- Published: 25 August 2021
Síðustu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram samhliða Suðurlandsmóti um síðustu helgi. Góð skráning var á Skeiðleikana og frábærir tímar náðust í öllum greinum og þar á meðal bestu tímar ársins í 250 og 150 metra skeiði.
Konráð Valur Sveinsson stóð uppi sem heildarsigurvegari Skeiðleikana og það ekki í fyrsta skipti. 10 efstu sæti í hverri grein gefa stig í heildarkeppninni.
Konráð Valur hlaut að launum 100.000 króna gjafaúttekt í Baldvini og Þorvaldi auk þess að fá til varðveislu farandbikarinn Öderinn sem gefin er af Gunnari Arnarsyni og Kristbjörgu Eyvindsdóttur til minningar um Einar Öder Magnússon.
1. Konráð Valur Sveinsson – 89 stig
2. Ingibergur Árnason – 59 stig
3. Eyrún Ýr Pálsdóttir – 56 stig
4. Sigursteinn Sumarliðason – 48 stig
5. Þórarinn Ragnarsson – 46 stig
6. Hans Þór Hilmarsson – 46 stig
Sigursteinn Sumarliðason og Krókus frá Dalbæ unnu 250 metra skeiðið á besta tíma ársins hér á landi,21,44 sekúndum. Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II lentu í öðru sæti á næst besta tíma ársins, 21,62 sekúndum og í því þriðja varð Daníel Gunnarsson á Einingu frá Einhamri á 22,68 sekúndum.
Þórarinn Ragnarsson og Bína frá Vatnsholti settu besta tíma ársins í 150 metra skeiði og unni 150 metra skeið, tími þeirra var 14,12 sekúndur. Hans Þór Hilmarsson og Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði lentu í öðru sæti á 14,46 sekúndum og í því þriðja var Árni Björn Pálsson og Seiður frá Hlíðarbergi á 14,52 sekúndum.
Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II voru fljótastir 100 metrana á 7,44 sekúndum, næst fljótastur var Árni Björn Pálsson á Óliver frá Hólaborg á 7,62 sekúndum og Daníel Gunnarsson og Eining frá Einhamri fóru á 7,63 sekúndum.
Sæti |
Keppandi |
Hross |
Betri sprettur |
1 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Krókus frá Dalbæ |
21,44 |
2 |
Konráð Valur Sveinsson |
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
21,62 |
3 |
Daníel Gunnarsson |
Eining frá Einhamri 2 |
22,68 |
4 |
Árni Björn Pálsson |
Ögri frá Horni I |
22,69 |
5 |
Viðar Ingólfsson |
Ópall frá Miðási |
23,02 |
6 |
Árni Sigfús Birgisson |
Dimma frá Skíðbakka I |
23,72 |
7 |
Hans Þór Hilmarsson |
Tign frá Hrafnagili |
24,90 |
8 |
Teitur Árnason |
Drottning frá Hömrum II |
26,30 |
9 |
Daníel Gunnarsson |
Kló frá Einhamri 2 |
27,45 |
10-13 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Rangá frá Torfunesi |
0,00 |
10-13 |
Hans Þór Hilmarsson |
Jarl frá Þóroddsstöðum |
0,00 |
10-13 |
Hjörvar Ágústsson |
Sólveig frá Kirkjubæ |
0,00 |
10-13 |
Jakob Svavar Sigurðsson |
Jarl frá Kílhrauni |
0,00 |
Sæti |
Keppandi |
Hross |
Betri sprettur |
1 |
Þórarinn Ragnarsson |
Bína frá Vatnsholti |
14,12 |
2 |
Hans Þór Hilmarsson |
Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði |
14,46 |
3 |
Árni Björn Pálsson |
Seiður frá Hlíðarbergi |
14,52 |
4 |
Eyrún Ýr Pálsdóttir |
Sigurrós frá Gauksmýri |
14,59 |
5 |
Sigurður Vignir Matthíasson |
Léttir frá Eiríksstöðum |
14,71 |
6 |
Auðunn Kristjánsson |
Sæla frá Hemlu II |
14,96 |
7 |
Þórdís Erla Gunnarsdóttir |
Óskastjarna frá Fitjum |
15,04 |
8 |
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir |
Auðna frá Hlíðarfæti |
15,05 |
9 |
Davíð Jónsson |
Glóra frá Skógskoti |
15,10 |
10 |
Hanna Rún Ingibergsdóttir |
Birta frá Suður-Nýjabæ |
15,26 |
11 |
Hjörvar Ágústsson |
Flótti frá Meiri-Tungu 1 |
15,36 |
12 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Hálfdán frá Oddhóli |
15,37 |
13 |
Ævar Örn Guðjónsson |
Draumur frá Borgarhóli |
15,44 |
14 |
Kjartan Ólafsson |
Hilmar frá Flekkudal |
15,59 |
15 |
Klara Sveinbjörnsdóttir |
Glettir frá Þorkelshóli 2 |
15,61 |
16 |
Jakob Svavar Sigurðsson |
Ernir frá Efri-Hrepp |
15,88 |
17 |
Daníel Gunnarsson |
Ösp frá Fellshlíð |
17,31 |
18 |
Herdís Rútsdóttir |
Draumur frá Skíðbakka I |
17,39 |
19 |
Sigríkur Jónsson |
Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum |
17,81 |
20-24 |
Hlynur Pálsson |
Sefja frá Kambi |
0,00 |
20-24 |
Jón Bjarni Smárason |
Blævar frá Rauðalæk |
0,00 |
20-24 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Vökull frá Tunguhálsi II |
0,00 |
20-24 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Sveindís frá Bjargi |
0,00 |
20-24 |
Sigurður Vignir Matthíasson |
Finnur frá Skipaskaga |
0,00 |
Sæti |
Keppandi |
Hross |
Betri sprettur |
1 |
Konráð Valur Sveinsson |
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
7,44 |
2 |
Árni Björn Pálsson |
Óliver frá Hólaborg |
7,62 |
3 |
Daníel Gunnarsson |
Eining frá Einhamri 2 |
7,63 |
4 |
Eyrún Ýr Pálsdóttir |
Sigurrós frá Gauksmýri |
7,64 |
5 |
Teitur Árnason |
Drottning frá Hömrum II |
7,66 |
6 |
Viðar Ingólfsson |
Ópall frá Miðási |
7,66 |
7 |
Jakob Svavar Sigurðsson |
Jarl frá Kílhrauni |
7,66 |
8 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Sjóður frá Þóreyjarnúpi |
7,67 |
9 |
Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson |
Seyður frá Gýgjarhóli |
7,68 |
10 |
Jón Ársæll Bergmann |
Rikki frá Stóru-Gröf ytri |
7,75 |
11 |
Hans Þór Hilmarsson |
Jarl frá Þóroddsstöðum |
7,75 |
12 |
Hans Þór Hilmarsson |
Tign frá Hrafnagili |
7,96 |
13 |
Jóhanna Margrét Snorradóttir |
Andri frá Lynghaga |
7,97 |
14 |
Vilborg Smáradóttir |
Klókur frá Dallandi |
7,98 |
15 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Rangá frá Torfunesi |
8,01 |
16 |
Hjörvar Ágústsson |
Sólveig frá Kirkjubæ |
8,02 |
17 |
Daníel Gunnarsson |
Valdís frá Ósabakka |
8,06 |
18 |
Þórarinn Ragnarsson |
Stráksi frá Stóra-Hofi |
8,12 |
19 |
Kjartan Ólafsson |
Stoð frá Vatnsleysu |
8,14 |
20 |
Jón Óskar Jóhannesson |
Gnýr frá Brekku |
8,15 |
21 |
Árni Sigfús Birgisson |
Dimma frá Skíðbakka I |
8,19 |
22 |
Páll Bragi Hólmarsson |
Vörður frá Hafnarfirði |
8,29 |
23 |
Auðunn Kristjánsson |
Höfði frá Bakkakoti |
8,52 |
24 |
Þórdís Inga Pálsdóttir |
Eyja frá Miðsitju |
8,54 |
25 |
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir |
Orka frá Mið-Fossum |
8,57 |
26 |
Valdís Björk Guðmundsdóttir |
Stólpi frá Svignaskarði |
9,03 |
27 |
Herdís Rútsdóttir |
Draumur frá Skíðbakka I |
9,10 |
28 |
Hanna Rún Ingibergsdóttir |
Lea frá Kirkjubæ |
9,39 |
29 |
Guðný Margrét Siguroddsdóttir |
Taktur frá Hrísdal |
9,74 |
30 |
Marie-Josefine Neumann |
Berta frá Bakkakoti |
11,87 |
31-32 |
Klara Sveinbjörnsdóttir |
Stáltá frá Búrfelli |
0,00 |
31-32 |
Stefanía Sigfúsdóttir |
Drífandi frá Saurbæ |
0,00 |