Enn eiga um 10% félaga eftir að greiða félagsgjald fyrir 2017. Stjórn skorar á viðkomandi að ganga sem fyrst frá greiðslu gjaldfallinna félagsgjalda. Þann 15. september nk. munu þeir sem ógreidd gjöld eiga vera felldir út af félagatali Sleipnis sem og munu aðgangslyklar að reiðhöll verða óvirkir.

Stjórn Sleipnis