- Published: 25 June 2021
Aðrir Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðféagsins fóru fram á Brávöllum á Selfossi síðastiðið miðvikudagskvöld. Næstu skeiðleikar eru fyrirhugaðir þann 14.júlí.
Gústaf Ásgeir Hinriksson og Rangá frá Torfunesi unnu keppni í 250 metra skeiði á 23,24 sekúndum og í 150 metra skeiði var það Þórarinn Ragnarsson á Bínu frá Vatnsholti sem bestum tíma náði, 14,61 sekúndu.
Konráð Valur og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu voru fljótasti 100 metrana og settu um leið besta tíma ársins í þeirri grein hér á landi, 7,41 sekúnda.
Skeið 250m P1 |
|||
Opinn flokkur - 1. flokkur |
|||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Tími |
1 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Rangá frá Torfunesi |
23,24 |
2 |
Þorgeir Ólafsson |
Ögrunn frá Leirulæk |
23,74 |
3 |
Bjarni Bjarnason |
Glotti frá Þóroddsstöðum |
23,87 |
4 |
Erlendur Ari Óskarsson |
Dama frá Hekluflötum |
24,13 |
5 |
Árni Sigfús Birgisson |
Dimma frá Skíðbakka I |
25,22 |
6 |
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir |
Auðna frá Hlíðarfæti |
25,97 |
7-11 |
Ingibergur Árnason |
Sólveig frá Kirkjubæ |
0,00 |
7-11 |
Konráð Valur Sveinsson |
Ullur frá Torfunesi |
0,00 |
7-11 |
Jóhanna Margrét Snorradóttir |
Andri frá Lynghaga |
0,00 |
7-11 |
Jakob Svavar Sigurðsson |
Jarl frá Kílhrauni |
0,00 |
7-11 |
Hans Þór Hilmarsson |
Jarl frá Þóroddsstöðum |
0,00 |
Skeið 150m P3 |
|||
Opinn flokkur - 1. flokkur |
|||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Tími |
1 |
Þórarinn Ragnarsson |
Bína frá Vatnsholti |
14,61 |
2 |
Ólafur Örn Þórðarson |
Lækur frá Skák |
15,13 |
3 |
Þórdís Erla Gunnarsdóttir |
Óskastjarna frá Fitjum |
15,15 |
4 |
Ívar Örn Guðjónsson |
Funi frá Hofi |
15,16 |
5 |
Páll Bragi Hólmarsson |
Vörður frá Hafnarfirði |
15,31 |
6 |
Karin Emma Emerentia Larsson |
Tign frá Fornusöndum |
15,78 |
7 |
Ingibergur Árnason |
Flótti frá Meiri-Tungu 1 |
15,90 |
8 |
Jón Bjarni Smárason |
Blævar frá Rauðalæk |
16,08 |
9 |
Helgi Gíslason |
Hörpurós frá Helgatúni |
16,30 |
10 |
Brynjar Nói Sighvatsson |
Nn frá Oddhóli |
16,30 |
11 |
Hlynur Pálsson |
Sefja frá Kambi |
16,32 |
12 |
Herdís Rútsdóttir |
Draumur frá Skíðbakka I |
16,90 |
13-15 |
Þráinn Ragnarsson |
Blundur frá Skrúð |
0,00 |
13-15 |
Hinrik Bragason |
Pía frá Lækjarbotnum |
0,00 |
13-15 |
Hans Þór Hilmarsson |
Þröm frá Þóroddsstöðum |
0,00 |
Flugskeið 100m P2 |
|||
Opinn flokkur - 1. flokkur |
|||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Tími |
1 |
Konráð Valur Sveinsson |
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
7,41 |
2 |
Ingibergur Árnason |
Sólveig frá Kirkjubæ |
7,60 |
3 |
Viðar Ingólfsson |
Ópall frá Miðási |
7,74 |
4 |
Þórdís Erla Gunnarsdóttir |
Óskastjarna frá Fitjum |
7,89 |
5 |
Jóhanna Margrét Snorradóttir |
Andri frá Lynghaga |
7,90 |
6 |
Þorgeir Ólafsson |
Ögrunn frá Leirulæk |
8,21 |
7 |
Hans Þór Hilmarsson |
Jarl frá Þóroddsstöðum |
8,27 |
8 |
Páll Bragi Hólmarsson |
Píla frá Saurbæ |
8,53 |
9 |
Kjartan Ólafsson |
Stoð frá Vatnsleysu |
8,59 |
10 |
Thelma Dögg Tómasdóttir |
Storð frá Torfunesi |
8,66 |
11 |
Helgi Gíslason |
Hörpurós frá Helgatúni |
8,76 |
12 |
Ólafur Örn Þórðarson |
Ekra frá Skák |
9,10 |
13 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Ögri frá Bergi |
9,11 |
14 |
Guðjón Sigurðsson |
Úlfur frá Hestasýn |
9,55 |
15 |
Jónas Már Hreggviðsson |
Kolbrá frá Hrafnsholti |
10,73 |
16-20 |
Guðbjörn Tryggvason |
Kjarkur frá Feti |
0,00 |
16-20 |
Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson |
Seyður frá Gýgjarhóli |
0,00 |
16-20 |
Þórey Þula Helgadóttir |
Þótti frá Hvammi I |
0,00 |
16-20 |
Óskar Örn Hróbjartsson |
Iða frá Svörtuloftum II |
0,00 |
16-20 |
Matthías Sigurðsson |
Léttir frá Efri-Brú |
0,00 |