Nýjar reiðleiðir

Published: 12 February 2023
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Okkar öfluga reiðveganefnd setti niður nýja reiðvegi fyrir áramót sem gera okkur kleift að ríða að steini og áfram í hring til baka án þess að fara meðfram þjóðvegi nr. 1.

Nefndin setti einnig niður reiðveg sem styttir trjáhringinn fyrir þá sem ekki vilja fara meðfram þjóðvegi nr. 1. Báðir þessir reiðvegir eru ókláraðir  en vel nothæfir.

Stjórnin.

Aðalfundur Sleipnis 22. febrúar 2023

Published: 12 February 2023
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Aðalfundur Sleipnis verður haldinn í Hliðskjálf þann 22. febrúar kl. 20, takið kvöldið frá. 

Auk venjubundinna dagskrárliða verður lögð fram tillaga um hækkun á félagsgjaldi.

Stjórnin.

Járninganámskeið með Sigurði Torfa Sigurðssyni járningameistara

Published: 22 January 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Fræðslunefnd Sleipnis stendur fyrir járninganámskeiði í samstarfi við Sigurð Torfa Sigurðsson járningameistara. Verklegur hluti námskeiðsins mun fara fram í Halakoti dagana 11. - 12. febrúar en bóklegur hluti þess fer fram að kvöldi til vikuna á undan (nánari tímasetning kemur síðar). Verðið verður á bilinu 25-32 þúsund eftir því hve marga þátttakendur við fáum en forskráning fer fram í gegnum þetta form:  HÉR

Upplýsingar um greiðslu verða svo sendar í tölvupósti til þátttakenda þegar skráningu er lokið og verðið staðfest.

Lýsing á námskeiði:

Read more: Járninganámskeið með Sigurði Torfa Sigurðssyni járningameistara

Einkatímar / Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Published: 03 February 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email
Ólöf Rún Guðmundsdóttir mun bjóða upp á einkatíma í reiðhöll Sleipnis mánudaginn 20. febrúar. Ólöf Rún er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og hefur stundað reiðkennslu samhliða öðrum störfum á síðustu árum. Einkatímarnir verða 40 mín. langir og verða aðeins 6 tímar í boði að þessu sinni. Ef aðsókn verður góð þá munum við skoða að bjóða upp á fleiri tíma í framhaldinu. Verð pr. tíma er kr. 10.500 og aldurstakmark er 14 ár. Skráning fer fram í Sportfeng og ganga verður frá greiðslu til að staðfesta skráningu. Athugið að tímarnir eru eingöngu ætlaðir félagsmönnum Sleipnis.
https://sportfengur.com/#/skraning/namskeidshaldari
Fræðslunefnd 

Skráning í Lífshlaupið hefst 18. janúar nk.

Published: 13 January 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email


Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta. Í ráðleggingunum segir að börn og unglingar þurfi að hreyfa sig minnst 60 mínútur daglega og fullorðnir þurfi að stunda miðlungserfiða hreyfingu í minnst 30 mínútur daglega.Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að huga að eigin heilsu með því að stunda reglubundna hreyfingu. Flestir vita hver ávinningur þess að hreyfa sig reglulega getur verið en hér er smá áminning.
Reglubundin hreyfing stuðlar að bættum svefni, bættum lífsgæðum, dregur úr líkum á ýmsum sjúkdómum og styrkir hjarta- og æðakerfiðLífshlaupið skiptist í fjóra keppnisflokka:

  • Vinnustaðakeppni frá 1. febrúar – 21. febrúar, fyrir 16 ára og eldri 
  • Framhaldsskólakeppni frá 1. febrúar – 14. febrúar, fyrir 16 ára og eldri 
  • Grunnskólakeppni frá 1. febrúar – 14. febrúar, fyrir 15 ára og yngri 
  • Einstaklingskeppni þar sem hver og einn getur skráð inn sína hreyfingu allt árið

    Read more: Skráning í Lífshlaupið hefst 18. janúar nk.

1.vetrarmóti Sleipnis frestað

Published: 01 February 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Í ljósi aðstæðna, mikillar ísingar og hálku á keppnisvöllum Brávalla / Brávöllum sem og slæmrar veðurspár fram yfir helgi hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta 1.vetrarmóti sem áætlað var nú um helgina um allavega eina viku. Tökum stöðuna í byrjun næstu viku

Vetrarmótsnefnd

Félagsfundur 8. febrúar

Published: 10 January 2023
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Félagsfundur um málefni félagsins verður haldinn 8. febrúar kl. 20 í Hliðskjálf að loknum framkvæmdum sem standa yfir í eldhúsi.

Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta og koma skoðunum sínum á framfæri. 

Stjórn Sleipnis

Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs vorönn 2023.

Published: 31 January 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Vorfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 6. feb. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.

Skráning fer fram á sportabler:

https://www.sportabler.com/shop/isi

Nemendur velja rétt námskeið og ganga frá greiðslu námskeiðsgjaldsins í heimabanka. Þeir sem ekki hafa skráð sig áður í Sportabler þurfa að búa til nýjan aðgang undir „Nýr notandi“.

Allar nánari uppl. um fjarnámið og þjálfaramenntun ÍSÍ gefur Viðar Sigurjónsson í síma 4601467 & 863-1399 og/eða á vidar@isi.is

Read more: Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs vorönn 2023.

More Articles ...

  1. Sirkus helgarnámskeið
  2. Snjómokstur í hverfinu
  3. Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2023
  4. Jólakveðja
  5. Aðventusýnikennslan að Gegnishólum
  6. Leiðin að gullinu
  7. Aðventusýnikennsla Gangmyllunnar
  8. Dagur sjálfboðaliðans
  9. Fræðslukvöld í Hlíðskjálf
  10. Hæfileikamótun LH
  11. Afmælisnefnd sett á laggirnar
  12. Undirritun styrktarsamnings við Landsbanka Íslands
  13. FEIF leitar að áhugasömum einstaklingum á aldrinum 20-26 ára til að taka þátt í menntanefnd og æskulýðsnefnd FEIF
  14. Leiðrétting
  15. Kynning á deiliskipulagi fyrir félagssvæðið
  16. Uppskeru-Árshátíð Sleipnis 2022
  17. Útsala – Útsala
  18. Árshátíð - uppskeruhátíð Sleipnis 2022
  19. Félagshús Sleipnis 2022- 2023
  20. Fjórðu og síðustu skeiðleikar 2022
  21. Fjórðu og síðustu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar, Skeiðfélagsins
  22. Frumtamningarnám í Reiðmanninum
  23. Baldvin og Þorvaldur
  24. Síðsumarreiðtúr
  25. Lokanir - Reiðhöll og vallasvæði Brávalla
  26. Sjálfboðaliða vantar á UMFÍ mótið
  27. Skipulag í vinnslu
  28. Landsmótsknapar athugið!
  29. Knapar á LM fyrir Sleipni
  30. Vallasvæði Brávalla lokað.
  31. Skráning hafin á Skeiðleika 2
  32. Sunnudagur 5.júní - Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, Háfeta og Hendingar.
  33. Gæðinga -úrtökumótið á Brávöllum
  34. Horses of Iceland - Dagur ræktenda á Landsmóti
  35. Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, Háfeta og Hendingar.
  36. Þjálfaramenntun 1. og 2. stigs sumarönn 2022.
  37. Landsmót 2022
  38. Gæðinga og úrtökumót á Brávöllum
  39. Hestafjör 2022
  40. Viðrunarhólf
  41. Kynning á Helite öryggisvestunum
  42. Til þeirra er það varðar / WR Íþróttamót Sleipnis.
  43. Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.
  44. Dagskrá opna WR íþróttamóts Sleipnis 18-22 Mai. 2022.
  45. Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.
  46. WR Íþróttamót Sleipnis
  47. 1.skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar - Skeiðfélagsins
  48. Vinna við keppnisvelli á Brávöllum
  49. Hestafjör 2022
  50. Umhverfisdagur á sunnudaginn
  51. Vellir á brávöllum lokaðir í dag
  52. Reiðskóli Sleipnis 2022
  53. Kvennareið 2022
  54. Úrslit úr Páskatöltmóti Sleipnis 13.apríl 22
  55. Úrslit úr Firmakeppnir Sleipnis 30.apríl 2022
  56. WR Íþróttamót Sleipnis og Skeiðleikar
  57. Fundur með framboðum í Árborg
  58. Firmakeppni Sleipnis 2022 -Fyrirtæki
  59. Firmakeppni Sleipnis 2022
  60. Þrígangsmót-Járnkarlsins-Þriðjudaginn 3 maí
  61. Ógreidd félagsgjöld 2022
  62. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  63. Ógreidd félagsgjöld 2022
  64. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  65. Viðrunarhólf 2022
  66. Viðrunarhólf 2022
  67. Vorfagnaður Sleipnis í Sleipnishöllinni laugardaginn 23.apríl. 19.30
  68. Vorfagnaður Hestamannafélagsins Sleipnis 23.apríl
  69. Firmakeppni Sleipnis 2022
  70. Dagskrá opna Páskatöltmóts Sleipnis
  71. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  72. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  73. Námskeið fyrir þuli á mótum
  74. Úrslit þriðja og síðasta vetrarmóts Sleipnis 2022
  75. Páskatöltmót Sleipnis-æfingatímar á Ingólfshvoli
  76. Opið Páskatölt Sleipnir 2022
  77. Sjálfboðaliðar   KOMDU Á LANDSMÓT HESTAMANNA 2022 OG TAKTU VIRKAN ÞÁTT Í ÆVINTÝRINU!
  78. 3.Vetrarmót Sleipnis- Laugardaginn 2.apríl kl. 12.30
  79. Sýnikennsla Fimmtudaginn 14.apríl.nk.
  80. 3. vetrarmót Sleipnis –Byko og Furuflísar
  81. Eiknatímar hjá Sigvalda L Guðmundss.
  82. Úrslit annars vetrarmóts Sleipnis 2022
  83. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  84. 2.vetrarmóti frestað um sólahring
  85. Sýnikennsla 24.mars - Fræðslunefnd
  86. 2. Vetrarmót Sleipnis- Furuflísar og Byko 2022.
  87. Aðalfundur Sleipnis 2022.
  88. Til sambandsaðila ÍSÍ
  89. Vilt þú taka þátt í að móta framtíðarsýn Sleipnis?
  90. Úrslit fyrsta vetrarmóts Sleipnis 6.feb. 2022.
  91. 1 Vetrarmót Sleipnis -Furuflísar og Byko 2022.
  92. Að gefnu tilefni
  93. Landsliðshópur A-landsliðshóps valinn
  94. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis vetur 2022. (2)
  95. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis vetur 2022.
  96. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis vetur 2022.
  97. Vinnu í gólfi reiðhallarinnar lokið
  98. Lokið við klæðningu á Hliðskjkálf
  99. Jólakveðja og annáll félagsins
  100. Nýjar sóttvarnarreglur

Page 6 of 227

  • Start
  • Prev
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • Next
  • End