Kæru Sleipnisfélagar í Árborg,
munið fundinn í kvöld 3.maí í félagsheimilinu kl. 20 þar sem fulltrúar framboðanna mæta og svara eftirfarandi spurningum, sjá tengil hér að neðan, sem brenna á okkur. Ef tími gefst til verða umræður í lokin.
 
Stjórnin