Þann 6. september síðastliðinn var birt áskorun til þeirra félagsmanna sem áttu ógreidd félagsgjöld 2015 og 2016. Ítrekun frá banka var send þeim er enn áttu ógreitt þann 7. október.
Við höfum því fellt út af félagaskrá þá sem voru með ógreidd gjöld þann 5. nóvember síðastliðinn. 
Ef einhver hefur að ósekju verið felldur af félagatali er hann beðinn um að hafa samband með netpósti á gjaldkeri@sleipnir.is.

Stjórnin