mörkum í sumar. Sérstaklega langar okkur að þakka öllum þeim sjálfboðaliðum sem tóku þátt í ár og einnig viljum við skila kærum kveðjum til Jóhanns F. Valdimarssonar og Jónínu Guðrúni Kristinsdóttur fyrir samstarf sumarsins.
Sjáumst fersk og fljót á næsta keppnistímabili.

Niðurstöður

 

250 metra skeið

1

 Ævar Örn Guðjónsson

 Vaka frá Sjávarborg

 23,67

2

 Hanna Rún Ingibergsdóttir

 Birta frá Suður-Nýjabæ

 23,77

3

 Daníel Ingi Larsen

 Flipi frá Haukholtum

 23,87

4

 Sæmundur Sæmundsson

 Vökull frá Tunguhálsi II

 24,26

5

 Sigurbjörn Bárðarson

 Snarpur frá Nýjabæ

 0,00

6

 Sigurður Óli Kristinsson

 Snælda frá Laugabóli

 0,00

7

 Bjarni Bjarnason

 Glúmur frá Þóroddsstöðum

 0,00

150 metra skeið

1

 Bjarni Bjarnason

 Hera frá Þóroddsstöðum

 14,42

2

 Þórarinn Ragnarsson

 Funi frá Hofi

 14,53

3

 Sigursteinn Sumarliðason

 Bína frá Vatnsholti

 14,59

4

 Sigurbjörn Bárðarson

 Óðinn frá Búðardal

 14,89

5

 Davíð Jónsson

 Irpa frá Borgarnesi

 15,01

6

 Teitur Árnason

 Ör frá Eyri

 15,01

7

 Tómas Örn Snorrason

 Pandra frá Hæli

 15,07

8

 Sigurður Óli Kristinsson

 Grúsi frá Nýjabæ

 15,24

9

 Sigursteinn Sumarliðason

 Kara frá Efri-Brú

 15,61

10

 Ævar Örn Guðjónsson

 Bylting frá Árbæjarhjáleigu II

 16,00

11

 Hlynur Pálsson

 Björt frá Bitru

 16,33

12

 Bjarni Bjarnason

 Randver frá Þóroddsstöðum

 16,47

13

 Ólafur Þórðarson

 Lækur frá Skák

 16,90

14

 Hildur G. Benediktsdóttir

 Viola frá Steinnesi

 17,16

15

 Kjartan Ólafsson

 Hnappur frá Laugabóli

 17,19

16

 Jón Kristinn Hafsteinsson

 Sigurður frá Feti

 17,85

17

 Guðjón Örn Sigurðsson

 Lukka frá Úthlíð

 0,00

18

 Konráð Valur Sveinsson

 Gyðja frá Hvammi III

 0,00

19

 Sigurður Óli Kristinsson

 Djörfung frá Skúfslæk

 0,00

20

 Leó Hauksson

 Brík frá Laugabóli

 0,00

21

 Daníel Gunnarsson

 Vænting frá Mosfellsbæ

 0,00

22

 Gunnlaugur Bjarnason

 Garún frá Blesastöðum 2A

 0,00

23

 Sigurður Vignir Matthíasson

 Léttir frá Eiríksstöðum

 0,00

100 metra skeið

1

 Hans Þór Hilmarsson

 Hera frá Þóroddsstöðum

 7,54

2

 Davíð Jónsson

 Irpa frá Borgarnesi

 7,75

3

 Daníel Ingi Larsen

 Stúlka frá Hvammi

 8,00

4

 Þórarinn Ragnarsson

 Hákon frá Sámsstöðum

 8,07

5

 Ævar Örn Guðjónsson

 Vaka frá Sjávarborg

 8,12

6

 Sigurbjörn Bárðarson

 Snarpur frá Nýjabæ

 8,22

7

 Konráð Valur Sveinsson

 Umsögn frá Fossi

 8,26

8

 Sæmundur Sæmundsson

 Vökull frá Tunguhálsi II

 8,27

9

 Leó Hauksson

 Tvistur frá Skarði

 8,29

10

 Kjartan Ólafsson

 Vörður frá Laugabóli

 8,48

11

 Gunnlaugur Bjarnason

 Flipi frá Haukholtum

 8,49

12

 Hlynur Pálsson

 Cesilja frá Vatnsleysu

 9,19

13

 Hjörvar Ágústsson

 Nóva frá Kirkjubæ

 9,21

14

 Sigursteinn Sumarliðason

 Stjarna frá Kríumýri

 9,53

15

 Hildur G. Benediktsdóttir

 Viola frá Steinnesi

 9,90

16

 Sigurður Vignir Matthíasson

 Nn frá Kálfhóli 2

 0,00

17

 Daníel Ingi Larsen

 Snör frá Oddgeirshólum

 0,00

18

 Sigurður Óli Kristinsson

 Snælda frá Laugabóli

 0,00

19

 Bjarni Bjarnason

 Randver frá Þóroddsstöðum

 0,00

20

 Teitur Árnason

 Jökull frá Efri-Rauðalæk

 0,00

31 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
31Mar Fös 12:00 - 13:00 Frátekin- einkanotkun 
31Mar Fös 13:00 - 14:00 Hestabraut FSU 

Apríl
1Apr Lau 9:30 - 10:30 Frátekin / Krílatími 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2268
Articles View Hits
7797025