Framkvæmdanefnd Íslandsmóts 2016, fyrir hönd Sleipnis, vill koma kærum þökkum til allra þeirra sem að Íslandsmótinu stóðu og þá sérstaklega sjálfboðaliðum og styrktaraðilum mótsins en það voru Landsbankinn, Jötunn, Lífland, Sjóvá, Landstólpi, Baldvin og Þorvaldur, Eldhestar, Hótel Selfoss, Haraldur Þórarinsson í Laugardælum og Furuflís. Mótið fór vel fram í alla staði og náðist glæsilegur árangur bæði í skeiði og hringvallagreinum. Hér að neðan má sjá öll úrslit mótsins:

Read more: Íslandsmóti 2016 á Brávöllum lokið

Allri forkeppni er nú lokið á Íslandsmóti auk B-úrslita í hringvallargreinum. Fyrri tveir sprettir voru í 250 metra skeiði og 150 metra skeiði. Helga Una Björnsdóttir varð íslandsmeistari í 100 metra skeiði hér í kvöldblíðunni á Brávöllum selfossi á hestinum Besta frá Upphafi, á tímanum 7,68. Keppni hefst í fyrramálið á seinni tveim sprettum í 250 og 150 metra skeiði. Og svo eftir hádegishlé eru A-úrslit í hringvallargreinum. Við minnum alla knapa sem eru í A-úrslit á morgun að það er skylda að mæta í „klár í keppni“ dýralæknaskoðun sem verður í reiðhöll Sleipnis frá klukkan 10:00 – 13:00 á morgun.

Read more: Föstudagur á íslandsmóti 2016

1. Hans Þór Hilmarsson / Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði 7,60 
2. Mette Mannseth / Karl frá Torfunesi 7,43 
3. Teitur Árnason / Hafsteinn frá Vakurstöðum 7,38 
4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,26 
5. Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 5,74

NidusttodurB2016

1 Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 7,63  

2 Sigurður Vignir Matthíasson / Arður frá Efri-Þverá 7,57  
3 Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku 7,50  
4 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni 7,47  
5 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,30  
6 Viðar Ingólfsson / Von frá Ey I 6,97

B-fjorgangur islm

1 Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 7,63  

2 Sigurður Vignir Matthíasson / Arður frá Efri-Þverá 7,57  
3 Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku 7,50  
4 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni 7,47  
5 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,30  
6 Viðar Ingólfsson / Von frá Ey I 6,97

B-fjorgangur islm

Veislan sem hefur verið á Íslandsmóti á selfossi er hvergi nærri búin því herlegheitin halda áfram á morgun. Svæðið er í hátíðarbúning og góð þjónusta á svæðinu. Dagskrá Föstudagur 22. Júlí 10:00 Tölt T1 1-22 12 :00 Matarhlé 13:00 Tölt T1 23-44 15:00 Kaffihlé 15:30 Fimmgangur B úrslit 16:15 Fjórgangur B úrslit 17:00 250m og 150m skeið 2 sprettir fyrri umferð 19:00 Matarhlé 20:00 Tölt T1 B úrslit 20:45 100m Skeið 2 sprettir 22:00 Dagskrárlok.

Tölt T1

Read more: Föstudagur á Íslandsmóti – dagskrá og uppfærðir ráslistar

More Articles ...

Page 1 of 145

25 Jul, 2016

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Júlí
25Júl Mán 8:00 - 19:00 Kynbótasýningar 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 15 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
3
Articles
1241
Web Links
20
Articles View Hits
1339293