Konukvöld Hestamannafélgsins Sleipnis
Miðvikudagskvöldið 21.apríl 2010 kl. 20:00 í Hliðskjálf.
Þema kvöldsins: Íslenska skvísan / varalitur og háir hælar!Hinn eini sanni Labbi mun halda uppi fjörinu fram eftir kvöldi!
Tíksusýning
-sunnlensk hönnun og tískuföt
Happadrætti og óvæntar uppákomur
Konur eru beðnar um að hafa með sér smárétti eða snakk á hlaðborðið.Bjór, hvítvín og rauðvín verður selt á staðnum.
Miðaverð kr. 2.000
Miðasala verður í Hliðskjálf laugardaginn 17.apríl frá 11:00- 14:00
ATH en hægt er að nálgast miða með því að hafa samband við
undirbúningsnefnd.Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar!
Undirbúningsnefndin,Anna 857 1976
Guðbjörg 867 0947
Íris 482 4342