Þær breytingar hafa orðið á vallarnefnd að Einar Smári Einarsson hefur sagt sig frá nefndinni.
Stjórn Sleipnis vill þakka Einari Smára fyrir mikil og ósérhlífin störf á liðnum árum í þágu félagsins.
Ný nefnd hefur tekið til starfa en í henni eru:
Ármann Magnús Ármannson, formaður vefpóstur: vallanefnd@sleipnir.is
Ármann Sverrisson
Eyþór Björnsson
Þeir eru boðnir velkomnir til starfa.
Stjórnin