Nú er lokið fyrstu helgi við að reisa nýja viðbyggingu við austurgafl Sleipnishallarinnar. Vinna hefur staðið yfir síðan á föstudag og nú er komin upp grindin. Að verkinu hefur komið vaskur hópur félagsmanna sem tryggði að þetta gekk hratt og vel fyrir sig. Í framhalinu er áætlað að loka húsinu á næstunni. Stjórn vill koma á framfæri miklum þökkum til allra þeirra sem að verkinu komu þessa helgina. Framlag ykkar er ómetanlegt.
Stjórnin
{gallery}Vidbygging2020{/gallery}