Úrslit 2017

Unghrossaflokkur:
Firma:Tryggingarmiðstöðin.
1. Sigurður Óli Kristinsson á Syrpu frá Hrygg. 
2. Bjarni Sveinsson á Tý frá Syðravelli.
3. Ingimar Baldvinsson á Frosta frá Hólaborg.
4. Þuríður Ósk Ingimarsdóttir á Lilju frá Hólaborg.
5. Jón Gunnarsson á Eitli frá Miðholti.

Barnaflokkur:
Firma:Efri Gegnishólar.
1. Írina Fjóla Jónsdóttir á Kristal frá Sauðanesi.
2. Ey Baltasar á Hröfnu frá Hrísnesi.
3. Ísak Ævar Steinsson á Líndal frá Eyrabakka.

Unglingaflokkur:
Firma:Steypustöðin.
1. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir á Dynjanda frá Höfðaströnd.
2. Unnur Lilja Gísladóttir á Eldey frá Grjóteyri.
3. Briet Bragadóttir á Hröfnu frá Eyrabakka.
4. Unnsteinn Reynisson á Finni frá Feti.
5. Kári Kristinsson á Hrólfi frá Hraunholti.

Ungmennaflokkur:
Firma:Félagsbúið Oddgeirshólum.
1. Mathilde Damgaarh á Garðari frá Holtabrú.
2. Ingi Björn Leifsson á Eldey frá Skálateig.
3. Bryndís Arnarsdóttir á Fák frá Grænhólum.
4. Þuríður Ósk Ingimarsdóttir á Oliver frá Hólaborg.
5. Ívar Örn Guðjónsson á Alfreð frá Valhöll.

Áhugamenn:
Firma:Miðholt
1. Þuríður Einarsdóttir á Líf frá Oddgeirshólum. .
2. Bryndís Guðmundsdóttir á Villimey frá Hveragerði.
3. Jessica Dahlgren á Krossu frá Eyrabakka.
4. Jón Gunnarsson á Heiðdísi frá Miðholti.
5. Arnar Bjarnason á Hörpu frá Grænhólum. 

Opinn flokkur:
Firma:Dýralæknaþjónusta Suðurlands.
1. Ingimar Baldvinsson á Fálka frá Hólaborg.
2. Magnús Ólason á Svölu frá Stuðlum.
3. Hrafnkell Guðnason á Trommu frá Glóru.
4. Karl Áki Sigurðsson á Alfreð frá Skör.
5. Halldór Vilhjálmsson á Sólskæ frá Selfossi.

Stjórn og firmanefnd Sleipnis þakkar sjálfboðaliðum og þeim firmum sem sáu sér fært að gera þessa fjáröflun Sleipnis mögulega.
Firmakeppnin styður við bakið á því fjölbreytta starfi sem hestamannafélagið Sleipnir stendur fyrir á sínu félagssvæði til að efla hestaíþróttina s.s. í æskulýðsmálum, reiðvegamálum, keppnismálum og rekstri mannvirkja á félagssvæði sínu.

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
8000054