Nú stendur til að malbika innkeyrslurnar inn á Brávelli og inn í hesthúsahverfið.
Áætlað er að á morgun, laugadaginn 6.júní mun verktaki byrja á að undirbúa undir malbik í innkeyrslunni inn í hesthúsahverfið. Vinsamlega sýnið tillitsemi og að nota möguleikann á að komast inn í hverfið um Brávelli.
Sunnudaginn, 7.júní verður svo samskonar vinna, undirbúningur undir malbikun í innkeyrslunni á Brávelli og að sama skapi er fólk beðið um að sýna tillitsemi við framkvæmdaaðila
Malbikun beggja innkeyrslnanna er svo áæltuð á mánudaginn 8. júní og verður þá sú sem byrjað var á alveg lokuð uns búið er og þá lokast sú seinni.
Stjórnin