Árlegur skírdagsreiðtúr Sleipnis verður farinn 2. apríl nk. Lagt verður af stað frá Hliðskjálf kl. 12.30.
Riðið verður í Fákasel ( Ölfushöllina ) á mót við félaga okkar í hestamannafélaginu Ljúf.
Ferðanefndin
ATH að dagsetningar geta tekið breytingum er nær dregur
Brautir og hringvellir lokaðir meðan þá daga sem kynbótasýningar standa yfir
Árlegur skírdagsreiðtúr Sleipnis verður farinn 2. apríl nk. Lagt verður af stað frá Hliðskjálf kl. 12.30.
Riðið verður í Fákasel ( Ölfushöllina ) á mót við félaga okkar í hestamannafélaginu Ljúf.
Ferðanefndin