- Published: 14 August 2021
Fjórðu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins þetta árið fóru fram síðastliðið miðvikudagskvöld. Síðustu Skeiðleikar ársins fara svo fram á Gaddstaðaflötum við Hellu samhliða Suðurlandsmóti sem er alþjóðlegt (WR).
Í 250 metra skeiði var það Sigursteinn Sumarliðason á Krókusi sem náði besta tímanum og það þrælgóðum, 22,21 sekúnda. Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur fóru á tímanum 22,63 sekúndur og urðu í öðru sæti og í því þriðja varð Ingibergur Árnason á Sólveigu á tímanum 23,01.
Hans Þór Hilmarsson og Vorsól voru fljótust 150 metrana á 14,43 sekúndum í öðru sæti varð Þórarinn Ragnarsson og Bína á 14,57 og í því þriðja Eyrún Ýr Pálsdóttir og Sigurrós.
100 metra fljúgandi skeið var síðasta keppnisgrein kvöldsins og þar var það Ingibergur Árnason sem fór með sigur á Sólveigu á 7,68 sekúndum. Konráð Valur og Kjarkur urðu í öðru sæti á 7,80 sekúndum og Teitur Árnason og Drottning fóru á 7,82 sekúndum.a
Skeið 250m P1 |
|||
Opinn flokkur - 1. flokkur |
|||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Tími |
1 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Krókus frá Dalbæ |
22,21 |
2 |
Konráð Valur Sveinsson |
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
22,63 |
3 |
Ingibergur Árnason |
Sólveig frá Kirkjubæ |
23,01 |
4 |
Hans Þór Hilmarsson |
Jarl frá Þóroddsstöðum |
24,73 |
5 |
Daníel Gunnarsson |
Kló frá Einhamri 2 |
27,01 |
6-9 |
Árni Sigfús Birgisson |
Dimma frá Skíðbakka I |
0,00 |
6-9 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Rangá frá Torfunesi |
0,00 |
6-9 |
Jóhanna Margrét Snorradóttir |
Andri frá Lynghaga |
0,00 |
6-9 |
Daníel Gunnarsson |
Eining frá Einhamri 2 |
0,00 |
Skeið 150m P3 |
|||
Opinn flokkur - 1. flokkur |
|||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Tími |
1 |
Hans Þór Hilmarsson |
Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði |
14,43 |
2 |
Þórarinn Ragnarsson |
Bína frá Vatnsholti |
14,57 |
3 |
Eyrún Ýr Pálsdóttir |
Sigurrós frá Gauksmýri |
14,99 |
4 |
Ívar Örn Guðjónsson |
Funi frá Hofi |
15,12 |
5 |
Ingibergur Árnason |
Flótti frá Meiri-Tungu 1 |
15,27 |
6 |
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir |
Auðna frá Hlíðarfæti |
15,30 |
7 |
Erling Ó. Sigurðsson |
Hnikar frá Ytra-Dalsgerði |
15,49 |
8 |
Páll Bragi Hólmarsson |
Vörður frá Hafnarfirði |
15,75 |
9 |
Jón Bjarni Smárason |
Blævar frá Rauðalæk |
15,79 |
10 |
Kjartan Ólafsson |
Hilmar frá Flekkudal |
15,84 |
11 |
Þórdís Erla Gunnarsdóttir |
Óskastjarna frá Fitjum |
16,01 |
12 |
Klara Sveinbjörnsdóttir |
Glettir frá Þorkelshóli 2 |
16,08 |
13 |
Fredrica Fagerlund |
Snær frá Keldudal |
16,21 |
14 |
Hans Þór Hilmarsson |
Tign frá Hrafnagili |
16,39 |
15 |
Konráð Valur Sveinsson |
Laxnes frá Ekru |
16,78 |
16 |
Herdís Rútsdóttir |
Draumur frá Skíðbakka I |
17,94 |
17-22 |
Hlynur Pálsson |
Sefja frá Kambi |
0,00 |
17-22 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Vökull frá Tunguhálsi II |
0,00 |
17-22 |
Daníel Gunnarsson |
Ösp frá Fellshlíð |
0,00 |
17-22 |
Haukur Baldvinsson |
Sæmundur frá Hekluflötum |
0,00 |
17-22 |
Sara Dís Snorradóttir |
Djarfur frá Litla-Hofi |
0,00 |
17-22 |
Jakob Svavar Sigurðsson |
Ernir frá Efri-Hrepp |
0,00 |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
|||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Tími |
1 |
Ingibergur Árnason |
Sólveig frá Kirkjubæ |
7,68 |
2 |
Konráð Valur Sveinsson |
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
7,80 |
3 |
Teitur Árnason |
Drottning frá Hömrum II |
7,82 |
4 |
Jakob Svavar Sigurðsson |
Jarl frá Kílhrauni |
7,83 |
5 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Sjóður frá Þóreyjarnúpi |
7,89 |
6 |
Viðar Ingólfsson |
Ópall frá Miðási |
7,93 |
7 |
Eyrún Ýr Pálsdóttir |
Sigurrós frá Gauksmýri |
8,03 |
8 |
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir |
Snædís frá Kolsholti 3 |
8,17 |
9 |
Hans Þór Hilmarsson |
Tign frá Hrafnagili |
8,19 |
10 |
Kjartan Ólafsson |
Stoð frá Vatnsleysu |
8,32 |
11 |
Hans Þór Hilmarsson |
Jarl frá Þóroddsstöðum |
8,45 |
12 |
Árni Sigfús Birgisson |
Dimma frá Skíðbakka I |
8,50 |
13 |
Vilborg Smáradóttir |
Klókur frá Dallandi |
8,53 |
14 |
Jón Óskar Jóhannesson |
Gnýr frá Brekku |
8,55 |
15 |
Sara Dís Snorradóttir |
Djarfur frá Litla-Hofi |
8,57 |
16 |
Valdís Björk Guðmundsdóttir |
Stólpi frá Svignaskarði |
8,66 |
17 |
Haukur Baldvinsson |
Sæmundur frá Hekluflötum |
8,70 |
18 |
Stefanía Sigfúsdóttir |
Drífandi frá Saurbæ |
8,78 |
19 |
Hilmar Þór Sigurjónsson |
Þytur frá Litla-Hofi |
8,92 |
20 |
Sævar Leifsson |
Glæsir frá Fornusöndum |
9,09 |
21 |
Herdís Rútsdóttir |
Draumur frá Skíðbakka I |
9,18 |
22 |
Klara Sveinbjörnsdóttir |
Stáltá frá Búrfelli |
10,87 |
23 |
Ágúst Gestur Guðbjargarson |
Irma frá Eyjarkoti |
14,65 |
24-27 |
Daníel Gunnarsson |
Valdís frá Ósabakka |
0,00 |
24-27 |
Kristófer Darri Sigurðsson |
Gnúpur frá Dallandi |
0,00 |
24-27 |
Þórarinn Ragnarsson |
Stráksi frá Stóra-Hofi |
0,00 |
24-27 |
Katrín Ösp Bergsdóttir |
Styrkur frá Hofsstaðaseli |
0,00 |