Aðgangur og gjaldskrár
- Published: 07 March 2011
Sleipnishöllin
Skuldlausir félagsmenn Sleipnis hafa aðgang að höllinni með rafrænu lyklaaðgengi sem þeir geta sótt sér gegn 5.000 kr. lyklagjaldi í Baldvin og Þorvaldi ( Ragna ), eingöngu er hægt að greiða fyrir lykla með reiðufé eða millifærslu.
Gjaldskrá reiðhallar er:
Stakir tímar (einkanotkun) kr. 7.000
Stakir tímar (einkanotkun- utanfélagsmenn) kr. 10.000
Mánaðarkort utanfélagsmenn kr. 25.000
Árskort utanfélagsmenn kr. 100.000
Helgarútleiga er samkvæmt samkomulagi við formann Sleipnis eða gjaldkera Sleipnishallar.
Best væri ef greiðsla færi fram í reiðufé / millifærslu en verið er að vinna í að fá posa og einnig er hægt að leggja greiðslu inn á reikning hjá Sleipni.
Vegna fyrirspurna skal áréttað að börn þurfa að vera í fylgd fullorðinna og hafa þau aðgang gegnum áskrift foreldris.
Aðgengi félagsmanna er háð því að höllin sé ekki frátekin fyrir viðburði, sjá dagatal Reiðhallar
Notkunarreglur reiðhallar má finna HÉR
Umsjónarmaður reiðhallar: Ingvar Jónsson gsm. 893-1341
Reiðvelllir á Brávöllum, Skeiðbraut / Hringvellir
Reiðvellirnir á Brávöllum eru félagsmönnum í Sleipni til afnota þegar ekki eru mót eða aðrir viðburðir á vegum félagsins eða útleiga.
Hægt er að leigja vallarsvæðið fyrir mót eða viðburði / einkanotkun
- Dagsleiga er kr. 60.000
- Tímagjald ( lágmark 2 tímar ) kr. 20.000 og 8.000 hver klukkustund þar eftir.
- Aðgangur að dómpalli og öðrum búnaði er í samráði við stjórn Sleipnis
Mannvirki Hestamannafélagsins Sleipnis, keppnisvellir á Brávöllum, reiðhöll og félagsgerði eru til afnota fyrir félagsmenn Sleipnis.
Stórn Sleipnis.