Félagsmenn og aðrir athugið:
Vellirnir á Brávöllum verða opnir í klukkustund eftir að keppni lýkur nú í kvöld ( 22.maí ) og á morgun Laugadaginn 23. maí. Að öðru leiti eru þeir lokaðir fyrir allri notkun annarri en viðkemur Íþróttamóti Sleipnis.
 
Vallarnefnd / Stjórn Sleipnis