Aðrir Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðféagsins fóru fram á Brávöllum á Selfossi síðastiðið miðvikudagskvöld. Næstu skeiðleikar eru fyrirhugaðir þann 14.júlí.

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Rangá frá Torfunesi unnu keppni í 250 metra skeiði á 23,24 sekúndum og í 150 metra skeiði var það Þórarinn Ragnarsson á Bínu frá Vatnsholti sem bestum tíma náði, 14,61 sekúndu.

Konráð Valur og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu voru fljótasti 100 metrana og settu um leið besta tíma ársins í þeirri grein hér á landi, 7,41 sekúnda.

Skeið 250m P1

   

Opinn flokkur - 1. flokkur

   
       

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Rangá frá Torfunesi

23,24

2

Þorgeir Ólafsson

Ögrunn frá Leirulæk

23,74

3

Bjarni Bjarnason

Glotti frá Þóroddsstöðum

23,87

4

Erlendur Ari Óskarsson

Dama frá Hekluflötum

24,13

5

Árni Sigfús Birgisson

Dimma frá Skíðbakka I

25,22

6

Guðlaug Jóna Matthíasdóttir

Auðna frá Hlíðarfæti

25,97

7-11

Ingibergur Árnason

Sólveig frá Kirkjubæ

0,00

7-11

Konráð Valur Sveinsson

Ullur frá Torfunesi

0,00

7-11

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Andri frá Lynghaga

0,00

7-11

Jakob Svavar Sigurðsson

Jarl frá Kílhrauni

0,00

7-11

Hans Þór Hilmarsson

Jarl frá Þóroddsstöðum

0,00

 

Skeið 150m P3

   

Opinn flokkur - 1. flokkur

   
       

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Þórarinn Ragnarsson

Bína frá Vatnsholti

14,61

2

Ólafur Örn Þórðarson

Lækur frá Skák

15,13

3

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Óskastjarna frá Fitjum

15,15

4

Ívar Örn Guðjónsson

Funi frá Hofi

15,16

5

Páll Bragi Hólmarsson

Vörður frá Hafnarfirði

15,31

6

Karin Emma Emerentia Larsson

Tign frá Fornusöndum

15,78

7

Ingibergur Árnason

Flótti frá Meiri-Tungu 1

15,90

8

Jón Bjarni Smárason

Blævar frá Rauðalæk

16,08

9

Helgi Gíslason

Hörpurós frá Helgatúni

16,30

10

Brynjar Nói Sighvatsson

Nn frá Oddhóli

16,30

11

Hlynur Pálsson

Sefja frá Kambi

16,32

12

Herdís Rútsdóttir

Draumur frá Skíðbakka I

16,90

13-15

Þráinn Ragnarsson

Blundur frá Skrúð

0,00

13-15

Hinrik Bragason

Pía frá Lækjarbotnum

0,00

13-15

Hans Þór Hilmarsson

Þröm frá Þóroddsstöðum

0,00

Flugskeið 100m P2

   

Opinn flokkur - 1. flokkur

   
       

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

7,41

2

Ingibergur Árnason

Sólveig frá Kirkjubæ

7,60

3

Viðar Ingólfsson

Ópall frá Miðási

7,74

4

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Óskastjarna frá Fitjum

7,89

5

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Andri frá Lynghaga

7,90

6

Þorgeir Ólafsson

Ögrunn frá Leirulæk

8,21

7

Hans Þór Hilmarsson

Jarl frá Þóroddsstöðum

8,27

8

Páll Bragi Hólmarsson

Píla frá Saurbæ

8,53

9

Kjartan Ólafsson

Stoð frá Vatnsleysu

8,59

10

Thelma Dögg Tómasdóttir

Storð frá Torfunesi

8,66

11

Helgi Gíslason

Hörpurós frá Helgatúni

8,76

12

Ólafur Örn Þórðarson

Ekra frá Skák

9,10

13

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Ögri frá Bergi

9,11

14

Guðjón Sigurðsson

Úlfur frá Hestasýn

9,55

15

Jónas Már Hreggviðsson

Kolbrá frá Hrafnsholti

10,73

16-20

Guðbjörn Tryggvason

Kjarkur frá Feti

0,00

16-20

Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

Seyður frá Gýgjarhóli

0,00

16-20

Þórey Þula Helgadóttir

Þótti frá Hvammi I

0,00

16-20

Óskar Örn Hróbjartsson

Iða frá Svörtuloftum II

0,00

16-20

Matthías Sigurðsson

Léttir frá Efri-Brú

0,00

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
8000005