Fundahamar 2.web

Hamarinn er gjöf frá Siggu og Ómari á Grund.
Tildrög að þeim útskurði er að Siggu var falið fyrir annað Hestamannafélag að skera út fundarhamar . Í því tilfelli fór hún eftir fyrirfram óskum kaupandans. Vandamál komu upp varðandi þennan grip sem var hestshaus en þau tengdust því að eyrun brotnuðu af. Siggu datt því í hug að skera út fundar sem hefði þol til að vera notaður á mjög erfiðum fundum og jafnvel þyldi að detta í gólf. Eftir að þessi gripur var gerður ákváðu þau hjón  að gefa Hestamannafélaginu Sleipni þennan grip.