Kæru félagsmenn.
Það á ekki að hafa farið fram hjá neinum að nú stendur yfir kynbótasýning á svæðinu hjá okkur,
sýningar hefjast kl 8 og eru til kl 20.
Við sem sjáum um að hafa skeiðbrautina klára fyrir næsta dag gerum það á kvöldinn því sýningar hefjast snemma .
Við höfum því lokað brautinni til endanna þegar við erum búnir .
Einhverjir þurfa samt endilega að ríða brautinna eftir að við erum búnir og fjarlæja böndinn og tæta brautina upp , þetta er óþolandi.
Við biðum ykkur vinsamlega að gefa þessum dögum frið á skeiðbrautinni og nota hringvellina.
KV
Kynbótannefnd og Vallarnefnd.

Sameiginlegur fjölskyldureiðtúr Sleipnis, Háfeta og Ljúfs
Okkur er boðið í fjölskyldureiðtúr til hestamannafélagsins Háfeta í Þorlákshöfn laugardaginn 28. maí nk. Lagt verður af stað í reiðtúr frá hesthúsahverfinu í Þorlákshöfn kl. 13:00. Allir eru velkomnir bæði ríðandi og akandi. Að reiðtúr loknum verður okkur boðið upp á grillaðar pylsur og safa.

Ef þið hafið hug á að fara vinsamlegast látið vita um fjölda þátttakenda á netfangið hronnbjarna@hotmail.com fyrir fimmtudaginn 26. maí.

Sjáumst hress og kát og höfum gaman saman
Æskulýðsnefnd

Mótanefnd Sleipnis og Skeiðfélagið þakka fyrir frábæra helgi á Brávöllum Selfossi þar sem skemmtilegt WR mót fór fram. Veðrið lék við mótsgesti og stemmingin var góð. Hér fyrir neðan eru allar niðurstöður mótsins.


TöLT T1
Opinn flokkur - Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum 8,03
2 Helga Una Björnsdóttir Vág frá Höfðabakka 7,73
3 Lena Zielinski Sprengihöll frá Lækjarbakka 7,20
4 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum 7,17
5-6 Magnús Trausti Svavarsson Skógardís frá Blesastöðum 1A 7,13
5-6 Ólafur Andri Guðmundsson Straumur frá Feti 7,13
7-8 Davíð Jónsson Dagfari frá Miðkoti 7,07
7-8 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 7,07
9-10 Guðjón Sigurðsson Lukka frá Bjarnastöðum 6,87
9-10 Eggert Helgason Stúfur frá Kjarri 6,87
11 Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum 6,77
12 Finnur Bessi Svavarsson Aþena frá Húsafelli 2 6,73
13 Bjarni Sveinsson Hrappur frá Selfossi 6,63
14 Pernille Lyager Möller Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 6,43
15 Fríða Hansen Hekla frá Leirubakka 6,33
16 Björg Ólafsdóttir Kolgríma frá Ingólfshvoli 6,20
17 Finnur Bessi Svavarsson Glitnir frá Margrétarhofi 5,87
18 Örn Karlsson Ísabella frá Ingólfshvoli 5,83
19 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Austurkoti 0,00

B úrslit 

Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Davíð Jónsson Dagfari frá Miðkoti 7,22
2 Eggert Helgason Stúfur frá Kjarri 7,06
3 Guðjón Sigurðsson Lukka frá Bjarnastöðum 6,56
4 Finnur Bessi Svavarsson Aþena frá Húsafelli 2 6,33
5 Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum 0,00

Read more: WR Íþróttamót Sleipnis- Lok / Niðurstöður

Niðurstöður Föstudagsins 20.maí

FJóRGANGUR V1
Opinn flokkur - Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sproti frá Enni 7,10
2 Matthías Leó Matthíasson Nanna frá Leirubakka 7,00
3 Bjarni Sveinsson Hrappur frá Selfossi 6,63
4-6 Sigursteinn Sumarliðason Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 6,60
4-6 Flosi Ólafsson Rektor frá Vakurstöðum 6,60
4-6 Matthías Leó Matthíasson Flaumur frá Sólvangi 6,60
7 Finnur Bessi Svavarsson Aþena frá Húsafelli 2 6,53
8 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Austurkoti 6,47
9 Pernille Lyager Möller Afturelding frá Þjórsárbakka 6,33
10 Lena Zielinski Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 6,30
11 Finnur Bessi Svavarsson Argentína frá Kastalabrekku 6,20
12 Páll Bragi Hólmarsson Björk frá Þjóðólfshaga 1 6,17
13-14 Sigursteinn Sumarliðason Ösp frá Ármóti 6,13
13-14 Svanhvít Kristjánsdóttir Glóinn frá Halakoti 6,13
15-17 Guðjón Sigurðsson Gná frá Grund II 0,00
15-17 Matthías Leó Matthíasson Sturlungur frá Leirubakka 0,00
15-17 Ármann Sverrisson Dessi frá Stöðulfelli 0,00

Read more: WR Íþróttamót Sleipnis - Niðurstöður Föstudagsins 20.maí

Föstudagur 20 Mai.

14:30 Fjórgangur V2 1 flokkur. 13 holl.
16:00 Kaffihlé
16:30 Fjórgangur V1 meistaraflokkur. 1-15
17:30 Fimmgangur F2 1 flokkur. 9 holl.

19:00 Matarhlé.

19:30 Fimmgangur F1 meistarflokkur.1-8

Ráslistar:

Fjórgangur V2 – 1.flokkur
1 V Guðmundur Baldvinsson Náttfari frá Bakkakoti
1 V Freyja Amble Gísladóttir Sylgja frá Ketilsstöðum
1 V Ruth Övrebö Vidvei Dögg frá Mosfellsbæ
2 V Ingunn Birna Ingólfsdóttir Þryma frá Ólafsvöllum
2 V Bylgja Gauksdóttir Gambur frá Engjavatni
2 V Hjörtur Magnússon Davíð frá Hofsstöðum
3 V Ólafur Jósepsson Byr frá Seljatungu
3 V Sarah Höegh Prýði frá Laugardælum
4 H Gunnar Jónsson Blakkur frá Skeiðháholti 3
4 H Jón Bjarni Smárason Funheitur frá Ragnheiðarstöðum
4 H Guðbjörn Tryggvason Jarpur frá Syðra-Velli
5 V Emma Taylor Púki frá Kálfholti
5 V Sólon Morthens Ólína frá Skeiðvöllum
5 V Hólmfríður Kristjánsdóttir Jóra frá Hlemmiskeiði 3
6 V Birgitta Bjarnadóttir Freyðir frá Syðri-Reykjum
6 V Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri
6 V Sæmundur Sæmundsson Austri frá Úlfsstöðum
7 V Guðbrandur Magnússon Straumur frá Valþjófsstað 2
7 V Elvar Þormarsson Stormur frá Ferjukoti
7 V Helgi Þór Guðjónsson Sóta frá Kolsholti 2
8 V Kristín Lárusdóttir Sörli frá Litlu-Sandvík
8 V Emma Taylor Hrappur frá Kálfholti
8 V Herdís Rútsdóttir Drift frá Tjarnarlandi
9 V Hulda Finnsdóttir Hrafnhetta frá Steinnesi
9 V Hafsteinn Guðlaugsson Prins frá Syðri-Hofdölum
9 V Bergrún Ingólfsdóttir Lottó frá Kvistum
10 V Lena Zielinski Elding frá V-Stokkseyrarseli
10 V Viðja Hrund Hreggviðsdóttir Grani frá Langholti
11 V Elvar Þormarsson Villi frá Breiðabólsstað
11 V Viktor Elís Magnússon Glampi frá Auðsholtshjáleigu
11 V Jessica Dahlgren Luxus frá Eyrarbakka
12 V Karen Konráðsdóttir Eldjárn frá Ytri-Brennihóli
13 H Gunnar Jónsson Jarl frá Skeiðháholti 3
13 H Freyja Amble Gísladóttir Bylgja frá Ketilsstöðum
13 H Ingunn Birna Ingólfsdóttir Janúar frá Ármóti

Read more: WR Íþróttamót Sleipnis- dagskrá föstudagur 20.maí

More Articles ...

Page 1 of 140

27 May, 2016

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Maí
27Maí Fös 8:00 - 19:00 Kynbótasýningar 
30Maí Mán 18:00 - 22:00 Frátekin fyrir Æskulýðsnefnd 
31Maí Þri 18:00 - 22:00 Frátekin fyrir Æskulýðsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 21 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
3
Articles
1199
Web Links
20
Articles View Hits
1278034