Að beiðni framkvæmdaaðila er reiðhöllin lokuð meðan á framkvæmdum stendur við að klæða gafl og þak nýbyggingarinnar. Tilkynnt verður um leið og hún opnast aftur.

Fólk er beðið af fara varlega í nágrenni reiðhallar meðan á framkvæmdum stendur.

Stjórnin