Dagatal Reiðhallar
Aðgangur að reiðhöll
Skuldlausir félagsmenn Sleipnis hafa aðgang að höllinni, þegar hún er ekki bókuð.
Aðgangur er með rafrænu lyklaaðgengi, lyklar fást hjá Baldvin og Þorvaldi ( Ragna ) gegn 5000 kr. lyklagjaldi, athugið að eingöngu er hægt að greiða fyrir lykla með reiðufé eða millifærslu.
Gjaldskrá reiðhallar:
Stakir tímar, skuldlausir félagsmenn (einkanotkun) frá 1.mars 2024 kr. 12.000
Stakir tímar (einkanotkun- utanfélagsmenn) kr. 16.000
Það þarf að lágmarki sólahrings fyrirvara til að leigja höllina til einkanota.
Ekki er hægt að leigja höllina til einkanotkunar milli kl. 14-19 virka daga ( tímabundið)
Opnunartími reiðhallar með rafrænum aðgangi verður frá kl. 06 - 24.00
Ef ytri hurð er lokuð er höllin lokuð fyrir allri notkun / aðgangi.
Aðgangslyklar-rafrænt aðgengi að reiðhöllinni. ( tekur gildi á bilinu 15.mars- 1.apríl 2024 )
Almennir félagsmenn / áhugamenn:
1.mánuður kr. 6.000
3.mánuðir kr. 15.000
6.mánuðir kr. 25.000
12.mánuðir kr. 40.000
Það getur tekið allt að 24 tímum að virkja lykla frá því að um áskrift hefur verið samið.
Helgarútleiga / langtímaleiga er samkvæmt samkomulagi við formann Sleipnis eða gjaldkera Sleipnishallar.
Greiðsla fer fram með millifærslu inn á reikning 0152-26-022011 kt. 590583-0309
Senda skal kvittun úr síma / heimabania á gjaldkeri@sleipnir.is
Vegna fyrirspurna skal áréttað að börn undir sextán ára aldri þurfa að vera í fylgd fullorðinna / forráðamanna og hafa þau aðgang gegnum áskrift foreldris.
Aðgengi félagsmanna með aðgangslyklum er háð því að höllin sé ekki frátekin fyrir viðburði eða útleigu til einkanota, sjá dagatal reiðhallar
Notkunarreglur reiðhallar má finna HÉR
Gjaldskrá reiðhallar verður til skoðunar næstu 6 mánuðina og getur tekið breytingum.