-
Published: 03 February 2008
-
Written by Gunnar Jónsson
-
Fréttir af Skeiðfélagi hestamannafélagsins Sleipnis
Skeiðfélagið sendir skeiðáhugafólki og landsmönnum nær og fjár bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar samstarfið á árinu sem er liðið.
Skeiðfélagið hefur ákeðið mótaröð sína keppnisárið 2008.Skeiðleikarnir verða 5 eins og undanfarin ár og verða þeir allir haldnir að Brávöllum, félagssvæöi Sleipnis á Selfossi. Að venju verða leikarnir haldnir á miðvikudögum.
Meðfylgjandi eru dagsetningar Skeiðleika 2008. keppt er í 100m, 150m og 250m skeiði á öllum mótum ársins en á Skeiðleikum 2 verður einnig keppt í tölti.
Skeiðleikar 1 – 14. maí
Skeiðleikar 2 – 11. júní
Skeiðleikar 3 – 16. júlí
Skeiðleikar 4 - 6. ágúst
Skeiðleikar 5 – 20. ágúst
Stjórn og mótanefnd
Skeiðfélagsins.