Úrslit 2017

Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram síðastliðinn miðvikudag 28.júní. Þetta voru þriðju skeiðleikar í mótaröð sumarsins. Hér eru niðurstöður leikanna.

 

100 metra skeið
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,73
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 7,92
3 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 7,98
4 Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II 8,04
5 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 8,15
6 Hákon Dan Ólafsson Spurning frá Vakurstöðum 8,32
7 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 8,33
8 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 8,34
9 Brynjar Nói Sighvatsson Rangá frá Torfunesi frá 8,36
10 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð 8,44
11 Helgi Þór Guðjónsson Hella frá Efri-Rauðalæk 8,49
12 Guðbjörn Tryggvason Kjarkur frá Feti 8,50
13 Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli frá 8,53
14 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 8,55
15 Ingi Björn Leifsson Stjarna frá Vatnsleysu 9,19
16 Kári Kristinsson Kamus frá Hákoti 9,24
17 Arnar Bjarnason Brók frá Lækjarteigi 9,64
18 Hjörvar Ágústsson Náttsól frá Geitaskarði 9,80
19 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 0,00

150 metra skeið
1 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi 14,78
2 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 15,01
3 Ásgeir Símonarson Bína frá Vatnsholti 15,05
4 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 15,43
5 Helgi Þór Guðjónsson Hella frá Efri-Rauðalæk 15,64
6 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 16,06
7 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð 16,08
8 Ólafur Þórðarson Lækur frá Skák 16,36
9 Sæmundur Sæmundsson Saga frá Söguey 16,40
10 Bryndís Arnarsdóttir Blika frá Grænhólum 0,00
11 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 0,00
12 Hákon Dan Ólafsson Spurning frá Vakurstöðum 0,00
13 Sigurður Óli Kristinsson Gloría frá Grænumýri 0,00
14 Brynjar Nói Sighvatsson Rangá frá Torfunesi frá 0,00
15 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli frá 0,00

250 metra skeið
1 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 22,50
2 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg 22,83
3 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum 23,12
4 Konráð Valur Sveinsson Sleipnir frá Skör 23,44
5 Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II 23,81
6 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli 24,26
7 Sigurbjörn Bárðarson Snarpur frá Nýjabæ frá 24,75
8 Benjamín Sandur Ingólfsson Messa frá Káragerði 24,90
9 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 24,96
10 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 26,07
11 Kjartan Ólafsson Hnappur frá Laugabóli frá 26,43
12 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum 0,00
13 Árni Sigfús Birgisson Flipi frá Haukholtum 0,00
14 Ingi Björn Leifsson Stjarna frá Vatnsleysu 0,00

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
8000054