Tilkynning frá Firmakeppnisnefnd

Published: 26 April 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Ef vandamál koma upp við skránigu þá er opið fyriri skránirgar milli 11.30-12.30 á mótsdegi, 29.apríl í dómpalli.

Firmakeppnisnefnd

 

Vorfagnaður Sleipnis 2023

Published: 26 April 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Vor23.jpeg

Kvennakvöld Sleipnis

Published: 13 April 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

IMG_5140.JPG

Þeir sem skrá sig í Firmakeppnina athugið. 

Published: 24 April 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

 Það þarf ekki að setja inn kortaupplýsingar þar sem ekkert skráningagjald er. Þið ljúkið bara skráningu án upplýsinga um greiðslukort en fáið þá villumeldingu frá kerfinu / Rapyd Europe . Skráning hefur þó farið í gegn sem ógreidd / ógild en mótshaldarar fara yfir og merkja skráningar sem gildar. Lokað verður fyrir skráningar á miðnætti 28.apríl.nk.

Sumarreiðskóli Sleipnis - reiðkennari

Published: 07 April 2023
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Sleipnir auglýsir eftir reiðkennara til að reka reiðskóla Sleipnis í sumar frá júní til ágústloka eða eftir samkomulagi.

Áhugasamir geta haft samband við í síma 8448000 eða gegnum netfang stjorrn@sleipnir.is.   

Opið páskatöltmót Sleipnis 5.apríl-Sleipnishöllin

Published: 17 April 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email
     
           
Tölt T3          
Fullorðinsflokkur - Meistaraflokkur      
Forkeppni          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Páll Bragi Hólmarsson Vísir frá Kagaðarhóli Brúnn/milli-stjörnótt  Jökull 8,10
2 Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 7,23
3 Bjarni Sveinsson Nátthrafn frá Kjarrhólum Moldóttur/d./draugeinlitt  Sleipnir 6,77
4 Brynja Amble Gísladóttir Saga frá Ketilsstöðum Bleikur/álótturstjörnótt  Sleipnir 6,50
5-6 Eygló Arna Guðnadóttir Dögun frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/milli-einlitt  Geysir 6,37
5-6 Sigurður Kristinsson Neisti frá Grindavík Rauður/milli-blesótt  Fákur 6,37
7 Sigríður Pjetursdóttir Flygill frá Sólvangi Brúnn/dökk/sv.einlitt  Sleipnir 6,33
8 Þorgils Kári Sigurðsson Bragi frá Reykjavík Bleikur/álóttureinlitt  Sleipnir 6,30
9 Helgi Þór Guðjónsson Urð frá Kviku Rauður/milli-stjörnótt  Sleipnir 6,13
10 Sissel Tveten Sýn frá Syðri-Gegnishólum Jarpur/milli-einlitt  Sleipnir 5,90
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Páll Bragi Hólmarsson Vísir frá Kagaðarhóli Brúnn/milli-stjörnótt  Jökull 8,11
2 Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 7,39
3-4 Bjarni Sveinsson Nátthrafn frá Kjarrhólum Moldóttur/d./draugeinlitt  Sleipnir 6,83
3-4 Eygló Arna Guðnadóttir Dögun frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/milli-einlitt  Geysir 6,83
5-6 Sigurður Kristinsson Neisti frá Grindavík Rauður/milli-blesótt  Fákur 6,56
5-6 Brynja Amble Gísladóttir Saga frá Ketilsstöðum Bleikur/álótturstjörnótt  Sleipnir 6,56
           
           
Fullorðinsflokkur - 1. flokkur      
Forkeppni          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Bragi Birgisson Þröstur frá Efri-Gegnishólum Rauður/ljós-skjótt  Sleipnir 6,63
2 Sigurlín F Arnarsdóttir Krúsilíus frá Herríðarhóli Brúnn/dökk/sv.skjótt  Geysir 6,10
3-4 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 6,00
3-4 Sigurður Rúnar Guðjónsson Sædís frá Kolsholti 3 Rauður/milli-einlittglófext Sleipnir 6,00
5 Jónas Már Hreggviðsson Kolbeinn frá Hrafnsholti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt  Sleipnir 5,83
6 Ragnar Stefánsson Þoka frá Hléskógum Rauður/milli-einlitt  Sleipnir 5,77
7-8 Berglind Sveinsdóttir Tvistur frá Efra-Seli Brúnn/milli-tvístjörnótt  Sleipnir 5,73
7-8 Ragnar Stefánsson Selja frá Litla-Dal Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 5,73
9 Elísabet Gísladóttir Elding frá Hrafnsholti Rauður/milli-blesóttglófext Sleipnir 5,67
10-11 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Rauður/milli-einlitt  Sleipnir 5,57
10-11 Sigurlín F Arnarsdóttir Spá frá Herríðarhóli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt  Geysir 5,57
12 Sylvía Sól Magnúsdóttir Stelpa frá Skáney Rauður/milli-blesótt  Brimfaxi 5,33
13 Johanna Kunz Feykir frá Syðri-Gegnishólum Rauður/milli-einlitt  Sleipnir 5,27
14 Oddný Lára Ólafsdóttir Penni frá Kirkjuferjuhjáleigu Rauður/milli-tvístjörnótt  Sleipnir 4,93
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Bragi Birgisson Þröstur frá Efri-Gegnishólum Rauður/ljós-skjótt  Sleipnir 6,67
2-3 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 6,06
2-3 Sigurlín F Arnarsdóttir Krúsilíus frá Herríðarhóli Brúnn/dökk/sv.skjótt  Geysir 6,06
4 Jónas Már Hreggviðsson Kolbeinn frá Hrafnsholti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt  Sleipnir 5,94
5 Sigurður Rúnar Guðjónsson Sædís frá Kolsholti 3 Rauður/milli-einlittglófext Sleipnir 5,50
           
           
Ungmennaflokkur        
Forkeppni          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Helena Rán Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási Brúnn/milli-einlitt  Máni 6,40
2 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Örvar frá Hóli Jarpur/milli-einlitt  Sleipnir 5,93
3 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Styrkur frá Hurðarbaki Rauður/milli-stjörnótt  Sleipnir 5,83
4 Unnsteinn Reynisson Fúga frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 5,50
5 Hrefna Sif Jónasdóttir Hrund frá Hrafnsholti Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 5,30
6 Elín Þórdís Pálsdóttir Ögri frá Austurkoti Rauður/milli-blesóttglófext Sleipnir 4,97
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Helena Rán Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási Brúnn/milli-einlitt  Máni 6,56
2 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Örvar frá Hóli Jarpur/milli-einlitt  Sleipnir 5,94
3 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Styrkur frá Hurðarbaki Rauður/milli-stjörnótt  Sleipnir 5,89
4 Unnsteinn Reynisson Fúga frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 5,78
5 Hrefna Sif Jónasdóttir Hrund frá Hrafnsholti Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 5,17
           
Tölt T7          
Fullorðinsflokkur - 2. flokkur      
Forkeppni          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hildur Harðardóttir Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 6,50
2 Helga Rún Björgvinsdóttir Náttfari frá Kópsvatni Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 6,27
3 Kari Thorkildsen Samba frá Steinsholti II Grár/rauðurstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka  Jökull 5,83
4 Ásta Snorradóotir Kolfinna frá Miðási Brúnn/milli-einlitt  Sörli 5,80
5-6 Kristján Hjartarson Garðar frá Holtabrún Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 5,53
5-6 Halldóra Ólafsdóttir Hildur frá Grindavík Rauður/milli-skjótt  Sleipnir 5,53
7-8 Ásta Snorradóotir Skutla frá Strönd II Brúnn/dökk/sv.skjótt  Sörli 5,43
7-8 Stefán Bjartur Stefánsson Hekla frá Leifsstöðum Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 5,43
9 Gunnar Steinn Gunnarsson Silfra frá Kjóastöðum 3 Vindóttur/jarp-einlitt  Jökull 5,33
10 Elísabet Sveinsdóttir Kunningi frá Fellsmúla Jarpur/milli-einlitt  Sleipnir 5,20
11 Rut Margrét Guðjónsdóttir Ljúfur frá Mýrum Grár/rauðureinlitt  Sleipnir 5,17
12 Sveinbjörn Guðjónsson Viðja frá Vorsabæjarhjáleigu Rauður/milli-stjörnótt  Sleipnir 5,10
13 Halldóra Ólafsdóttir Spes frá Strönd II Brúnn/milli-skjótt  Sleipnir 4,93
14 Solveig Pálmadóttir Eyvi frá Hvammi III Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 4,87
15 Bryndís Guðmundsdóttir Unnsteinn frá Selfossi Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 4,77
16 Anna-Katarina Christmansson Kvika frá Ketilsstöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt  Sleipnir 4,33
17 Solveig Pálmadóttir Darri frá Hvammi III Grár/jarpureinlitt  Sleipnir 4,10
18 Bára Bryndís Kristjánsdóttir Milla frá Flatey 1 Rauður/milli-skjótt  Sleipnir 3,93
19 Jón Þór Tómasson Týri frá Grindavík Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 3,77
20 Birna Rán Magnúsdóttir Óðinn frá Horni I Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 2,77
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hildur Harðardóttir Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 6,83
2 Kari Thorkildsen Samba frá Steinsholti II Grár/rauðurstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka  Jökull 6,08
3 Helga Rún Björgvinsdóttir Náttfari frá Kópsvatni Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 6,00
4 Ásta Snorradóotir Kolfinna frá Miðási Brúnn/milli-einlitt  Sörli 5,67
5 Kristján Hjartarson Garðar frá Holtabrún Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 5,58
6 Halldóra Ólafsdóttir Hildur frá Grindavík Rauður/milli-skjótt  Sleipnir 5,50
           
           
Unglingaflokkur        
Forkeppni          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti Grár/brúnneinlitt  Sleipnir 7,37
2 Ísak Ævarr Steinsson Lukka frá Eyrarbakka Rauður/milli-leistar(eingöngu)  Sleipnir 6,50
3 Elsa Kristín Grétarsdóttir Spyrna frá Sólvangi Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 6,43
4 Steinunn Lilja Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/milli-einlitt  Geysir 6,03
5 Ísak Ævarr Steinsson Hulda frá Hjallanesi 1 Rauður/milli-einlitt  Sleipnir 5,93
6 Tristan Logi Lavender Gjöf frá Brenniborg Rauður/milli-einlittglófext Sörli 5,63
7-9 Díana Ösp Káradóttir Hrókur frá Enni Brúnn/milli-leistar(eingöngu)  Brimfaxi 5,60
7-9 Magnús Máni Magnússon Alla frá Aðalbóli 1 Grár/jarpureinlitt  Brimfaxi 5,60
7-9 Hulda Vaka Gísladóttir Garún frá Brúnum Brúnn/milli-einlitt  Háfeti 5,60
10 Jessica Ósk Lavender Tvístjarna frá Áskoti Rauður/milli-tvístjörnótt  Sörli 5,50
11 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi Jarpur/dökk-einlitt  Háfeti 5,43
12 Díana Ösp Káradóttir Erla frá Velli II Jarpur/milli-nösótt  Brimfaxi 5,37
13 María Björk Leifsdóttir Sunna frá Stóra-Rimakoti Rauður/milli-stjörnótt  Sleipnir 5,33
14 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/milli-einlitt  Geysir 5,20
15 Jessica Ósk Lavender Roðadís frá Áskoti Rauður/milli-einlitt  Sörli 5,10
16 Diljá Marín Sigurðardóttir Freyr frá Flatey 1 Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 4,87
17 Elsa Kristín Grétarsdóttir Kóngur frá Sólvangi Rauður/milli-stjörnótt  Sleipnir 4,80
18 Tristan Logi Lavender Auðna frá Húsafelli 2 Jarpur/dökk-einlitt  Sörli 4,67
19 Kristín María Kristjánsdóttir Mjölnir frá Garði Jarpur/milli-einlitt  Sleipnir 0,00
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti Grár/brúnneinlitt  Sleipnir 7,50
2 Ísak Ævarr Steinsson Lukka frá Eyrarbakka Rauður/milli-leistar(eingöngu)  Sleipnir 7,00
3 Elsa Kristín Grétarsdóttir Spyrna frá Sólvangi Brúnn/milli-einlitt  Sleipnir 6,50
4 Steinunn Lilja Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/milli-einlitt  Geysir 6,08
5 Tristan Logi Lavender Gjöf frá Brenniborg Rauður/milli-einlittglófext Sörli 5,67

Hvað gerir Sleipnir fyrir þig?

Published: 07 April 2023
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Sleipnir er íþróttafélag sem sinnir breiðum hópi félagsmanna sinna á öllum aldri í fjölbreyttum greinum hestamennsku. Félagið byggir á félagsfólki sínu og er afar mikilvægt að þeir sem nýta mannvirki og félagsstarf Sleipnis leggi sitt af mörkum með veru í félaginu. Við nýtum öll aðstöðu félagsins með einhverjum hætti,  reiðhöll, hringgerði, þjálfunargerði, og reiðvegi svo dæmi sé tekið en þessi mannvirki voru reist og er viðhaldið af félaginu. Fyrir þá sem eru nýjir á félagssvæðinu er hér samantekt yfir helstu verkefni félagsins fyrir sitt félagsfólk en allt starf er unnið af félagsfólki í sjálfboðavinnu. 

  • Við höldum úti öflugri hagsmunagæslu fyrir félagsmenn og hesthúsaeigendur á svæðinu.
  • Við byggjum upp og sjáum um viðhald reiðvega með stuðningi ríkis og sveitarfélaga.
  • Við höldum úti öflugu félagsstarfi fyrir alla aldurshópa félagsmanna.
  • Við rekum félagshesthús fyrir börn og unglinga sem eru að taka sín fyrstu skref í hestamennsku.
  • Við höldum úti öflugu æskulýðsstarfi.
  • Við höldum mót af ýmsu tagi, fyrir félagsmenn auk þess að halda opin mót, World ranking íþróttamót, íslandsmót, gæðingamót, vetrarmót og firmakeppni auk annarra móta í samvinnu við önnur félög/hópa.
  • Við skipuleggjum námskeiðahald og fræðslustarf.
  • Við skipuleggjum sameiginlega reiðtúra félagsmanna.
  • Við skipuleggjum viðburði eins og kvennakvöld, þorrareið, sumarferð ofl. 
  • Við höldum úti þessari vefsíðu sem inniheldur sögu félagsins, myndabanka og magt fleira auk Facebook síðu.
  • Við þjónustum og viðhöldum þeim mannvirkjum sem félagið hefur byggt upp, Sleipnishöll,Keppnisvellir, Sjoppan, þjálfunargerði, hringgerði og félagsheimilið Hliðskjálf. 
  • Við vinnum að skipulagsmálum svæðisins.
  • Við sjáum um samingagerð við sveitarfélögin.
  • Við gætum hagsmuna íþróttarinnar á svæðinu og stefnum á að standa jafnfætis öðrum íþróttagreinum í samanburði hvað varðar stuðning við greinina.

Firmakeppni Sleipnis verður haldin laugardaginn 29.apríl nk. á Brávöllum

Published: 17 April 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Keppnin hefst kl. 13 með hefðbundinni dagskrá.
Dagskráin verður sem hér segir:

  1. 250m stökk
  2. Barnaflokkur
  3. Unghrossaflokkur
  4. Unglingaflokkur
  5. Ungmennaflokkur
  6. Áhugamannaflokkur 1
  7. Áhugamannaflokkur 2
  8. Opinn flokkur
  9. Pollaflokkur

Pollaflokkur verður inni í reiðhöll er dagskrá á velli lýkur sem og kaffiveitingar.

Hvetjum félagsmenn til að mæta

Skráning hefst 22.apríl  fer fram á Sport Feng, www.sportfengur.com og
lýkur 28.apríl á miðnætti.

Firmakeppnisnefnd Sleipnis

More Articles ...

  1. Félagsúlpur / jakkar
  2. Félagsmenn athugið.
  3. 3.Vetrarmót Sleipnis, Furuflísar og Byko 2023
  4. 3.Vetrarmót Sleipnis, Furuflísar og Byko 2023
  5. Úrslit-2.Vetrarmót Sleipnis 2023
  6. Sjálfboðaliðar nefndaformennsku í yfir 15 ár
  7. 2.Vetrarmót Sleipnis-Byko og Furuflísar 2023
  8. Úrslit-1.Vetrarmót Sleipns 2023
  9. Vinna í reiðhallargólfi
  10. Lýsing á litum og litmynstrum í íslenska hrossastofninum
  11. Aðalfundur Sleipnis 2022
  12. Seinni hluti 1. vetrarmóts
  13. Tilkynning v. 1.vetrarmóts
  14. Nefndastörf hjá Sleipni
  15. 1. Vetrarmót Sleipnis-Byko og Fururlísar
  16. Aðalfundur Sleipnis 2022
  17. Nýjar reiðleiðir
  18. Aðalfundur Sleipnis 22. febrúar 2023
  19. Einkatímar / Ólöf Rún Guðmundsdóttir
  20. 1.vetrarmóti Sleipnis frestað
  21. Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs vorönn 2023.
  22. Járninganámskeið með Sigurði Torfa Sigurðssyni járningameistara
  23. Skráning í Lífshlaupið hefst 18. janúar nk.
  24. Félagsfundur 8. febrúar
  25. Sirkus helgarnámskeið
  26. Snjómokstur í hverfinu
  27. Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2023
  28. Jólakveðja
  29. Aðventusýnikennslan að Gegnishólum
  30. Leiðin að gullinu
  31. Aðventusýnikennsla Gangmyllunnar
  32. Dagur sjálfboðaliðans
  33. Fræðslukvöld í Hlíðskjálf
  34. Hæfileikamótun LH
  35. Afmælisnefnd sett á laggirnar
  36. Undirritun styrktarsamnings við Landsbanka Íslands
  37. FEIF leitar að áhugasömum einstaklingum á aldrinum 20-26 ára til að taka þátt í menntanefnd og æskulýðsnefnd FEIF
  38. Leiðrétting
  39. Kynning á deiliskipulagi fyrir félagssvæðið
  40. Uppskeru-Árshátíð Sleipnis 2022
  41. Útsala – Útsala
  42. Árshátíð - uppskeruhátíð Sleipnis 2022
  43. Félagshús Sleipnis 2022- 2023
  44. Fjórðu og síðustu skeiðleikar 2022
  45. Fjórðu og síðustu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar, Skeiðfélagsins
  46. Frumtamningarnám í Reiðmanninum
  47. Baldvin og Þorvaldur
  48. Síðsumarreiðtúr
  49. Lokanir - Reiðhöll og vallasvæði Brávalla
  50. Sjálfboðaliða vantar á UMFÍ mótið
  51. Skipulag í vinnslu
  52. Landsmótsknapar athugið!
  53. Knapar á LM fyrir Sleipni
  54. Vallasvæði Brávalla lokað.
  55. Skráning hafin á Skeiðleika 2
  56. Sunnudagur 5.júní - Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, Háfeta og Hendingar.
  57. Gæðinga -úrtökumótið á Brávöllum
  58. Horses of Iceland - Dagur ræktenda á Landsmóti
  59. Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, Háfeta og Hendingar.
  60. Þjálfaramenntun 1. og 2. stigs sumarönn 2022.
  61. Landsmót 2022
  62. Gæðinga og úrtökumót á Brávöllum
  63. Hestafjör 2022
  64. Viðrunarhólf
  65. Kynning á Helite öryggisvestunum
  66. Til þeirra er það varðar / WR Íþróttamót Sleipnis.
  67. Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.
  68. Dagskrá opna WR íþróttamóts Sleipnis 18-22 Mai. 2022.
  69. Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.
  70. WR Íþróttamót Sleipnis
  71. 1.skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar - Skeiðfélagsins
  72. Vinna við keppnisvelli á Brávöllum
  73. Hestafjör 2022
  74. Umhverfisdagur á sunnudaginn
  75. Vellir á brávöllum lokaðir í dag
  76. Reiðskóli Sleipnis 2022
  77. Kvennareið 2022
  78. Úrslit úr Páskatöltmóti Sleipnis 13.apríl 22
  79. Úrslit úr Firmakeppnir Sleipnis 30.apríl 2022
  80. WR Íþróttamót Sleipnis og Skeiðleikar
  81. Fundur með framboðum í Árborg
  82. Firmakeppni Sleipnis 2022 -Fyrirtæki
  83. Firmakeppni Sleipnis 2022
  84. Þrígangsmót-Járnkarlsins-Þriðjudaginn 3 maí
  85. Ógreidd félagsgjöld 2022
  86. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  87. Ógreidd félagsgjöld 2022
  88. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  89. Viðrunarhólf 2022
  90. Viðrunarhólf 2022
  91. Vorfagnaður Sleipnis í Sleipnishöllinni laugardaginn 23.apríl. 19.30
  92. Vorfagnaður Hestamannafélagsins Sleipnis 23.apríl
  93. Firmakeppni Sleipnis 2022
  94. Dagskrá opna Páskatöltmóts Sleipnis
  95. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  96. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  97. Námskeið fyrir þuli á mótum
  98. Úrslit þriðja og síðasta vetrarmóts Sleipnis 2022
  99. Páskatöltmót Sleipnis-æfingatímar á Ingólfshvoli
  100. Opið Páskatölt Sleipnir 2022

Page 3 of 227

  • Start
  • Prev
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • Next
  • End