Æskulýðsmál
Nú fer hver að verða síðastur, örfá sæti laus í óvissuferð Æskulýðsnefndar á fimmtudaginn, fyrstur kemur fyrstur fær. Skráning á rabbih@isholf.is
Æskulýðsnefnd
Fyrirhugðuð er dagsferð út í óvissuna fimmtudaginn 17.maí. Lagt verður af stað frá Hliðskjálf kl. 09:00 stundvíslega. Komutími heim er áætlaður í kring um eða eftir kvöldmat.