Nýjum myndum hefur verið bætt inn  frá Páskamóti Sleipnis 4.apríl sl. sem og  Fjölskyldudegi Sleipnis  frá því í dag, þar sem foreldrar spreyttu sig á að ríða sýningar krakkanna frá því í Hestafjörinu.
Eru í möppunni   - Félagsstarf 2012 - , sjá nánar  myndir frá Fjölskyldudegi hér og  frá Páskamótinu 04.apríl  hér

Einnig eru komnar myndir frá Firmakeppninni sjá  hér

Vefstjórn