Fjórðu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins þetta árið fóru fram síðastliðið miðvikudagskvöld. Síðustu Skeiðleikar ársins fara svo fram á Gaddstaðaflötum við Hellu samhliða Suðurlandsmóti sem er alþjóðlegt (WR).

Í 250 metra skeiði var það Sigursteinn Sumarliðason á Krókusi sem náði besta tímanum og það þrælgóðum, 22,21 sekúnda. Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur fóru á tímanum 22,63 sekúndur og urðu í öðru sæti og í því þriðja varð Ingibergur Árnason á Sólveigu á tímanum 23,01.

Hans Þór Hilmarsson og Vorsól voru fljótust 150 metrana á 14,43 sekúndum í öðru sæti varð Þórarinn Ragnarsson og Bína á 14,57 og í því þriðja Eyrún Ýr Pálsdóttir og Sigurrós.

 

100 metra fljúgandi skeið var síðasta keppnisgrein kvöldsins og þar var það Ingibergur Árnason sem fór með sigur á Sólveigu á 7,68 sekúndum. Konráð Valur og Kjarkur urðu í öðru sæti á 7,80 sekúndum og Teitur Árnason og Drottning fóru á 7,82 sekúndum.a

Skeið 250m P1

   

Opinn flokkur - 1. flokkur

 
       

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Sigursteinn Sumarliðason

Krókus frá Dalbæ

22,21

2

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

22,63

3

Ingibergur Árnason

Sólveig frá Kirkjubæ

23,01

4

Hans Þór Hilmarsson

Jarl frá Þóroddsstöðum

24,73

5

Daníel Gunnarsson

Kló frá Einhamri 2

27,01

6-9

Árni Sigfús Birgisson

Dimma frá Skíðbakka I

0,00

6-9

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Rangá frá Torfunesi

0,00

6-9

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Andri frá Lynghaga

0,00

6-9

Daníel Gunnarsson

Eining frá Einhamri 2

0,00

Skeið 150m P3

   

Opinn flokkur - 1. flokkur

 
       

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Hans Þór Hilmarsson

Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði

14,43

2

Þórarinn Ragnarsson

Bína frá Vatnsholti

14,57

3

Eyrún Ýr Pálsdóttir

Sigurrós frá Gauksmýri

14,99

4

Ívar Örn Guðjónsson

Funi frá Hofi

15,12

5

Ingibergur Árnason

Flótti frá Meiri-Tungu 1

15,27

6

Guðlaug Jóna Matthíasdóttir

Auðna frá Hlíðarfæti

15,30

7

Erling Ó. Sigurðsson

Hnikar frá Ytra-Dalsgerði

15,49

8

Páll Bragi Hólmarsson

Vörður frá Hafnarfirði

15,75

9

Jón Bjarni Smárason

Blævar frá Rauðalæk

15,79

10

Kjartan Ólafsson

Hilmar frá Flekkudal

15,84

11

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Óskastjarna frá Fitjum

16,01

12

Klara Sveinbjörnsdóttir

Glettir frá Þorkelshóli 2

16,08

13

Fredrica Fagerlund

Snær frá Keldudal

16,21

14

Hans Þór Hilmarsson

Tign frá Hrafnagili

16,39

15

Konráð Valur Sveinsson

Laxnes frá Ekru

16,78

16

Herdís Rútsdóttir

Draumur frá Skíðbakka I

17,94

17-22

Hlynur Pálsson

Sefja frá Kambi

0,00

17-22

Sigurbjörn Bárðarson

Vökull frá Tunguhálsi II

0,00

17-22

Daníel Gunnarsson

Ösp frá Fellshlíð

0,00

17-22

Haukur Baldvinsson

Sæmundur frá Hekluflötum

0,00

17-22

Sara Dís Snorradóttir

Djarfur frá Litla-Hofi

0,00

17-22

Jakob Svavar Sigurðsson

Ernir frá Efri-Hrepp

0,00

Opinn flokkur - 1. flokkur

 
       

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Ingibergur Árnason

Sólveig frá Kirkjubæ

7,68

2

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

7,80

3

Teitur Árnason

Drottning frá Hömrum II

7,82

4

Jakob Svavar Sigurðsson

Jarl frá Kílhrauni

7,83

5

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Sjóður frá Þóreyjarnúpi

7,89

6

Viðar Ingólfsson

Ópall frá Miðási

7,93

7

Eyrún Ýr Pálsdóttir

Sigurrós frá Gauksmýri

8,03

8

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir

Snædís frá Kolsholti 3

8,17

9

Hans Þór Hilmarsson

Tign frá Hrafnagili

8,19

10

Kjartan Ólafsson

Stoð frá Vatnsleysu

8,32

11

Hans Þór Hilmarsson

Jarl frá Þóroddsstöðum

8,45

12

Árni Sigfús Birgisson

Dimma frá Skíðbakka I

8,50

13

Vilborg Smáradóttir

Klókur frá Dallandi

8,53

14

Jón Óskar Jóhannesson

Gnýr frá Brekku

8,55

15

Sara Dís Snorradóttir

Djarfur frá Litla-Hofi

8,57

16

Valdís Björk Guðmundsdóttir

Stólpi frá Svignaskarði

8,66

17

Haukur Baldvinsson

Sæmundur frá Hekluflötum

8,70

18

Stefanía Sigfúsdóttir

Drífandi frá Saurbæ

8,78

19

Hilmar Þór Sigurjónsson

Þytur frá Litla-Hofi

8,92

20

Sævar Leifsson

Glæsir frá Fornusöndum

9,09

21

Herdís Rútsdóttir

Draumur frá Skíðbakka I

9,18

22

Klara Sveinbjörnsdóttir

Stáltá frá Búrfelli

10,87

23

Ágúst Gestur Guðbjargarson

Irma frá Eyjarkoti

14,65

24-27

Daníel Gunnarsson

Valdís frá Ósabakka

0,00

24-27

Kristófer Darri Sigurðsson

Gnúpur frá Dallandi

0,00

24-27

Þórarinn Ragnarsson

Stráksi frá Stóra-Hofi

0,00

24-27

Katrín Ösp Bergsdóttir

Styrkur frá Hofsstaðaseli

0,00

02 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
3Jún Lau 8:00 - 18:00 Frátekin v Gæðingamóts Sleipnis 

September
22Sep Fös 14:00 - 19:00 Útleiga Reiðmaðurinn III 
23Sep Lau 8:00 - 17:00 Útleiga Riðmaðurinn III 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
8000005