- Published: 17 April 2008
Sleipnisskjöldurinn
Heiðursverðlaun Hestamannafélagsins Sleipnis.
Hugmynd um Sleipnisskjöldin kom fyrst fram árið 1950 þegar farið var að ræða um að kappreiðamótin ættu ekki að snúast um það eitt að reyna flýti hesta á hlaupum. Hið eftirsótta nú væri hinn fjölhæfi gæðingur. Hann skyldi verðlauna ekki síður en hlaupagarpana. Gæðinginn sem allir vilja eiga. Ríkharður Jónsson myndhöggvari var fenginn til að skera út skjöld úr tré, og var útskorinn hestsmynd á honum. Hafði listamaðurinn til hliðsjónar myndir af hesti á góðu skeiði og hét sá hestur Helluvaðs-Gráni í eigu Jóns Pálssonar dýralæknis. Átta skeifur eru skornar í eftir brún skjaldarins og inni í hverri skei fu er stafur í nafnið SLEIPNIR. Vinnst hann aldrei til eignar, en eigandi gæðingsins varðveitir skjöldinn milli móta og á að fá verðlaunaskjal með. Reglugerðin um Sleipnisskjöldinn var samþykkt á aðalfundi 2. mars 1952, og voru fjögur meginatriði sett fram við dóma: |
1. Fjör og ljúf skapgerð.
2. Allar gangtegurndir hreinar, hár og fagur fótaburður.
3. Hár og fagur höfuðburður.
4. Tamning góð, og skal knapi auðveldlega geta skipt um gangtegund eftir fyrirmælum dómnefndar.
Skjaldarhafar Sleipnis
Blakkur Gísla Bjarnasonar, 7 vetra Gimsteinn Brynjólfs Gíslasonar Blakkur Gísla Bjarnasonar, 9 vetra Perla Jóns Bjarnasonar Móalingur Jóns Guðnasonar Háfeti Jóns Bjanrasonar Bráinn Ólafs Þórðarsonar á Hlíðarenda Blakkur Bjanra Bjanrasonar á Laugarvatni Fjöður Þorkels Bjarnasonar Laugarvatni Svanur Þórðar Ólafssonar á Hlíðarenda Rauður Ólafs Sigurðssonar í Gegnishólum Stjarna Jóns Bjarnasonar Mósi Páls Jónssonar, tannlæknis Blesi Skúla Steinssonar, 5 vetra Flipi Jóns Bjarnasonar, 7 vetra Silfurtoppur Sigmundar Ámundasonar, Hraungerði Blesi Skúla Steinssonar, 8 vetra Reginn Gunnars Einarssonar, 6 vetra Blossi Jóns Bjarnasonar, 9 vetra Fengur Hafsteins Jónssonar, Stokkseryi, 10 vetra Grettir Skúla Steinssonar, 8 vetra Eitill Bjarna E. Sigurðssonar, Hvoli, 9 vetra Andri Skúla Steinssonar, 11 vetra Rauði-Núpur Skúla Steinssonar, 11 vetra Vinur Snorra Sigfinssonar og Iðunnar Gísladóttur Hlýja Skúla Steinssonar, 6 vetra Frami (frá Kirkjubæ) Skúla Steinssonar, 6 vetra Rauði-Núpur Skúla Steinssonar, 15 vetra Stubbur Helga Eggertssonar Vinur Snorra Sigfinnssonar og Iðunnar Gísladóttur Rauði-Núpur Skúla Steinssonar Perla Hafsteins Steindórssonar Byr Magnúsar Skúlasonar Byr Skúla Steinssonar Flugvar Rúnu Einarsdóttur Mímir Magnúsar Hákonarsonar Mímir Magnúsar Hákonarsonar Hrönn Elínar Árnadóttur Fengur Björns Eiríkssonar Huginn Þorvaldar Sveinssonar Blakkur Snorra Ólafssonar Júlí Björns Eiríkssonar Huginn Þorvaldar Sveinssonar Víkivaki Svanhvítar Kristjánsdóttur Askur Hallgríms Birkissonar og Sigurbjörns Bárðarsonar Muggur Brynjars J. Stefánss. og Guðmundar Sigurjónss. Roði Halldórs Vilhjálmssonar og Einars Hermundssonar Roði Halldórs Vilhjálmssonar og Einars Hermundssonar Flauta Ara B. Thorarensen / Brynjars J. Stefánssonar Súla(frá Bjarnastöðum)Hugrúnar Jóhannsdóttur Snædís, 5.vetra. Ragnar Þór Hilmarsson Oddrún Svanhvítar Kristjánsdóttur Þytur frá Kálfhóli og Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli og Elsa Magnúsdóttir Kjói frá Stóra Vatnsskarði og Páll Bragi Hólmarsson Þytur frá Kálfhóli og Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli og Elsa Magnúsdóttir Álmur frá Skjálg og Gunnar M. Friðþjófsson Álmur frá Skjálg og Gunnar M. Friðþjófsson Frakkur frá Langholti og Viðja Hreggviðsdóttir Rammur frá Höfðabakka, 8.vetra. Haukur Baldvinsson Krókus frá Dalbæ, 6.vetra. Ari B.Thorarensen Krókus frá Dalbæ, 7.vetra. Ari B.Thorarensen Krókus frá Dalbæ, 8.vetra. Ari B.Thorarensen Draupnir frá Stuðlum 6 vetra. Páll Stefánsson |
Selfossi, 24.06.1950 Selfossi, 07.07.1951 Selfossi, 1952 Hróarsholti, 1953 Hróarsholti, 1954 Hróarsholti, 1956 Hróarsholti, 1957 Hróarsholti, 22.06.1958 Hróarsholti, 21.06.1959 Hróarsholti, 1961 Hróarsholti, 1962 Sandlæk, 1963 Sandlæk, 21 06.1964 Sandlæk, 11.07.1965 Sandlæk, 07.08.1966 Sandlæk, 13.08.1967 Murneyri, 04.08.1968 Murneyri, 13.07.1969 Murneyri, 09.08.1970 Murneyri, 11.07.1971 Murneyri, 16.07.1972 Murneyri, 15.07.1973 Murneyri, 11.08.1974 Murneyri, 20.07.1975 Murneyri, 18.07.1976 Murneyri, 17.07.1977 Murneyri. 02.07.1978 Murneyri, 22.07.1979 Murneyri, 1980 Murneyri, 1981 Murneyri, 1982 Murneyri, 1983 Murneyri, 1984 Murneyri, 1985 Murneyri, 1986 Murneyri, 1987 Murneyri, 1988 Murneyri, 1989 Murneyri, 1990 Murneyri, 1991 Murneyri, 1992 Murneyri, 1993 Murneyri, 1994 Murneyri, 1995 Murneyri, 1996 Murneyri, 1997 Murneyri, 1998 Murneyri, 1999 Murneyri, 2000 Murneyri, 2001 Murneyri, 2002 Murneyri, 2003 Brávellir, 2004 Brávellir, 2006 Brávellir, 2007 Brávellir, 2008 Brávellir, 2009 Brávellir, 2010 Brávellir, 2011 Brávellir, 2012 Brávellir, 2013 Brávellir, 2014 Brávellir, 2015 Brávellir, 2016 Brávellir, 2017 |
(Verðlaunaafhending féll niður 1955. Ekki er vitað um skjaldarhafa 1960).
Heimild: Afmælisrit Sleipnis, 50 ára, 1979.