Vinna í reiðhallargólfi

Published: 04 March 2023
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Á fimmtudaginn var unnið í reiðhallargólfi og mætti vaskur hópur félagsmanna í þá vinnu. Hér eru nokkrar myndir frá kvöldinu.

  • Click to enlarge image Golfid13.jpg Sjáið hvað þetta er flott!
  • Furuflísin keyrð inn
  • Reynir á Hurðarbaki undirvinnur gólfið
  • Gummi og Jón Sigursteinn
  • Hópmynd í lokin
  • Sissel og Beta Sveins
  •  
View the embedded image gallery online at:
https://www.sleipnir.is/index.php?q=user/login&start=32#sigProId529b6ccbca

Lýsing á litum og litmynstrum í íslenska hrossastofninum

Published: 24 February 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

332120293_697777228810655_7859543835466189637_n.jpg

Nefndastörf hjá Sleipni

Published: 18 February 2023
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Nokkrar breytingar eru gerðar á nefndum félagsins fyrir næsta ár. Gerðar eru breytingar á fyrirkomulagi mótanefnda þannig að þær sjái um mótin sjálf og tilheyrandi verkefni og vinni með nýjum nefndum.

Hér er um að ræða Þulanefnd sem Elísabet Sveinsdóttir stýrir, Tækninefnd sem Bryndís Arnarsdóttir stýrir. Matarnefnd og Fjáröflunarnefndir vantar skelegga formenn.

Við hvetjum fólk í félaginu til að taka þátt í félagsstarfinu með því að skrá sig í nefnd en það er góð leið til að kynnast bæði starfinu og fólki í félaginu. 

Nánari upplýsingar um nefndir sem eru í mótun fyrir árið 2023 og taka við eftir aðalfundinn 22. febrúar má finna með því að smella hér.

 

Stjórn Sleipnis

Aðalfundur Sleipnis 2022

Published: 22 February 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Minnum á aðalfund Sleipnis og Sleipnishallarinnar ehf nú í kvöld, 22.febrúar, kl. 20 í félagsheimilinu Hliðskjálf Suðurtröð 6 Selfossi.

Stjórnin

1. Vetrarmót Sleipnis-Byko og Fururlísar

Published: 17 February 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Kæru félagar. Þá er loksins komið að fyrsta vetrarmótinu. Við stefnum að halda það að næstkomandi sunnudag 19.febrúar kl12 Skráning verður í dómskúr kl 9:30- 11 á sunnudagsmorgun.

Posi og klink á staðnum Pollaflokkur verður inni í reiðhöllinni að móti loknu og eftir að dagskrá reiðhallar klárast eftir klhálf 4

Börn - 1000kr (minna og meiravanir ) 
Unglingar- 1500kr (minna og meiravanir ) 
Ungmenni - 2000kr
Aðrir flokkar 2500kr 

Minnum á skiptingu barna og unglingaflokka í minna og meira vanir ( lágmark 6 keppendur til að skipting haldi sér) Ungmennaflokkur Heldri menn og konur 55+ (helst fleiri en 4), Áhugaflokkur 1 og 2, Opinn flokkur

Vetrarmótsnefnd

Seinni hluti 1. vetrarmóts

Published: 19 February 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Seinni hluti 1 vetrarmóts verður haldin í reiðhöllinni þriðjudagskvöld 21.febrúar.
Flokkar og dagskrá er eftirfarandi.


  • Ungmennaflokkur
    55+ Heldri menn og konur
    Áhugaflokkur 2
    Áhugaflokkur 1
    Opinn flokkur
    Ungmennaflokkur 2000kr
    Aðrir flokkar 2500 kr

  • Skráning í dómpall frá kl 16-17 & mót hefst kl18.
    Æskulýðsnefnd verður með heitt á könnunni og gott kruðerí með.
    Endilega mæta og myndum góða stemmingu
    Vetrarmótsnefnd


Aðalfundur Sleipnis 2022

Published: 15 February 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Aðalfundur Sleipnis 2022 verður haldinn þann 22.febrúar nk. í félagsheimilinu Hliðskjálf og hefst kl. 20.00

Fundarefni, venjuleg aðalfundastörf, önnur mál.

Stjórnin.

Tilkynning v. 1.vetrarmóts

Published: 19 February 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email
Vetrarmótanefndin hefur tekið ákvörðun um að halda ekki vetrarmótið sem átti að vera í dag vegna aðstæðna og veðurs. Hins vegar höfum við ákveðið að skipta því upp að þessu sinni og ætlum við að halda barnamót inni í reiðhöll, pollaflokkur, barnaflokkur og unglingaflokkur. Síðan verður staðan tekin í vikuni hvernig og hvenær við höldum restina af mótinu. Höllinn losnar kl 15:30 og hefjum við mótið á pollaflokki kl 16:00. Skráning fer fram í dómpallinum kl 14:00 -15:00.
Keppendur og aðstandendur eru beðnir um að fylgjast síðan með hér og á sleipnis spjallinu milli kl 15:00 og 15:30 ef við þurfum að skipta börnum og unglingum niður í riðla.
Vetrarmótsnefnd

More Articles ...

  1. Nýjar reiðleiðir
  2. Aðalfundur Sleipnis 22. febrúar 2023
  3. Einkatímar / Ólöf Rún Guðmundsdóttir
  4. 1.vetrarmóti Sleipnis frestað
  5. Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs vorönn 2023.
  6. Járninganámskeið með Sigurði Torfa Sigurðssyni járningameistara
  7. Skráning í Lífshlaupið hefst 18. janúar nk.
  8. Félagsfundur 8. febrúar
  9. Sirkus helgarnámskeið
  10. Snjómokstur í hverfinu
  11. Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2023
  12. Jólakveðja
  13. Aðventusýnikennslan að Gegnishólum
  14. Leiðin að gullinu
  15. Aðventusýnikennsla Gangmyllunnar
  16. Dagur sjálfboðaliðans
  17. Fræðslukvöld í Hlíðskjálf
  18. Hæfileikamótun LH
  19. Afmælisnefnd sett á laggirnar
  20. Undirritun styrktarsamnings við Landsbanka Íslands
  21. FEIF leitar að áhugasömum einstaklingum á aldrinum 20-26 ára til að taka þátt í menntanefnd og æskulýðsnefnd FEIF
  22. Leiðrétting
  23. Kynning á deiliskipulagi fyrir félagssvæðið
  24. Uppskeru-Árshátíð Sleipnis 2022
  25. Útsala – Útsala
  26. Árshátíð - uppskeruhátíð Sleipnis 2022
  27. Félagshús Sleipnis 2022- 2023
  28. Fjórðu og síðustu skeiðleikar 2022
  29. Fjórðu og síðustu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar, Skeiðfélagsins
  30. Frumtamningarnám í Reiðmanninum
  31. Baldvin og Þorvaldur
  32. Síðsumarreiðtúr
  33. Lokanir - Reiðhöll og vallasvæði Brávalla
  34. Sjálfboðaliða vantar á UMFÍ mótið
  35. Skipulag í vinnslu
  36. Landsmótsknapar athugið!
  37. Knapar á LM fyrir Sleipni
  38. Vallasvæði Brávalla lokað.
  39. Skráning hafin á Skeiðleika 2
  40. Sunnudagur 5.júní - Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, Háfeta og Hendingar.
  41. Gæðinga -úrtökumótið á Brávöllum
  42. Horses of Iceland - Dagur ræktenda á Landsmóti
  43. Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, Háfeta og Hendingar.
  44. Þjálfaramenntun 1. og 2. stigs sumarönn 2022.
  45. Landsmót 2022
  46. Gæðinga og úrtökumót á Brávöllum
  47. Hestafjör 2022
  48. Viðrunarhólf
  49. Kynning á Helite öryggisvestunum
  50. Til þeirra er það varðar / WR Íþróttamót Sleipnis.
  51. Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.
  52. Dagskrá opna WR íþróttamóts Sleipnis 18-22 Mai. 2022.
  53. Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.
  54. WR Íþróttamót Sleipnis
  55. 1.skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar - Skeiðfélagsins
  56. Vinna við keppnisvelli á Brávöllum
  57. Hestafjör 2022
  58. Umhverfisdagur á sunnudaginn
  59. Vellir á brávöllum lokaðir í dag
  60. Reiðskóli Sleipnis 2022
  61. Kvennareið 2022
  62. Úrslit úr Páskatöltmóti Sleipnis 13.apríl 22
  63. Úrslit úr Firmakeppnir Sleipnis 30.apríl 2022
  64. WR Íþróttamót Sleipnis og Skeiðleikar
  65. Fundur með framboðum í Árborg
  66. Firmakeppni Sleipnis 2022 -Fyrirtæki
  67. Firmakeppni Sleipnis 2022
  68. Þrígangsmót-Járnkarlsins-Þriðjudaginn 3 maí
  69. Ógreidd félagsgjöld 2022
  70. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  71. Ógreidd félagsgjöld 2022
  72. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  73. Viðrunarhólf 2022
  74. Viðrunarhólf 2022
  75. Vorfagnaður Sleipnis í Sleipnishöllinni laugardaginn 23.apríl. 19.30
  76. Vorfagnaður Hestamannafélagsins Sleipnis 23.apríl
  77. Firmakeppni Sleipnis 2022
  78. Dagskrá opna Páskatöltmóts Sleipnis
  79. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  80. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  81. Námskeið fyrir þuli á mótum
  82. Úrslit þriðja og síðasta vetrarmóts Sleipnis 2022
  83. Páskatöltmót Sleipnis-æfingatímar á Ingólfshvoli
  84. Opið Páskatölt Sleipnir 2022
  85. Sjálfboðaliðar   KOMDU Á LANDSMÓT HESTAMANNA 2022 OG TAKTU VIRKAN ÞÁTT Í ÆVINTÝRINU!
  86. 3.Vetrarmót Sleipnis- Laugardaginn 2.apríl kl. 12.30
  87. Sýnikennsla Fimmtudaginn 14.apríl.nk.
  88. 3. vetrarmót Sleipnis –Byko og Furuflísar
  89. Eiknatímar hjá Sigvalda L Guðmundss.
  90. Úrslit annars vetrarmóts Sleipnis 2022
  91. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  92. 2.vetrarmóti frestað um sólahring
  93. Sýnikennsla 24.mars - Fræðslunefnd
  94. 2. Vetrarmót Sleipnis- Furuflísar og Byko 2022.
  95. Aðalfundur Sleipnis 2022.
  96. Til sambandsaðila ÍSÍ
  97. Vilt þú taka þátt í að móta framtíðarsýn Sleipnis?
  98. Úrslit fyrsta vetrarmóts Sleipnis 6.feb. 2022.
  99. 1 Vetrarmót Sleipnis -Furuflísar og Byko 2022.
  100. Að gefnu tilefni

Page 5 of 227

  • Start
  • Prev
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • Next
  • End