- Published: 10 December 2019
Dagskrá vetrarins 2022 - Hestamannafélagið Sleipnir | ||
Dagskrá tekur breytingum miðað vð aðstæður en þá augýst sérstaklega. | ||
Mánaðadagur | Vikudagur | Viðburður |
JANÚAR | ||
Kynningarfundur Æskulýðsnefndar / Skráning á reiðnámsskeið | ||
Aðalfundur Sleipnis og Sleipnishallarinnar ehf | ||
Reiðnámsskeið Æskulýðsnefndar hefjast | ||
FEBRÚAR | ||
06. | Sunnudagur | 1 Vetrarmót Sleipnis-Byko og Furuflísar |
19. ( frestað ) | Laugadagur | Þorrareið og blót Sleipnis ( Ferðanefnd ) |
MARS | ||
6. mars | Sunnudagur | 2.Vetrarmót Sleipnis - Byko og Furuflísar |
Góureið? | ||
APRÍL | ||
3.Vetrarmót Sleipis-Byko og Furuflísar | ||
10.-11. apríl | Reiðnámskeið með Sigvalda Lárusi Guðmundssyni | |
13. apríl | Miðvikudagur | Páskatöltmót Sleipnis |
Skírdagsreið Sleipnis ( Ferðanefnd ) | ||
20. apríl | Miðvikudagur | Kvennakvöld Sleipnis í Hliðskjálf |
Fjölskyldudagur Æskulýðsnefndar | ||
Æskulýðsmótið | ||
Skráning - Vornámskeið Æskulýðsnefndar | ||
30.april | laugardagur | Firmakeppni Sleipnis |
MAÍ | ||
1. maí | sunnudagur | Skrúðganga 1 maí, Teymt undir börnum |
14. maí | laugardagur | Kvennareiðtúr Sleipnis |
15. maí | sunnudagur | Tiltektardagur félagssvæðinu / Umhverfisdagur |
18. maí | miðvikudagur | Skeiðleikar Skeiðfélagsins |
19.-22 maí | fimmtud.-sunnud. | WR Íþróttamót Sleipnis Brávöllum |
Baðtúr Sleipnis | ||
Sameiginlegur reiðtúr Æskulýðsn. Sleipnis, Ljúfs og Háfeta | ||
JÚNÍ | ||
3-5. júní | Brávellir | Gæðingamót Sleipnis - Brávöllum |
Sumarferð Sleipnis | ||
Skeiðleikar Skeiðfélagsins | ||
JÚLÍ | ||
ÁGÚST | ||
Síðsumarsreið Sleipnis | ||
SEPTEMBER | ||
Þrifnaðardagur reiðhallar | ||
OKTÓBER | ||
Laugadagur | Árshátíð Sleipnis | |
NÓVEMBER | ||
Nefndakvöld Sleipnis |