Byggingarnefnd reiðhallarinnar óskar eftir sem flestum sjálfboðaliðum nk. laugardag 14.apríl til að lagfæra þak reiðhallarinnar.
Við ætlum að byrja kl. 09:00 á laugardagsmorguninn. Þeir sem geta veitt aðstoð eru beðnir um að mæta og hafa með sér skrúfvélar.
Bygginganefnd.
Reiðhöllin verður lokuð fyrir almenna notkun frá kl. 09:00 þann 14. apríl til kl. 20:00 þann 15. apríl.