Sleipnishöllin

Skuldlausir félagsmenn Sleipnis hafa aðgang að höllinni með rafrænu lyklaaðgengi sem þeir geta sótt sér gegn 5.000 kr. lyklagjaldi í Baldvin og Þorvaldi ( Ragna ), eingöngu er hægt að greiða fyrir lykla með reiðufé eða millifærslu.

Gjaldskrá reiðhallar er:

Stakir tímar (einkanotkun) kr. 7.000
Stakir tímar (einkanotkun- utanfélagsmenn) kr. 10.000
Mánaðarkort utanfélagsmenn kr. 40.000

Árskort utanfélagsmenn kr. 200.000

Helgarútleiga er samkvæmt samkomulagi við formann Sleipnis eða gjaldkera Sleipnishallar.

Greiðsla fer fram með millifærslu inn á reikning Sleiðnishallar kt.471009-1720 reikn. 0152-26-004710.

Vegna fyrirspurna skal áréttað að börn þurfa að vera í fylgd fullorðinna og hafa þau aðgang gegnum áskrift foreldris.

Aðgengi félagsmanna er háð því að höllin sé ekki frátekin fyrir viðburði, sjá dagatal Reiðhallar

Notkunarreglur reiðhallar má finna HÉR

 

Reiðvelllir á Brávöllum, Skeiðbraut / Hringvellir

Reiðvellirnir á Brávöllum eru félagsmönnum í Sleipni til afnota þegar ekki eru mót eða aðrir viðburðir á vegum félagsins eða útleiga.

Hægt er að leigja vallarsvæðið fyrir mót eða viðburði / einkanotkun

  • Dagsleiga er kr. 90.000
  • Tímagjald ( lágmark 2 tímar ) kr. 40.000 og 10.000 hver klukkustund þar eftir.
  • Aðgangur að dómpalli og öðrum búnaði er í samráði við stjórn Sleipnis

Mannvirki Hestamannafélagsins Sleipnis, keppnisvellir á Brávöllum, reiðhöll og félagsgerði eru til  afnota fyrir félagsmenn Sleipnis.

 

Stórn Sleipnis.  

sleipnir@sleipnir.is