Hólfin sunnan við keppnisvöllinn eru ekki til almennrar notkunar, eru í útleigu. Nýbúið er að bera á ótiltekið magn af Græði 6 á þau svo hættulegt getur verið að setja hesta þar inn á.
Einnig er bent á að bannað er að leggja bílum með kerrur á svæðinu frá innkomu á Brávelli og austur fyrir dómpall meðan á móti stendur
.
Kerrustæði eru við reiðhöll, austan / vestan reiðhallar og við upphitunarhringinn á móti reiðhöllinni.
Vallastjóri / Stjórn