Fundahamar

Fundahamar 2.web

Hamarinn er gjöf frá Siggu og Ómari á Grund.
Tildrög að þeim útskurði er að Siggu var falið fyrir annað Hestamannafélag að skera út fundarhamar . Í því tilfelli fór hún eftir fyrirfram óskum kaupandans. Vandamál komu upp varðandi þennan grip sem var hestshaus en þau tengdust því að eyrun brotnuðu af. Siggu datt því í hug að skera út fundar sem hefði þol til að vera notaður á mjög erfiðum fundum og jafnvel þyldi að detta í gólf. Eftir að þessi gripur var gerður ákváðu þau hjón  að gefa Hestamannafélaginu Sleipni þennan grip.

31 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
31Mar Fös 12:00 - 13:00 Frátekin- einkanotkun 
31Mar Fös 13:00 - 14:00 Hestabraut FSU 

Apríl
1Apr Lau 9:30 - 10:30 Frátekin / Krílatími 

Hliðskjálf dagatal


Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið Húsnefnd 
3Apr Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 
6Apr Fim 12:00 Frátekið v húsnefnd 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2268
Articles View Hits
7797092

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis