Á aðalfundi Sleipnis 2013 sem haldin var 30.jan. sl. vour eftirtaldir aðilar verðlaunaðir:
- Sigursteinn Sumarliðason - knapi ársins 2012
- Álfadrottning frá Austurkoti (Páll Bragi Hólmarsson) - hæstdæmda kynbótahrossið
- Arnar Bjarki Sigurdarson - æskulýðsbikar og besti tími í 250 metra skeiði
- Camilla Petra Sigurðardóttir - besti tími í 150 metra skeiði
- Sígríður Pjétursdóttir - besti tími í 100 metra skeiði