Einn af vorboðum hestamanna í Flóanum er Grilldagur Kríunnar. Á Grilldaginn koma hestamenn ríðandi úr öllum áttum á sveitakrána Kríuna í Kríumýri sem er í útjaðri Selfoss, og fagna hækkandi sól með grilli og góðum veigum. Í ár verður dagurinn 22 apríl og verður byrjað að fýra upp í grillinu klukkan 16.00. Allir eru velkomnir að fagna með Flóamönnum hvaða fararskjóta sem þeir nota til að mæta á svæðið.

Grill

Tölt T7
A úrslit Opinn flokkur - 2. flokkur - 
 
  Mót: IS2017SLE075 - Páskamót Sleipnis Dags.: 12.4.2017
  Félag: Sleipnir
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Svanhildur Jónsdóttir / Jarl frá Lækjarbakka 7,25   
2    Magnús Ólason / Svala frá Stuðlum 6,25   
3    Hrafnkell Guðnason / Tromma frá Glóru 6,00   
4    Jessica Dahlgren / Luxus frá Eyrarbakka 5,83   
5    Helga Gísladóttir / Vaka frá Sæfelli 5,67   

Read more: Úrsit úr Páskamóti Sleipnis og Toyota Selfossi

Að gefnu tilefni vegna skráninga í félagið:
Til að félagsskráning verði virkjuð þarf, eins og tekið er fram á skráningarsíðunni, að greiða félagsgjald inn á reikning félagsins og senda gjaldkera kvittun í e-pósti. 

Að öðrum kosti  fellur skráningarbeiðni niður.
Skráning í kerfi ÍSÍ v. Sport Fengs tekur að lágmarki 24 tíma, jafnvel yfir helgi ef skráning er framkvæmd síðla föstudags eða á laugardegi vegna  gagnakeyrslu Sport Fengs.

Stjórnin

umsoikn

More Articles ...

Page 1 of 214

23 Apr, 2017

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2017

Skrá í sumarferð Sleipnis

Á döfinni í reiðhöll


Apríl
23Apr Sun 9:00 - 16:00 Frátekin v. námskeið Fræðslunefndar 
24Apr Mán 8:15 - 10:10 Frátekin v. hestabraut FSU 
25Apr Þri 17:00 - 22:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 20 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
3
Articles
1321
Web Links
20
Articles View Hits
1599684