Lokanir - Reiðhöll og vallasvæði Brávalla

Published: 23 July 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Vegna kynbótasýninga á Brávöllum 25. - 29.júlí og Unglingalandsmóts UMFÍ 30. júlí. –

REIÐHÖLLIN verður lokuð frá 24. júlí og þar til sýningum líkur 29. júlí –

KYNBÓTA- OG SKEIÐBRAUTIN er lokuð frá 24. júlí og þar til sýningum líkur föstudaginn 29. júlí.

HRINGVELLIRNIR eru lokaðir fram á kvöld meðan á kynbórasýningum stendur frá 25. - 29. júlí, en opnir fyrir keppendur á UMFÍ mótinu

til æfinga að sýningum loknum.

-ALLIR VELLIR Á BRÁVÖLLUM OG REIÐHÖLLIN-  er lokað laugardaginn 30. júlí þar til keppni á Unglingalandsmóti UMFÍ líkur.

-VIÐRUNARHÓLF Á BRÁVALLASVÆÐI- Óskað er eftir því að þau sé ekki notuð yfir daginn á meðan sýningum stendur frá 25.- 29. júlí

til að lágmarka truflun og velja frekar kvöldin að sýningum loknum til viðrunar.

Kynbótanefnd / Vallastóri / Stjórn

Sjálfboðaliða vantar á UMFÍ mótið

Published: 17 July 2022
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email
Undirbúningur fyrir Unglingalandsmótið á Selfossi er á lokametrunum, en mótið hefst 29. júlí

Hér meðfylgjandi er skjal þar talin eru upp mismunandi sjálfboðaliðsstörf sem eftir er að manna. Þetta eru ekki langar vaktir flestar um 2 klst. langar.

Vilt þú taka þátt í þessu skemmtilega verkefni og afla um leið fjár fyrir Sleipni?

Vinsamlegast sendið línu í næstu viku á hsk@hsk.is með eftirfarandi upplýsingum:

Nafn sjálfboðaliða og félag

Símanr.

Verkefni sem viðkomandi vill vinna að og hvaða vakt, sjá neðar.

Read more: Sjálfboðaliða vantar á UMFÍ mótið

Vallasvæði Brávalla lokað.

Published: 11 June 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Vegna kynbótasýninga er vallasvæði Brávalla, allir vellir, lokaðir frá kl.13 sunnudaginn 12.júní til fimmtudagskvöldsins 16.júní.

Vallastjóri / Stjórn.

Skipulag í vinnslu

Published: 29 June 2022
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Þann 7. júní hittust aðilar frá Landform sem vinnur að deiliskipulagi fyrir allt svæði Sleipnis, skipulagsfulltrúi Árborgar og formaður félagsins á Svæðinu.

Gengið var um svæðið og velt upp möguleikum á lausnum varðandi umferð akandi og ríðandi, kerrustæði, byggingar og framtíðarmöguleikar á keppnissvæðinu okkar.

Reiðleiðin kringum svæðið var skoðuð (Byko hringurinn) og rætt um stækkun hans með tengingu við nýju lóðina þar sem fyrirhugað er að hafa upplýsta reiðleið.

Rætt var um aðskilnað milli reiðvegar og lóða við Larsen stræti sem snúa að reiðveginum en þar verður að skerma af bæði sjón og hljóðmengun frá íþróttasvæðinu.

Rætt var um mön eða aðskilnað milli byggingarsvæðis sunnan Sleipnis svæðis til að lágmarka truflun vegna umferðar. 

Það verður spennandi að sjá tillögur að deiliskipulagi frá Landform í haust.

Skráning hafin á Skeiðleika 2

Published: 05 June 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Skeiðleikar 2 verða haldnir á Brávöllum á Selfossi miðvikudaginn 8.júní og hefjast þeir klukkan 20:00.  Skráning er nú hafin og velja þarf Skeiðfélagið sem mótshaldara inn á Sportfeng. Skráningu lýkur Þriðjudagskvöldið 7.júní

Skeiðleikarnir eru með hefðbundnu sniði en byrjað er á 250 metra skeiði, þá keppt í 150 metra skeiði og endað á 100 metra skeiði.

Skeiðfélagið hvetur alla knapa til að taka þátt enda til mikils að vinna – 100.000 króna gjafaúttekt í Baldvin og Þorvaldi fyrir heildarsigurvegara og farandbikarinn Öderinn veittur stigahæsta knapa.

Skeiðfélagið

Landsmótsknapar athugið!

Published: 28 June 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Æfingatímar á Aðalvelli eru komnir inn á vef landsmóts sjá meðfylgjandi tengil: https://www.landsmot.is/is/knapar/aefingatimar

Sunnudagur 5.júní - Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, Háfeta og Hendingar.

Published: 04 June 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Sunnudagur 5.júní - seinni dagur 

 09:00 – 10:00 – A-flokkur

10:00 – 10:50 – B-flokkur Ungmenna.

10:50 – 11:40 – Barnaflokkur

11:40 – 12:40 – HÁDEGISMATUR

12:40 – 13:40 – Unglingaflokkur

13:40 – 15:00 – B-flokkur

Knapar á LM fyrir Sleipni

Published: 25 June 2022
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Hér kemur listi yfir keppendur Sleipnis á Landsmóti 2022 ef villa er í skráningu skal tilkynna það sem allra fyrst í netfangið stjorn@sleipnir.is 

Margir eiga félagsjakka en þeir sem vilja geta nálgast félagsjakka hjá Ástund sem félagið leigir en þeir eru til í eftirfarandi númerum:

Read more: Knapar á LM fyrir Sleipni

More Articles ...

  1. Gæðinga -úrtökumótið á Brávöllum
  2. Horses of Iceland - Dagur ræktenda á Landsmóti
  3. Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, Háfeta og Hendingar.
  4. Þjálfaramenntun 1. og 2. stigs sumarönn 2022.
  5. Landsmót 2022
  6. Gæðinga og úrtökumót á Brávöllum
  7. Hestafjör 2022
  8. Viðrunarhólf
  9. Kynning á Helite öryggisvestunum
  10. Til þeirra er það varðar / WR Íþróttamót Sleipnis.
  11. Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.
  12. Dagskrá opna WR íþróttamóts Sleipnis 18-22 Mai. 2022.
  13. Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.
  14. WR Íþróttamót Sleipnis
  15. 1.skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar - Skeiðfélagsins
  16. Vinna við keppnisvelli á Brávöllum
  17. Hestafjör 2022
  18. Umhverfisdagur á sunnudaginn
  19. Vellir á brávöllum lokaðir í dag
  20. Reiðskóli Sleipnis 2022
  21. Kvennareið 2022
  22. Úrslit úr Páskatöltmóti Sleipnis 13.apríl 22
  23. Úrslit úr Firmakeppnir Sleipnis 30.apríl 2022
  24. WR Íþróttamót Sleipnis og Skeiðleikar
  25. Fundur með framboðum í Árborg
  26. Firmakeppni Sleipnis 2022 -Fyrirtæki
  27. Firmakeppni Sleipnis 2022
  28. Þrígangsmót-Járnkarlsins-Þriðjudaginn 3 maí
  29. Ógreidd félagsgjöld 2022
  30. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  31. Ógreidd félagsgjöld 2022
  32. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  33. Viðrunarhólf 2022
  34. Viðrunarhólf 2022
  35. Vorfagnaður Sleipnis í Sleipnishöllinni laugardaginn 23.apríl. 19.30
  36. Vorfagnaður Hestamannafélagsins Sleipnis 23.apríl
  37. Firmakeppni Sleipnis 2022
  38. Dagskrá opna Páskatöltmóts Sleipnis
  39. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  40. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  41. Námskeið fyrir þuli á mótum
  42. Úrslit þriðja og síðasta vetrarmóts Sleipnis 2022
  43. Páskatöltmót Sleipnis-æfingatímar á Ingólfshvoli
  44. Opið Páskatölt Sleipnir 2022
  45. Sjálfboðaliðar   KOMDU Á LANDSMÓT HESTAMANNA 2022 OG TAKTU VIRKAN ÞÁTT Í ÆVINTÝRINU!
  46. 3.Vetrarmót Sleipnis- Laugardaginn 2.apríl kl. 12.30
  47. Sýnikennsla Fimmtudaginn 14.apríl.nk.
  48. 3. vetrarmót Sleipnis –Byko og Furuflísar
  49. Eiknatímar hjá Sigvalda L Guðmundss.
  50. Úrslit annars vetrarmóts Sleipnis 2022
  51. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  52. 2.vetrarmóti frestað um sólahring
  53. Sýnikennsla 24.mars - Fræðslunefnd
  54. 2. Vetrarmót Sleipnis- Furuflísar og Byko 2022.
  55. Aðalfundur Sleipnis 2022.
  56. Til sambandsaðila ÍSÍ
  57. Vilt þú taka þátt í að móta framtíðarsýn Sleipnis?
  58. Úrslit fyrsta vetrarmóts Sleipnis 6.feb. 2022.
  59. 1 Vetrarmót Sleipnis -Furuflísar og Byko 2022.
  60. Að gefnu tilefni
  61. Landsliðshópur A-landsliðshóps valinn
  62. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis vetur 2022. (2)
  63. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis vetur 2022.
  64. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis vetur 2022.
  65. Vinnu í gólfi reiðhallarinnar lokið
  66. Lokið við klæðningu á Hliðskjkálf
  67. Jólakveðja og annáll félagsins
  68. Nýjar sóttvarnarreglur
  69. Nýjar sóttvarnarreglur
  70. Fréttir frá stjórn
  71. Hestaíþróttir Sleipnis Pollahelgar
  72. Árshátíð Sleipnis 2021 - Verðlaunahafar
  73. Æskulýðsbikar LH til Sleipnis 2021
  74. Þrifnaðardagur reiðhallar
  75. Reiðhöll lokuð í dag
  76. Blái litur Sleipnis og litanúmer
  77. Tilslakanrir á sóttvarnaraðgerðum
  78. Tilboð óskast    í utanhússklæðningu.   
  79. Ný fræðslunefnd Sleipnis
  80. Afsláttarkjör fyrir félagsmenn Sleipnis
  81. Félagshesthús Sleipnis 2021-2022
  82. Kæri Sleipnisfélagi
  83. Árshátíð Sleipnis 2021- Stuðlabandið-Sóli Hólm
  84. Haustbeit 2021
  85. Félagsmenn athugið
  86. Heilsueflandi samfélag
  87. Framlenging sérstakra frístundastyrkja fyrir börn
  88. Úrslit síðustu skeiðleika Baldvins og Þorvarldar - Skeiðfélagsins
  89. Suðurhólavegur tengist inn á Gaulverjabæjarveg
  90. Úrslit 4 Skeiðleika ársins
  91. Framkvæmdir með Gaulverjabæjarvegi
  92. Fjórðu Skeiðleikar Skeiðfélagsins og Baldvins og Þorvaldar
  93. 4.Skeiðleikar á Brávöllum
  94. Hraðvaxandi fjölgun COVID-19 smita
  95. Breyttar dagsetningar Skeiðleika
  96. Unglingalandsmóti UMFÍ frestað
  97. Úrlit 3.skeiðleika Baldvins og Þorvaldar sem fram fóru 21.júlí
  98. 3.skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar í kvöld
  99. Sumarferð ferð Æskulýðsnefndar hestaíþróttafélagsins Sleipnis Selfossi.
  100. REIÐMAÐURINN – SELFOSSI 2021

Page 10 of 227

  • Start
  • Prev
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • Next
  • End