Vegna Skeiðmóts Meistaradeildar á Brávöllum næstkomandi laugardag í umsjá stjórn Skeiðfélagsins og Meistaradeildar, mun völlurinn verða lokaður frá kl.18:00 fimmtudaginn 28.mars og  fram að Skeiðmóti.
Völlur verður settur upp,  valtaður  og knapar sem aðrir beðnir að virða lokun skeiðbrautarinnar.

Stjórnin